Morgunblaðið - 22.11.2001, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 22.11.2001, Qupperneq 17
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2001 17 ÞESSIR tveir herramenn ræddu heimsins gagn og nauðsynjar í Aust- urstræti á dögunum á meðan um- ferðin og mannlífið í miðbæ borg- arinnar gekk sinn vanagang. Hvort það hefur verið hraði nútímans sem var umræðuefnið skal ósagt látið. Hvað sem því líður má búast við að miðborgin og aðrir verslunarstaðir borgarinnar séu óðum að fyllast af fólki sem hefur í nógu að snúast við að afla fanga fyrir jólin. Rabbað í innkaupa- ösinni Miðborg Morgunblaðið/Ásdís BORGARRÁÐ hefur samþykkt að úthluta Fasteignafélaginu Stoðum byggingarrétti fyrir verslunar- og þjónustuhús á lóð nr. 121 við Hraunbæ. Áætlað er að reisa um 1500 fermetra byggingu á lóðinni. Að sögn Þórhildar Lilju Ólafs- dóttur, skrifstofustjóra hjá borg- arverkfræðingi, er úthlutunin í samræmi við deiliskipulag sem ný- lega var samþykkt í Skipulags- og bygginganefnd. Um sé að ræða rúmlega 4200 fermetra lóð við hlið- ina á útibúi Íslandspósts og sé hún merkt C á deiliskipulagskorti. Til hafi staðið að reisa heilsugæslustöð á lóðinni en nú sé áætlað að hún rísi hinum megin við götuna. Jónas Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri Fasteignafélagsins Stoða, segir að áætlað sé að byggja um 1500 fermetra húsnæði á lóð- inni sem yrði á einni hæð. Það muni rúma 4 – 5 einingar fyrir verslun eða þjónustu og þar af yrði ein stór verslun, líklega matvöru- verslun. Hann segir ýmsa aðila hafa lýst áhuga á húsnæðinu en enn hafi ekkert verið ákveðið í þeim efnum. Að sögn Jónasar er ekkert ákveðið um hvenær ráðist verði í framkvæmdir, fyrsta skrefið hafi verið að fá lóðinni úthlutað og næst sé að fá bygginganefndarteikning- ar samþykktar. Að því loknu sé hægt að byrja framkvæmdir. Nýtt verslunar- og þjónustuhúsnæði Árbær fiú safnar hjá okkur... Nánari uppl‡singar áwww.frikort.is Utanlandsfer› fyrir a› safna punktum. Eitthva› fyrir mig. FORELDRAFÉLAG Víðistaða- skóla krefst úrbóta á lóð og hús- næði skólans í ályktun sem sam- þykkt var á aðalfundi félagins. Ályktunin var lögð fram á bæj- arráðsfundi í Hafnarfirði í síðustu viku. Í ályktuninni er þeim tilmælum beint til bæjaryfirvalda að huga nú þegar að úrbótum skólalóða og skólahúsnæði Víðistaðaskóla og eru fyrri beiðnir þar að lútandi ítrekaðar. „Foreldrafélaginu er fullkunnugt um að áætlað er að hefjast handa árið 2004 við stækk- un og endurbætur á skólanum, en telur að nauðsynlegar úrbætur verði að gera á skólalóð og hús- næði fram að þeim tíma,“ segir í ályktuninni. Úrbóta krafist við skóla Hafnarfjörður ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.