Morgunblaðið - 22.11.2001, Side 27

Morgunblaðið - 22.11.2001, Side 27
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2001 27 „ÁHRIF KOLLAGENS ÁN SPRAUTUNNAR“ COLLAGENIST DREGUR ÚR HRUKKUM - STYRKIR Nýtt krem og serum með efnum sem örva myndun kollagens og húðin veður sjáanlega unglegri. Göngugötunni Mjódd, sími 587 0203. Spönginni, sími 577 1577. Kynnum m.a. nýtt Collagenist krem, Power A dagkrem, nýja glæsilega varaliti í 18 litum og margt fleira. Komdu við og fáður prufur og ráðleggingar. Góðir kaupaukar. Kynning fimmtud. og föstud.Kynning fimmtud., föstud. og laugard. Nýjar haus tsend ingar af hö nskum . Skólavörðustíg 7, RVÍK, Sími 551-5814 Stærsta töskuverslun landsins Samkvæmisveski í miklu úrvali Verð kr: 2.900.- Verð kr: 3.600.- Verð kr: 3.200.- Verð kr: 3.600.- Verð kr: 3.200.- Verð kr: 3.900.- Verð kr: 2.900.- Verð kr: 2.900.- Verð kr: 2.900.- Verð kr: 4.400.- Verð kr: 11.900.- Verð kr: 4.400.- Þjónusta í 40 ár! ...fyrir jólabaksturinn! Spennandi UMBOÐSMENN REYKJAVÍK OG NÁGRENNI: Byggt og búið, Kringlunni og Smáralind. Bræðurnir Ormsson, Lágmúla 5. Heimilistæki, Sætúni. Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni og Smáralind. Pfaff, Grensásvegi 13. Húsasmiðjan, Reykjavík. Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarfirði. VESTURLAND: Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi. Skagaver, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Glitnir, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Versl. Hamar, Grundarfirði. Versl. Skipavík, Stykkishólmi. Versl. E. Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjarðar, Króksfjarðarnesi. Skandi hf. Tálknafirði. Pokahornið, Tálknafirði Versl. Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri. Laufið, Bolungarvík. Straumur hf. Ísafirði. Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. NORÐURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri. Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Ljósgjafinn, Akureyri. AUSTURLAND: KÁ, verslanir um allt Austurland. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði. Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Rafalda, Neskaupstað Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Kf. Fáskrúðsfjarðar. Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi. Kf. A-Skaftfellinga, Höfn. SUÐURLAND: KÁ verslanir um allt Suðurland. Versl. Mosfell, Hellu. Brimnes, Vestmannaeyjum. Húsasmiðjan, Selfossi. Árvirkinn, Selfossi. SUÐURNES: Húsasmiðjan. Samkaup. Stapafell. Fríhöfnin, Keflavíkurflugvelli. KitchenAid KSM 90 Ultra Power hrærivél (hvít), ásamt hakkavél og smákökumótum á hreint frábæru tilboðsverði. KitchenAid – Kóróna eldhússins! • 60 blaðsíðna leiðbeininga- og uppskriftabók á íslensku fylgir. • Fjöldi aukahluta fáanlegir, svo sem: Pasta gerðartæki, grænmetiskvarnir, hveitibrautir, dósa- opnarar, kornmyllur, ávaxtapressur og fleira. • 9 litir fáanlegir • Aðrar gerðir KitchenAid kosta frá kr. 35.910,stgr. Borgartúni 28 • S: 562 2901 & 562 2900 • www.ef.is KitchenAid einkaumboð á Íslandi 41.290,-stgr. 5.200,- Þú sparar Léttu þér baksturinn og sparaðu kr. 5.200,- FÆREYINGAR kusu að venju tvo fulltrúa sína á danska þingið og voru það Þjóðveldisflokksmaðurinn Høgni Hoydal, ráðherra sjálfstæðis- mála, og Lisbeth L. Petersen úr Sambandsflokknum sem náðu kjöri. Þótt jafnaðarmaðurinn Jóannes Ei- desgaard fengi flest persónuleg at- kvæði, 3.676, nægði það honum ekki vegna kosningareglnanna og hann féll af þingi. Óli Breckmann, sem er í Þjóðar- flokknum eins og Anfinn Kallsberg, lögmaður Færeyja, féll í kosningun- um og þykja úrslitin benda til þess að margir hafi notað kosningarnar til að lýsa óánægju sinni með stefnu stjórnarinnar og stöðuna í sjálfstæð- ismálunum. Breckmann hefur setið á þjóðþinginu í 16 ár. Sambandsflokkurinn styður sam- bandið við Dani og bætti miklu við sig, Petersen hlaut 27,2% sem er 5,4% meira en síðast. Kjörsókn var meiri en nokkru sinni fyrr. Þjóðarflokkurinn fékk 20,6% og er það rúmum sex af hundraði minna en í síðustu þjóðþingskosningum 1998. Jafnt Sambandsflokkurinn sem jafn- aðarmenn vilja framhald sambands- ins við Danmörku og fengu flokkarn- ir ásamt Miðflokknum alls um 52% atkvæða. Þjóðveldisflokkurinn sem hefur gengið harðast fram í barátt- unni fyrir fullu sjálfstæði bætti við sig fjórum af hundraði, hlaut 24,9%. Úrslitin eru að sögn stjórnmála- skýrandans Jóannes Hansen mikið áfall fyrir Kallsberg sem verið hefur við völd í hálft fjórða ár. Hansen seg- ir að Þjóðarflokkurinn sé klofinn í sjálfstæðismálum og segja megi að Kallsberg hafi fengið „gula kortið“ hjá kjósendum. Kosið verður til fær- eyska Lögþingsins eftir 4 mánuði. Jafnaðarmenn starfa með systur- flokki sínum á danska þinginu en Hoydal hyggst ekki taka þátt í þing- störfunum og vera utan flokka, jafn- vel muni hann láta varamann sinn, hinn litríka Tórbjørn Jacobsen, taka sætið til að byrja með. Sjálfstæðissinnar sigra á Grænlandi Grænlendingar kusu einnig tvo fulltrúa og var annar þeirra Lars Emil Johansen úr Siumut-flokknum en hinn Kuupik Kleist úr Inuit Ataqatigii er vann stórsigur. Að sögn Politiken fékk Kleist rúmlega sjö þúsund atkvæði eða 31%; hann hyggst vera í stjórnarandstöðu. Ekki er ljóst hver afstaða Johansen verður en hann fékk rúmlega 5.000 atkvæði. Báðir hétu þeir að vinna saman að auknu sjálfstæði Græn- lands. Atassut-flokkurinn fékk að- eins 21,4% fylgi. Høgni Hoydal kjör- inn á danska þingið Þórshöfn. Morgunblaðið. ÁHERSLUR Danska þjóðarflokks- ins, DF, í innflytjendamálum valda ugg í landinu en öllu frekar utan landsins. Menn ræða hvort Danir séu farnir að taka undir svip- uð sjónarmið og koma fram hjá Frelsisflokki hægrimannsins Jörgs Haiders í Austurríki, and- úð á fólki frá framandi löndum og þá sérstaklega múslimum virðist skyndilega orðin útbreidd. DF jók mjög fylgi sitt og er nú með 22 þingsæti, hlaut um 12% at- kvæða. Venstre reri einnig á mið hræðslu og andúðar gegn innflytj- endum en hagaði málflutningi af mun meiri varfærni en DF. Formaður DF, Pia Kjærsgaard, þykir skeleggur stjórnmálamaður. Hún höfðar mikið til „danskra gilda“ og vill stöðva frekari inn- flutning fátæks fólks frá þriðja heiminum. Vísar hún því á bug að DF vilji traðka á flóttamönnum er hann vill banna þeim að fá maka og börn til sín frá heimalandinu. Norski Venstre-flokkurinn er systurflokkur danska flokksins með sama heiti og báðir eiga flokkarnir aðild að alþjóðasambandi frjáls- lyndra flokka. Talsmenn norska Venstre hafa að sögn Jyllands- posten lýst baráttuaðferðunum í Danmörku með stórum orðum og sagt að um „harmleik“ væri að ræða. Spáði formaðurinn Lars Sponheim því að málið yrði tekið upp í samræðum „raunverulegra“ frjálslyndra flokka í hreyfingunni. Erik Leijonborg, talsmaður frjálslyndra í Svíþjóð, tók undir með Sponheim og sagðist „vera beggja blands“ yfir aðferðum Venstre. En mestu skipti hvernig Venstre tækist að koma í veg fyrir að Kjærsgaard og flokkur hennar hefði raunveruleg áhrif á stefnuna í innflytjendamálum. Ljóst er að ímynd Dana sem notalegrar og skilningsríkrar smáþjóðar hefur beðið hnekki en þess ber að geta að þeir eru meðal stærstu gefenda til þróunarhjálpar í heiminum og fátt bendir til að á því verði breyting. Ein af ásökunum sem DF og fleiri hafa hamrað á er að margir inn- flytjendur misnoti velferðarkerfið. En flokkur Kjærsgaard hefur sam- tímis lagt áherslu á að félagsleg að- stoð verði ekki skorin niður og hef- ur rætt um að styðja slíkar tillögur til að þær fái þingmeirihluta jafnvel þótt stjórn hægriflokka vilji draga úr útgjöldunum. Þótt Venstre hafi ekki boðað miklar breytingar í þessum efnum er ljóst að vænt- anlegur forsætisráðherra, Anders Fogh Rasmussen, hefði fremur vilj- að að aðrir borgaralegir smáflokk- ar en DF fengju þingsætin sem flokkur Kjærsgaard hreppti. Hún verður ekki auðveld í samningum. Hræðslan við útlendingana Pia Kjærsgaard

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.