Morgunblaðið - 27.11.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 27.11.2001, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2001 55 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 296 Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10. HVER ER CORKY ROMANO? Sýnd í sal-A kl. 6.  ÓHT. RÚV  HJ MBL  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Sýnd kl. 8. Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 6, 8 og 10. Eltingarleikurinn við hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn. Sýnd kl. 6, 8 og 10. MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Lúði lúðanna með sítt að aftan, í snjóþvegnum gallabuxum og finnst hann svalasti töffar- inn...því miður er enginn sammála honum! Endalaust fyndin mynd frá framleiðendum Big Daddy og Wedding Singer og snillingurinn David Spade (Just Shoot Me) er súper-lúðinn! Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 10. Vit 296  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0027-8278 4507-4500-0030-3021 4543-3700-0015-5815 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ www.lordoftherings.net Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði sem sést hafa. Eltingaleikurinn við hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn Sýnd kl. 10. JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI Sýnd kl. 6 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.45 og 8. Ath textuð 1/2 HL Mbl ÓHT Rás 2 Myndin hefur hlotið lof áhorfenda og gagnrýnenda víða um heim. Myndin hlaut hið virta Gullna Ljón á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum nú í ár. Ikingut  Hugljúf, átakalítil barnamynd um forheimsku og fordóma fyrr á öldum í vesfirsku sjávarþorpi. Mafíuforinginn/ Boss of Bosses  Haganlega gerð sjónvarpsmynd um mafíuforingjann Paul Castellano. Fær prik fyrir að veita innsýn í þann samfélagslega bakgrunn sem New York mafían er sprottin úr, þ.e. fá- tækt kreppuáranna. Everlasting Piece/ Eilífur friður  Ófriðurinn á Norður-Írlandi er ekki beinlínis algengt efni fyrir gam- anmynd, en hér tekst bandaríska leikstjóranum Barry Levinson vel upp með það verkefni. Vitsmunir/Wit Snilldarlega vel gerð sjónvarpsmynd, byggð á samefndu leikriti, þar sem fjallað er af innsæi um vitsmunaleg og tilfinningaleg viðbrögð sjúklings við ómannlegu sjúkdómsferli. Emma Thompson á stórleik. Svefngengillinn/ Sleepwalker  Marbrotin hrollvekja sem nær fram sterkum spennuáhrifum. Þessi fær kalda vatnið til þess að renna milli skinns og hörunds reyndra spennu- fíkla. Bridget Jones’s Diary  Saga um ástamál Bridget verður að hæfilega fyndinni rómantískri gam- anmynd. Zellweger gerir margt gott í titilhlutverkinu. One Night at McCalls  Skrautlegasta gamanmynd um flónin sem flækjast inn í ráðabrugg hinnar kynþokkafullu Liv Tyler. Michael Douglas er eftirtektarverður. Nýi stíllinn keisarans/ Emperors New Groove  Það kveður við nýjan tón í þessari teiknimynd um spilltan keisara sem breytist í lamadýr og lærir sína lexíu. Bráðfyndin mynd fyrir börn og full- orðna. Rien Sur Robert  Undarlegir vegir ástarinnar reynast án enda í dálítið sjarmerandi, vel leik- inni og óvenjulegri tilfinningamynd. Gæðagelt/Best in Show Skínandi gamanmynd frá gam- ansmiðnum snjalla Christopher Gu- est, sem lýsir vonum og væntingum stoltra hundaeigenda á leið á hunda- sýningu. Ómissandi gamanupplifun. GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Hildur Loftsdóttir/ Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson/  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn MEST sótta kvikmynd ársins það sem af er, Dagbók Bridget Jones, er ennþá vinsælasta leigumynd- bandið á landinu. Allt síðan mynd- in kom út 12. nóvember hefur ver- ið slegist um hana á myndbandaleigum landsins og eina myndbandið sem líklegt er til þess að veita henni keppni er The Mummy Returns sem kom út á myndbandi í gær. Af 17 myndböndum sem gefin voru út í síðustu viku ná 4 þeirra að skipa sér strax meðal þeirra vinsælustu. Hæst á lista fer gal- gopinn Rob Schneider sem er satt að segja dýrvitlaus í gamanmynd- inni óforskömmuðu The Animal. AntiTrust er af öðrum toga, vís- indatryllir með Ryan Phillippe og Tim Robbins í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ungan saklaus- an forritara sem lendir í klóm tölvurisa, eiganda eins stærsta fyr- irtækis í heimi en því hefur verið haldið fram að persóna sú, sem Robbins leikur af færni, sé um margt byggð á sjálfum ríkasta manni í heimi, Bill Gates, en vit- anlega hafa framleiðendur mynd- arinnar þverneitað því, af ótta við meiðyrðamál og annan yfirgang valdamannsins mikla. Dracula 2001 er ný mynd úr smiðju hrollvekjumógúlsins Wes Cravens. Ekki leikstýrir hann þó sjálfur heldur framleiðir þessa nú- tímavæddu útgáfu af sígildum minnum um vampíruna blóð- þyrstu. Fjórða og síðasta myndin sem kemur ný inn er síðan Double Take – létt og fjörug gamanmynd með Orlando Jones úr Evolution og Eddie Griffin. Þetta er ein þessara „félagamynda“ en leik- stjóri myndarinnar og handritshöf- undur George Gallo virðist sér- hæfa sig í slíkum myndum og á að baki handritin að Bad Boys, Mid- night Run og Wise Guys sem allar eru eftirminnilegar „félagamynd- ir“ – misjafnlega þó. Dagbókin, dýrin og Drakúla                                                            !"  #  $    !"   !"  #  $  $    !" %&' ( ) $ $    !"   !"   !"   !"   !"  #  $  $  %   %   * * * +  * %   * * +  * %   * * %   %   %   +  *                     !" !#"  $!  % & " '(()   *  +#,  - " !       !    &./     Dýrvitlausir og dónalegir: Rob Schneider og starfsbróðir. Bridget Jones’s Diary enn vinsælasta leigumyndbandið skarpi@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.