Morgunblaðið - 27.11.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.11.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2001 9 Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 Jólagjöfin hennar Fjölbreytt úrval af undirfötum og náttfatnaði Bankastræti 14, sími 552 1555 Ný sending Sparifatnaður, peysur o.fl. Tilboð: 15% afsláttur LOKSINS, LOKSINS STIMPLAR MEÐ MYNDUM AF ÍSLENSKU JÓLASVEINUNUM TEIKNUÐUM AF BRIAN PILKINGTON ÓÐINSGATA 7 562-8448 Jóladressin á frábæru tilboði Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Stærðir 36-52 VETRAR- VÖRUR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 Sendum lista út á land Sími 567 3718 Kápa 15.180 Peysa 7.010 Trefill 3.400 Húfa 1.880 Buxur 5.680 Stígvél 13.280 Laugavegi 56, s. 552 2201 www.teeno.net Flottar stelpur um jólin TEENO   – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Hlýlegar húfur, hattar, treflar, klútar og sjöl Einnig glæsilegar sparislæður Afmælistilboð Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Handskorin Rococco húsgögn, sófasett, ruggustólar, kommóður, kistur, stakir stólar, borð og skatthol. Ótrúlegt úrval af öðruvísi gjafavöru. Ekta pelsar á frábæru verði. Opið virka daga kl. 11–18, laugard. kl. 11–16. Nýjar vörur Jólafötin á ömmuna, mömmuna og dótturina Stórar stærðir - litlar stærðir Persónuleg þjónusta                SAMTÖK verslunar og þjónustu hafa sent Samkeppnisstofnun beiðni um að skera úr um hvort opinber verðákvörðun á landbúnaðarafurð- um standist samkeppnislög. Telja samtökin opinbera verðstýringu mjólkurvara vera tímaskekkju. Kom þetta fram á vef samtakanna í gær. „Ástæðan er nýlegt samkomulag landbúnaðarráðherra og Bænda- samtakanna um framlengingu á starfsemi verðlagsnefndar til 30. júní 2004 og ákvörðun nefndarinnar um hækkun á mjólkurvörum frá næstu áramótum,“ segir í frétt SVÞ. Samtökin telja að sá opinberi samráðsvettvangur sem verðlags- nefndin sé stangist á við samkeppn- islög og að það sé því lögbrot að halda starfsemi hennar áfram. Þá segir m.a. í erindi samtakanna til Samkeppnisstofnunar: „Að mati SVÞ – Samtaka versl- unar og þjónustu – er opinber verð- stýring mjólkurvara á heildsölustigi algjör tímaskekkja, með tilliti til samkeppnislaga, almennra við- skiptahátta og hagsmuna neytenda. Verslunarfyrirtæki sem hafa lagt áherslu á að laða til sín viðskipti með því að selja mjólkurvörur á lægra verði en keppinautar telja ár- angur þessara markaðsaðgerða fyr- ir sinn rekstur ótvíræðan.“ SVÞ telja að málið snúist um hvort vegi þyngra, nýgerður við- auki við búvörusamninginn eða samkeppnislög. Ekki séu nein rök sjáanleg fyrir því að ákvarðanir um verð mjólkurvara í heildsölu séu í höndum opinberrar nefndar meðan lög kveða á um að almennt verðlag skuli vera frjálst. Telja verðstýr- ingu mjólkurvara tímaskekkju ALLS voru 33.700 lánþegar í skuld við Lánasjóð íslenskra námsmanna um seinustu áramót. Lánþegum sem skulduðu 10 milljónir kr. eða meira fjölgaði á seinasta ári úr 72 í 96 og hæsta skuldastaða hjá einum lánþega við sjóðinn nam 16,9 milljónum kr. Þessar upplýsingar koma fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar um end- urskoðun ríkisreiknings 2000. Útlán Lánasjóðsins í heild námu 53,6 milljörðum króna um seinustu áramót og höfðu þá hækkað um 5% á milli ára. Meðallán lánþega var um 1,6 milljónir króma. Í fyrra voru 354 milljónir króna lagðar í afskriftasjóð hjá LÍN eða sem nemur 11% af veittum námslán- um ársins. Raunafskriftir námslána voru rúmar 125 milljónir kr. í fyrra. 96 lánþegar skulda 10 milljónir eða meira 33.700 í skuld við LÍN um síðustu áramót KOSIÐ var um nýtt stjórnsýsluheiti í stað sveitarfélagsins Eyrarsveitar í Grundarfirði síðastliðinn laugardag. Valið stóð á milli Grundarfjarðarbæj- ar, sem fékk 133 atkvæði eða 51,95% og Sveitarfélagsins Grundarfjarðar sem fékk 119 atkvæði eða 46,48%. Á kjörskrá voru 565 og greiddu at- kvæði 256 eða 45,3%. Auðir seðlar og ógildir voru 4 eða 1,56%. Samkvæmt ákvörðun sveitar- stjórnar er niðurstaða atkvæða- greiðslunnar bindandi fyrir sveitar- stjórn. Á grundvelli niðurstöðu kosninganna verður samþykktum sveitarfélagsins jafnframt breytt á þá leið að sveitarstjórn breytist í bæjar- stjórn, byggðaráð í bæjarráð og sveit- arstjóri verður bæjarstjóri. Grundarfjarð- arbær í stað Eyrarsveitar ♦ ♦ ♦ FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.