Morgunblaðið - 04.01.2002, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 04.01.2002, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2002 63 Sýnd kl. 10. Vit 319  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8. Vit 299 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 328 Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6. Ísl talVit 320Sýnd kl. 5. Vit 307Sýnd kl. 6. Vit 320 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 319 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is strik.is MBL  Kvikmyndir.com BREYTTU SJÁLFUM ÞÉR OG LÍTTU HEIMINN ÖÐRUM AUGUM. Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Kevin Spacey (“American Beauty”, “The Usual Suspects”) leikur hér af hreinni og ógleymanlegri snilld. Og svo má ekki gleyma hinum frábæra Jeff Bridges (“The Fisher King”) en hann hefur hlotið ófáar tilnefningar til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlauna. Hreint út sagt, tveir magnaðir leikarar í kvikmynd sem þú verður hreinlega að sjá og munt tala um. Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 327 FRUMSÝNING betra en nýtt Sýnd kl. 9 og 11.Frumsýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.45, 8 og 11.20. „Besta mynd ársins“ SV Mbl Ævintýrið lifnar við „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Nýr og glæsilegur salur MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Yndisleg rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle. John Cusack (Americas Sweetheart´s) og Kate Beckinsale (Pearl Harbor) hafa aldrei verið betri. Örlög með kímnigáfu... Getur einu sinni á ævinni gerst tvisvar? l ... FRUMSÝNING Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal.Sýnd kl. 6, 8 og 10. www.laugarasbio.is „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl HK. DV HJ. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins“ SV Mbl . J. Sýnd kl. 2.20, 3.20, 5.45, 6.45, 9,10 og 12.15 eftir miðnætti. B.i 12 ára Powersýning kl. 12.15 eftir mið nætti. Á stærsta THX tjaldi lan dsins BÓKABRENNA var haldin í Alamogordo í Nýju-Mexikó í Bandaríkjunum í fyrradag eft- ir stólræðu séra Jacks Brocks, en hann hvatti til þess að bækur um galdrastrákinn Harry Potter yrðu brenndar þar sem þær væru Guði ekki þóknanlegar. Boðaði presturinn að hann myndi kveikja heilagan eld utan við kirkju sína til að brenna bækurnar. Ýmislegt fleira lenti á eldinum, svo sem plötur þungarokks- hljómsveitarinnar AC/DC og verk enska leik- skáldsins Williams Shakespeares. Athæfi prestsins féll mönnum misjafnlega í geð og stóð hópur fólks fyrir mótmælum gegn kirkju hans og hélt þar á hakakrossfánum skiltum með vísunum til Hitlers til að sýna vanþóknun sína á bókabrennu Brocks. Brock fullyrðir að bækurnar um Harry Potter hvetji börn og unglinga til að fræðast um nornir og seiðkarla og slíkt sé hvorki hon- um né Guði þóknanlegt. „Bækurnar um Harry Potter munu leggja líf fjölda ungs fólks í rúst,“ sagði hann við Reuters-fréttastofuna. Brock flutti prédikun á jóladag undir yfir- skriftinni: Jesúbarnið eða Harry Potter. Hann sagði að bókabrennan væri tilraun til að hvetja kristið fólk til að fjarlægja af heimilum sínum allt sem truflaði það við að tengjast Guði. Meðal þess sem notað var í áramótabrennu séra Brocks voru AC/DC-plötur, verk Shake- speares og Harry Potter-bækur. AP Séra Jack Brock og eiginkona hans, Sharon, fleygja nokkrum Harry Potter- bókum á hinn „heilaga eld“. Brenndi Harry Potter á báli Ofstækisfullur prestur í Nýju-Mexíkó SÖNGDÍVAN Mariah Carey fagnar því væntanlega inni- legast allra að árið sé senn á enda því vart verður annað séð en að hún muni líta á það er fram líða stundir sem eitt af sínum verstu. Ekki nóg með að hafa átt við geðræn vandamál að stríða heldur hefur frami dívunnar tekið all- laglega dýfu eftir að bæði plata hennar og bíómynd sem bera hið fullkomna rangnefni Glitter, eða „Glói“ kolféllu, bæði í sölu og að mati gagnrýnenda sem rifu hana í sig með kjafti og klóm og smjöttuðu hærra en dæmi eru um. Nú hefur frami einnar sigursælustu söngdívu samtím- ans tekið enn eina dýfuna því hljómplötufyrirtæki hennar Virgin hefur í hyggju að rifta svo til nýundirrituðum fimm platna samningi við hana sem átti að færa henni hærri upphæðir en dæmi eru um í tónlistarheiminum eða í kringum 100 milljón dali, 10 milljarða króna. Carey rifti samningum sínum við Sony er hún skildi við eiginmann sinn Tommy Mottola, sem er yfirmaður þar á bæ. Hún var brött er hún gekk til liðs við Virgin en tímasetningin var erfið. Britney Spears og Christina Aguilera að stela frá henni yngstu áheyrendunum og Janet Jackson, stallkona hennar hjá Virgin, með þá eldri í vasanum. Glitter var fyrsta platan sem Carey gaf út undir merkjum Virgin og þegar í upphafi varð ljóst að áhuginn á söluhæstu söngkonu 10. áratugarins hafði dvínað hreint ótrúlega mikið. Nú er svo komið að platan hefur ekki selst „nema“ í 2 milljónum eintaka sem er sáralítið t.a.m. í samanburði við Music Box frá 1993 sem rifin hefur verið út í 20 milljónum eintaka. Yfirmenn Virgin eru vit- anlega uggandi yfir þessum sláandi tölum og íhuga því alvarlega að rifta samningnum stóra en í honum er undankomuleið sem segir svo að nóg sé að greiða söngkonunni 20 milljón dali fyrir hverja útgefna plötu. Vissulega stórtap það fyrir útgefandann en ekki nærri því eins stórt og það kann að verða, metur hann, ef gefnar verði út fleiri plötur með hinni fallandi stjörnu. Frami Carey tek- ur enn eina dýfu Hvað er til bragðs að taka – ganga í herinn? Carey glennir sig í félagsskap bandarískra friðargæsluliða í Kosovo sem hún heimsótti fyrr í þessum mánuði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.