Morgunblaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 59
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2002 59 Útsalan er hafin Barnarúm og barnavagnar Hlíðasmára 17, Kópavogi, sími 564 6610 verslun.strik.is/allirkrakkar Útsalan er hafin Hverfisgötu 6,101 Reykjavík Tannlæknastofan Spönginni Guðmundur R. Hannesson tannlæknir og Theódór Friðjónsson tannlæknir hafa opnað nýja og glæsilega stofu í Spönginni 33 í Grafarvogi. Opið alla virka daga og laugardaga. Sími 577 1666. Það er gaman að læra... ...þegar námið er skemmtilegt! Hagnýtt nám fyrir þá sem vilja styrkja stöðu sína með því að læra að nota tölvutæknina við gerð auglýsinga, kynningarefnis og bæklinga. - Síðdegisnámskeið 29. jan. til 14. maí - Kvöld- og helgarnámskeið 19. jan. til 18. mars Auglýsingatækni 156 kennslustundir. 204 kennslustundir. Nám fyrir þá sem vilja læra að útbúa skemmtilegar gagnagrunnstengdar vefsíður. Kennd er grafísk hönnum með Photoshop og Freehand. Ennfremur læra nemendur HTML forritun, hreyfimyndagerð með Flash, UltraDev sem er gagnagrunnshluti Dreamweaver o. fl. - Morgunnámskeið 28. jan. til 30. maí - Síðdegisnámskeið 29. jan. til 31. maí - Kvöld- og helgarnámskeið 28. jan. til 29. apríl Vefsíðugerð 96 kennslustundir. Nám sem hentar þeim sem vilja öðlast djúpa þekkingu og ná góðum tökum á myndvinnslu með Photoshop. Náminu lýkur með alþjóðlegu prófi sem gefur gráðuna: Adobe Certified Photoshop Expert - Síðdegisnámskeið 3. apríl til 29. maí - Kvöld- og helgarnámskeið 31. jan. til 7. mars Photoshop ACE 4 grafísk námskeið hjá NTV Upplýsingar og innritun í símum: 544 4500, 555 4980 og á www.ntv.is Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is 180 kennslustundir. Spennandi námskeið fyrir þá sem vilja eða eiga að vinna við teikningar, t.d. húsa- eða innréttingateikningar og þrívídd. Nemendur öðlast haldgóða þekkingu og skilning á þessu sviði. - Kvöld- og helgarnámskeið 29. jan. til 16. apríl AutoCad & 3D Studio Max HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og for- maður Framsóknarflokks- ins, heldur erindi á vegum stjórnmálafræðiskorar Há- skóla Íslands, í dag, þriðju- daginn 15. janúar, klukkan 12.15–13 í Hátíðasal Há- skóla Íslands, aðalbygg- ingu. Í fyrirlestrinum fjallar Halldór um áhrif alþjóða- samstarfs á fullveldi þjóða. Talsverð umræða hefur ver- ið á seinni árum um fullveld- ið og fullveldishugtakið. Fyrirspurnir verða að er- indi loknu. Allir eru vel- komnir á fundinum. Áhrif alþjóðasamstarfs á fullveldi þjóðanna Leiðrétt Í jarðarfarartilkynningu sem birtist sunnudaginn 13. janúar, um Ásdísi Margréti Guðjónsdóttur, birtist rangt símanúmer hjá Félagi aðstandenda Alzheimersjúklinga vegna minning- arkorta. Rétt símanúmer er 533-1088. FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.