Morgunblaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN virti David Lynch verður formaður næstu dómnefndar á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes í Frakklandi sem fram fer í maí. Lynch er leikstjóri sem á að baki súrrealísk verk á borð við Blue Velv- et og Twin Peaks-sjónvarpsþættina en hann hefur tvisvar sinnum hlotið verðlaun á Cannes. Wild at Heart var sæmd gullpálmanum 1990 og í fyrra deildi hann leikstjóraverðlaun- unum með landa sínum Joel Coen, fyrir nýjustu mynd sína Mulholland Drive. Dómnefndarformaðurinn nýi seg- ist hálfkvíðinn yfir þessu nýja hlut- verki sínu: „Ég er vissulega spennt- ur og geri mér fulla grein fyrir ábyrgðinni sem fylgir þeim heiðri að vera formaður dómnefndar stærstu kvik- myndahátíðar í heimi.“ Lynch segist ætla að gera sitt allra besta til að viðhalda helstu kostum hátíðar- innar, uppgötva nýjar myndir úr óvenjulegum áttum og vegsama kvikmyndalistina í vina- legri samkeppni. Liv Ullmann var formaður dóm- nefndarinnar í fyrra en aðrir sem hlotnast hefur þessi heiður eru m.a. David Cronenberg, Luc Besson, Martin Scorsese og Isabelle Adjani. Kvikmyndahátíðin í Cannes 2002 David Lynch formaður dómnefndarinnar David Lynch HÁSKÓLABÍÓ: Frönsk kvik- myndahátíð á vegum Filmundar og Alliance Française: Kl. 20: Af- greiðsluborðið (Le comptoir), kl. 22: Ef til vill (Peut-être), kl. 22: Þeir sem elska mig taka lestina (Ceux qui m’aiment prendront le train). Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd í LÚXUS kl. 6 og 10. B.i. 12 ára Glæsileg leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Ævintýrið lifnar við Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.I.16 ára.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com l i i Sýnd kl. 8 og 10. Magnaður og blóðugur þriller frá Hughes-bræðrum sem fór beint á toppinn í USA Þegar London var heltekin hræðslu þurfti leynilögreglu- mann sem var á undan sinni samtíð til að leysa dularfyllsta morðmál allra tíma. l i l i l il l i i í il l l f ll l ll í .  Kvikmyndir.com VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0027-8278 4507-4500-0030-3021 4543-3700-0015-5815 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ STJÖRNU- LEIKUR NOKKUR SÆTI LAUS Betrich Smetana: Moldau Leos Janacek: Sinfonietta Antonin Dvorak: Sellókonsert Hljómsveitarstjóri: Alexander Anissimov Einleikari: Bryndís Halla Gylfadóttir Sinfóníuhljómsveitin Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN rauð áskriftaröð fimmtudaginn 17. janúar kl. 19:30 í Háskólabíói Þannig hljóðaði dómur gagnrýnanda Mbl. um síðustu tónleika Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Stjörnuskinið heldur áfram á fimmtudagskvöld þegar Bryndís Halla Gylfadóttir flytur sellókonsert Dvoraks. Tryggðu þér sæti. FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Su 20. jan - LAUS SÆTI Su 27. jan - LAUS SÆTI BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 20. jan kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 27. jan kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Fö 18. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Ath: Allra síðasta sýning MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 19. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 26. jan kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 17. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 24. jan kl. 20 NOKKUR SÆTI Fö 25. jan kl. 20 LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Fö 18. jan kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 2. feb kl. 20 - LAUS SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Lau 19. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 26. jan kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! Litla sviðið kl 20.00 Mið. 16/1, fim. 17/1 nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl 20.00 Sun. 20/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus og kl.15:00 örfá sæti laus, sun. 27/1 kl. 14:00 uppselt, kl. 15:00 uppselt, sun. 3/2 kl.14:00 nokkur sæti laus og kl.15:00 nokkur sæti laus. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner Stóra sviðið kl 20.00 MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones sun. 20/1 uppselt, fös. 25/1 100. sýning - uppselt, fim. 31/1 örfá sæti laus, fös. 8/2 nokkur sæti laus. SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed 8. sýn. fös. 18/1 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 24/1, 10. sýn. sun. 27/1, 11. sýn. sun. 3/2. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand CYRANO RÓMANTÍK, HÚMOR OG ORÐSNILLD! Lau. 19/1 örfá sæti laus, lau. 26/1 nokkur sæti laus, lau. 2/2, lau 9/2. 7 '         :  '    ;  0 7    9  *   7   #  <   *  0(3         '  '     7"    -(3           ,  - (    3  - (  !"! #!$ #  <   *  0(3         '  '     7"    -(3        BANDARÍSKI leikarinn Tom Hanks fékk tvenn verðlaun á People’s Choice-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Kaliforníu í gær í 28. sinn. Hann var eftirlætisleikari al- mennings í tveimur flokkum, kvik- myndum og dramatískum kvik- myndum. Hanks skaut því ekki verri mönnum en Denzel Wash- ington, Mel Gib- son og Anthony Hopkins ref fyrir rass. Leikkonan Julia Roberts fékk verðlaun fyrir að vera eftirlætisleikkonan í kvikmynd og er það í áttunda sinn sem hún hlýtur verðlaunin. Þátturinn Bráðavaktin var eft- irlætisþáttur sjónvarpsáhorfenda níunda árið í röð. Söngvarinn Garth Brooks var valinn eftirlætistónlist- armaðurinn í tólfta sinn. Sigurvegararnir og hinir til- nefndu eru valdir samkvæmt könn- un Gallup. Einnig var hægt að velja sigurvegara á Netinu í tveimur nýj- um flokkum, bestu nýju gaman- þáttaröðinni í sjónvarpi og bestu nýju dramaþáttaröðinni í sjónvarpi. Bandaríkjamenn virðast ekki enn hafa fengið leið á svanakjólnum hennar Bjarkar og nota hvert tæki- færi sem gefst til að gera grín að honum. Á verðlaunahátíðinni í gær- kvöldi klæddist kynnirinn, Kevin James, svipuðum svanakjól og þeim sem Marjan Djodjov Pejoski hann- aði fyrir Björk. Hanks er leik- ari fólksins Tom Hanks Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.