Morgunblaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN
virti David Lynch verður formaður
næstu dómnefndar á kvikmyndahá-
tíðinni í Cannes í Frakklandi sem
fram fer í maí.
Lynch er leikstjóri sem á að baki
súrrealísk verk á borð við Blue Velv-
et og Twin Peaks-sjónvarpsþættina
en hann hefur tvisvar sinnum hlotið
verðlaun á Cannes. Wild at Heart
var sæmd gullpálmanum 1990 og í
fyrra deildi hann leikstjóraverðlaun-
unum með landa sínum Joel Coen,
fyrir nýjustu mynd sína Mulholland
Drive.
Dómnefndarformaðurinn nýi seg-
ist hálfkvíðinn yfir þessu nýja hlut-
verki sínu: „Ég er vissulega spennt-
ur og geri mér fulla grein fyrir
ábyrgðinni sem fylgir þeim heiðri að
vera formaður
dómnefndar
stærstu kvik-
myndahátíðar í
heimi.“
Lynch segist
ætla að gera sitt
allra besta til að
viðhalda helstu
kostum hátíðar-
innar, uppgötva
nýjar myndir úr óvenjulegum áttum
og vegsama kvikmyndalistina í vina-
legri samkeppni.
Liv Ullmann var formaður dóm-
nefndarinnar í fyrra en aðrir sem
hlotnast hefur þessi heiður eru m.a.
David Cronenberg, Luc Besson,
Martin Scorsese og Isabelle Adjani.
Kvikmyndahátíðin í Cannes 2002
David Lynch formaður
dómnefndarinnar
David Lynch
HÁSKÓLABÍÓ: Frönsk kvik-
myndahátíð á vegum Filmundar og
Alliance Française: Kl. 20: Af-
greiðsluborðið (Le comptoir), kl. 22:
Ef til vill (Peut-être), kl. 22: Þeir
sem elska mig taka lestina (Ceux qui
m’aiment prendront le train).
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
Miðasala opnar kl. 15
Sýnd kl. 4 og 6.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Sýnd í LÚXUS kl. 6 og 10. B.i. 12 ára
Glæsileg leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni
„Besta mynd ársins“ SV Mbl
„Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl
Ævintýrið lifnar við
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.I.16 ára.
1/2
Ungfrú Skandinavía
Íris Björk
Ljóskur
landsins
sameinist!
DV
Mbl
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
l
i i
Sýnd kl. 8 og 10.
Magnaður og blóðugur þriller frá Hughes-bræðrum
sem fór beint á toppinn í USA
Þegar London
var heltekin
hræðslu þurfti
leynilögreglu-
mann sem var
á undan sinni
samtíð
til að leysa
dularfyllsta
morðmál
allra tíma.
l i
l i
l il l
i i
í
il l
l f ll
l
ll í .
Kvikmyndir.com
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4543-3700-0027-8278
4507-4500-0030-3021
4543-3700-0015-5815
4507-2800-0001-4801
4507-4500-0030-6412
4507-4500-0030-6776
! "#
"$%&'
()( )$$$
STJÖRNU-
LEIKUR
NOKKUR SÆTI LAUS
Betrich Smetana: Moldau
Leos Janacek: Sinfonietta
Antonin Dvorak: Sellókonsert
Hljómsveitarstjóri: Alexander Anissimov
Einleikari: Bryndís Halla Gylfadóttir
Sinfóníuhljómsveitin
Háskólabíó við Hagatorg
Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is
www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
rauð áskriftaröð
fimmtudaginn 17. janúar
kl. 19:30 í Háskólabíói
Þannig hljóðaði dómur
gagnrýnanda Mbl. um
síðustu tónleika Sinfóníu-
hljómsveitarinnar.
Stjörnuskinið heldur áfram
á fimmtudagskvöld þegar
Bryndís Halla Gylfadóttir
flytur sellókonsert Dvoraks.
Tryggðu þér sæti.
FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen
Su 20. jan - LAUS SÆTI
Su 27. jan - LAUS SÆTI
BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson
Su 20. jan kl. 14 - NOKKUR SÆTI
Su 27. jan kl. 14 - LAUS SÆTI
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
e. Halldór Laxness
Fö 18. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Ath: Allra síðasta sýning
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Lau 19. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 26. jan kl 20 - LAUS SÆTI
FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon
Fi 17. jan kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fi 24. jan kl. 20 NOKKUR SÆTI
Fö 25. jan kl. 20 LAUS SÆTI
BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett
Fö 18. jan kl. 20 - LAUS SÆTI
Lau 2. feb kl. 20 - LAUS SÆTI
ATH: Sýningum fer fækkandi
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Lau 19. jan kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 26. jan kl. 20 - LAUS SÆTI
Stóra svið
3. hæðin
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga.
Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is
HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin!
Litla sviðið kl 20.00
Mið. 16/1, fim. 17/1 nokkur sæti laus.
Smíðaverkstæðið kl 20.00
Sun. 20/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus og kl.15:00 örfá sæti laus, sun. 27/1 kl. 14:00
uppselt, kl. 15:00 uppselt, sun. 3/2 kl.14:00 nokkur sæti laus og kl.15:00 nokkur
sæti laus.
KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner
Stóra sviðið kl 20.00
MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones
sun. 20/1 uppselt, fös. 25/1 100. sýning - uppselt, fim. 31/1 örfá sæti laus,
fös. 8/2 nokkur sæti laus.
SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed
8. sýn. fös. 18/1 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 24/1, 10. sýn. sun. 27/1, 11. sýn. sun. 3/2.
CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand
CYRANO
RÓMANTÍK, HÚMOR OG ORÐSNILLD!
Lau. 19/1 örfá sæti laus, lau. 26/1 nokkur sæti laus, lau. 2/2, lau 9/2.
7 '
:
' ; 0 7
9 *
7 #
< * 0(3
' '
7"
-(3
, - ( 3 - ( !"! #!$ # < * 0(3
' '
7"
-(3
BANDARÍSKI leikarinn Tom
Hanks fékk tvenn verðlaun á
People’s Choice-verðlaunahátíðinni
sem fram fór í Kaliforníu í gær í 28.
sinn. Hann var eftirlætisleikari al-
mennings í tveimur flokkum, kvik-
myndum og dramatískum kvik-
myndum. Hanks
skaut því ekki
verri mönnum en
Denzel Wash-
ington, Mel Gib-
son og Anthony
Hopkins ref fyrir
rass. Leikkonan
Julia Roberts
fékk verðlaun
fyrir að vera eftirlætisleikkonan í
kvikmynd og er það í áttunda sinn
sem hún hlýtur verðlaunin.
Þátturinn Bráðavaktin var eft-
irlætisþáttur sjónvarpsáhorfenda
níunda árið í röð. Söngvarinn Garth
Brooks var valinn eftirlætistónlist-
armaðurinn í tólfta sinn.
Sigurvegararnir og hinir til-
nefndu eru valdir samkvæmt könn-
un Gallup. Einnig var hægt að velja
sigurvegara á Netinu í tveimur nýj-
um flokkum, bestu nýju gaman-
þáttaröðinni í sjónvarpi og bestu
nýju dramaþáttaröðinni í sjónvarpi.
Bandaríkjamenn virðast ekki enn
hafa fengið leið á svanakjólnum
hennar Bjarkar og nota hvert tæki-
færi sem gefst til að gera grín að
honum. Á verðlaunahátíðinni í gær-
kvöldi klæddist kynnirinn, Kevin
James, svipuðum svanakjól og þeim
sem Marjan Djodjov Pejoski hann-
aði fyrir Björk.
Hanks er leik-
ari fólksins
Tom Hanks
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Oxygen face