Morgunblaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.01.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2002 65  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit 319 Rafmögnuð spennumynd þar sem allt er lagt undir Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 329 Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3 og 6. Ísl. tal. Vit 325 Sýnd kl. 10 E. tal. Vit 307 Sýnd kl. 6 og 8. Enskt tal. Vit 321 Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. Vit 324  Kvikmyndir.com  DV 1/2 Kvikmyndir.is KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES 1/2 Kvikmyndir.is „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafn- anlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL Rafmögnuð spennumynd þar sem allt er lagt undir Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 329 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 327 Sýnd kl. 6. 1/2 Mbl  ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 10. B. i. 14 Hverfisgötu  551 9000 SV Mbl MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 6 og 8. „Sterk, skemtileg og tímabær“ SJ Yndisleg rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle. John Cusack (Americas Sweetheart´s) og Kate Beckinsale (Pearl Harbor) hafa aldrei verið betri. Örlög með kímnigáfu... Getur einu sinni á ævinni gerst tvisvar? l ... Sýnd kl. 6, 8 og 10. Drepfyndin mynd um vináttu, stinningarvandamál og aðrar bráðskemmtilegar uppákomur! Framlag Svía til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Stórverslun á netinu www.skifan.is PLÚS er nýr mjólkurréttur sem sameinar ótrúlega marga kosti. Leggðu saman kostina – þú kemur út í PLÚS Stór þigfyrir fyrir þá sem kjósa fáar hitaeiningar fyrir þá sem vilja næringarríka en 99,5% fitulausa fæðu fyrir þá sem vilja ekki viðbættan sykur fyrir þá sem vilja bæta meltinguna og auka innri styrk fyrir flesta þá sem eru með mjólkursykuróþol EIN af frægari poppstjörnum ní- unda áratugarnis, Adam Ant, sem öðlaðist frægð ásamt sveit sinni The Ants með lögunum „Prince Charm- ing“ og „Stand and Deliver“, hefur verið kærð fyrir líkamsárás og ólöglegan vopnaburð vegna atviks sem átti sér stað á krá í Lundúnum. Gamli maurinn, sem á rætur að rekja til Primrose Hill í norður- hluta Lundúna og er 47 ára að aldri, hefur verið kærður fyrir vopnaburð eða eftirlíkingu vopns og að hafa með því ætlað að valda ótta. Þá var hann einnig kærður fyrir skemmd- arverk og líkamsárás á mann á fimmtugsaldri. Atvikið átti sér stað á krá í norð- urhluta Lundúna á laugardags- kvöldið. Poppstjarnan, sem heitir réttu nafni Stuart Goddard, var lát- in laus gegn tryggingu en á að mæta fyrir rétti 18. janúar nk. Hann vinnur nú að endurkomu sinni og áformar að hefja tónleika- ferð í apríl. Í þá gömlu góðu daga þegar maurinn hafði hár… Adam Ant í klóm lögreglunnar Títus (Titus) Drama Ítalía/Bandaríkin, 1999. Skífan VHS. (162 mín). Leikstjórn og handrit: Julie Taymor. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Jessica Lange, Alan Cumming, Laura Fraser. KVIKMYNDAAÐLAGANIR á leikritum eftir William Shakespeare eru jafn margar og þær eru misjafnar, en þegar öllu er á botninn hvolft sýna þær hversu síkvikur skáldskapur hans er. Í þessari kvikmynd er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, heldur er tekið fyrir eitt af myrkustu og þyngstu leikrit- um leikskáldsins, Títus Andrónikus. Leikstjórinn Jul- ie Taymor tekur þá stefnu að nálgast verkið með augum nútímans og hikar því ekki við að flétta inn í ýmsum kvik- myndalegum meðulum og vinna með frásagnartæknina. Til að tengja um- ræðu leikritsins um hefnd, spillingu og grimmd mannskepnunnar er áhorfandinn settur í spor lítils drengs úr nútímanum sem fylgist með at- burðunum, um leið og hann leikur sér með stríðsleikföng. Atburðarásin sjálf er jafnframt útfærð á magnaðan og miskunnarlausan hátt, þótt óhætt sé að segja að hér sé engin skemmti- mynd á ferð. Þekktir leikarar túlka hinar örvilnuðu persónur verksins, s.s. Anthony Hopkins sem leikur Tít- us hershöfðingja og Jessica Lange sem leikur hina blóðþyrstu Tamoru, en betri Shakespeare-leikara hefði vafalaust verið hægt að finna. Hér er á ferðinni sterk og metnaðarfull að- lögun umrædds leikrits sem þó myndi njóta sín mun betur í kvikmyndahúsi en á myndbandi.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Grimmur hefndar- þorsti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.