Morgunblaðið - 02.03.2002, Side 64

Morgunblaðið - 02.03.2002, Side 64
64 LAUGARDAGUR 2. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2 og 4. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338 Sýnd kl. 10. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töff- arinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlauna- hafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. 4 Sýnd kl. 4 íslenskt tal. Vit 325 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit 320Sýnd kl. 1.45 og 3.45.Vit 328 Það er ekki spurning hvern- ig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Robert Readford Brad Pitt Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit nr. 345. Ó.H.T Rás2 HK DV Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. OCEAN´S 11 Sýnd kl. 6, 8 og 10.40. Vit nr 335. B.i. 12. Sýnd í Lúxus VIP kl. 2, 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr 348. B.i. 16. Vann til 4 Golden Globe verðlauna. Til- nefnd til 8 Óskar- sverðlauna. Hlaut 2 BAFTA verðlaun á dögunum. Þarf að segja meira. Stórbrot- in kvikmynd sem allir verða að sjá. Russel Growe fer á kostum í hlutverki sínu. FRUMSÝNING FRUMSÝNING  DV 1/2 Kvikmyndir.is Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive kemur þessi magnaða spennumynd nú loks í bíó. Tilnefningar til Óskarsverðlauna kvikmyndir.is Strik.is RAdioX Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 1, 3 og 5. Sýnd kl. 9. B.i. 14. Sýnd kl. 3 og 5. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Ro- bert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 HK DV HK DV Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 Sýnd kl. 7.30 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 9.15. B.i. 14. Sýnd kl. 3 og5. Í FAÐMI HAFSINS 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 12. Vann til 4 Golden Globe verðlauna. Til- nefnd til 8 Óskar- sverðlauna. Hlaut 2 BAFTA verðlaun á dögunum. Þarf að segja meira. Stórbrot- in kvikmynd sem allir verða að sjá. Russel Growe fer á kostum. FRUMSÝNING kvikmyndir.is Edduverðlaun6 Sýnd. kl. 3. 1/2 Kvikmyndir.is  DV Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 7. B.i. 12 . Sýnd kl. 1, 3 og 5. Íslenskt tal. úts ölu lok Í Byggt og búið standa nú yfir bökunardagar og af því tilefni eru frábær tilboð á öllum tækjum og tólum sem auðvelda þér baksturinn þegar mikið liggur við. Nú styttist í páska og fermingar og þá er eins gott að eiga allt til alls í baksturinn. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN HARRY Bretaprins verður ekki ákærður fyrir ólöglega áfengis- og fíkniefnaneyslu þar sem lögregla hefur ekki fundið neinar sannanir fyrir ólöglegu athæfi hans. Þetta kemur fram á fréttavef CNN. Lögreglan í Wiltshire segir engar sannanir liggja fyrir um það að Harry hafi neytt kann- abisefna og áfengis þegar hann var undir lögaldri en fjölmiðlar í Bretlandi hafa haldið því fram að Karl Breta- prins, faðir hans, hafi sent hann á meðferðarstofnun í einn dag til að sýna hon- um fram á afleiðingar fíkniefnaneyslu eftir að hann komst að því að Harry hefði neytt áfengis og fíkniefna. Breska hirðin hefur hvorki staðfest þessar fréttir né neitað þeim en umrætt meðferðarheimili hefur þó stað- fest að Harry hafi heimsótt það. Þá hefur talsmaður hirðarinnar sagt að drottningin hafi stutt aðgerðir Karls og að hún líti hegðun Harrys alvarlegum augum. Þar slapp Harry, sem gár- ungar hafa nefnt „Harry Potter“, með skrekkinn. Reuters Harry prins verð- ur ekki ákærður Er gesti ber að garði (When Strangers Appear) Spennumynd Ástralía 2001. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (98 mín.) Leikstjórn og handrit: Scott Reynolds. Aðalhlutverk Radha Mitchell, Barry Watson, Josh Lucas. DULARFULLUR og auralaus ungur maður kemur inn á afskekktan veitingavagn rekinn af ungri konu. Hún sér um leið að eitthvað er bogið við kúnnann og sá grunur reynist á rökum reistur þegar hann hraðar sér í felur þegar fleiri ókunnuga gesti ber að garði. Þar eru á ferð skuggalegir náungar sem aug- ljóslega eru að leita einhvers. Unga konan ákveður að segja ekki til einfar- ans sem liggur í leyni bakatil í veitingavagninum. Þar með er hún flækt í æsilegan eltinga- leik þar sem aðalvandinn er að hún hefur ekki grænan grun um hverjum hún á að treysta – hver er vondur og hver góður. Þessi látlausi óbyggðakrimmi kem- ur skemmtilega á óvart með nokkuð útsmognum og óútreiknanlegum fléttum. Leikstjórinn Reynolds, sem gerði m.a. The Ugly, kemur og vel til skila þeirri ónotatilfinningu að vera staddur aleinn og bjargarlaus í klóm fanta og fúlmenna. Frammistaða leik- ara er líka til fyrirmyndar, sérstak- lega Mitchell (Pitch Black) og Lucas (A Beautiful Mind). Fylgist með þeim í framtíðinni. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Aldrei treysta ókunnugum BANDARÍSKA leikkonan Bo Derek hefur ekki átt sjö dagana sæla frá því að eig- inmaður hennar, John Der- ek, lést árið 1998. Bo er nánst auralaus, hún leigir hús með systur sinni og greiðir fyrir leiguna 40 þús- und krónur á mánuði. Þá ekur hún á gömlum bíl. Engu að síður segir hún að peningar skipti sig litlu máli. „Ég eyði ekki miklum peningum í föt og skart- gripir skipta mig engu máli. Ég velti því hins vegar oft og tíðum fyrir mér hvernig ég gat orðið svona blönk,“ segir Bo, er heitir réttu nafni Mary Kathleen Collins. Hún segir að það þurfi ekki mikið til þess að hún verði orðin skuldsett. Bo Derek, sem var fjórða eig- inkona Johns Dereks, vakti athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmynd Blake Edwards frá 1979, sem nefnist 10. Þá lék hún einnig í kvikmyndinni Tarzan, The Ape Man frá 1981. Bo Derek með tóma buddu Bo Derek vann hug og hjörtu karlpeningsins með „frammistöðu“ sinni í myndinni 10. Súrefnisvörur Karin Herzog Silhouette

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.