Morgunblaðið - 16.03.2002, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 16.03.2002, Blaðsíða 68
68 LAUGARDAGUR 16. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Rétta freistingin (The Right Temptation) Spennumynd Bandaríkin 2000. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (98 mín.) Leikstjórn Lynd- on Chubbuck. Aðalhlutverk Rebecca De Mornay, Kiefer Sutherland og Dana Del- any. ÞESSI erótíska spennumynd í anda Basic Instinct og Fatal Attract- ion (hvað eru þær eiginlega orðnar margar?) er klárlega gerð af ákveðnum metnaði. Hér er sjón- varpsmyndamað- urinn (leikstjórinn Chubbuck) mættur til þess að sanna sig í gerð „alvöru“ myndar án allra bragðdaufu sjón- varps-vaflanna. En líkt og svo mörgum öðrum hans líkum tekst honum ekki að losa sig við sterku sjónvarpseinkennin. Þessa mjúku áferð, áreynslulitlu efnistök- in. Hastarlegu nálgunina við persón- ur þar sem aldrei gefst tími til að kynnast þeim nánar en við hvað þær starfa, hvað þær hugsa og segja rétt á meðan myndavélin er á þeim. Eng- ar frekari upplýsingar en þær allra nauðsynlegustu fyrir samviskusam- lega rökrétta framvinduna. De Mornay leikur einkaspæjara sem er ráðin af afbrýðisamri eigin- konu (Delany) til að komast að því hvort maður hennar (Sutherland) sé ótrúr. En allan tíman veit maður hvað gerist – ef maður á annað borð hefur séð ofannefndar fyrirmyndir. Enginn er þar sem hann er séður. Allir á bullandi þörfinni og endalokin óvænt … eða eiga að vera það. Það er ástæða fyrir því að þessi BÍÓ- mynd, fór ekki í BÍÓ, heldur hvarf og dúkkar síðan upp á myndbandi nú ríflega tveggja ára gömul.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Bullandi þarfir Banvænn borgarblús (Bad City Blues) Spennumynd Bandaríkin, 2000. Skífan VHS: (101 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Michael Stevens. Aðal- hlutverk: Michael Masse, Michael McGrady og Dennis Hopper. GLÆPAMYNDIN sem hér um ræðir sker sig að nokkru leyti úr miklum fjölda svipaðra mynda fyr- ir þær sakir að skarta áhugaverð- um persónum og að sýna nokkurn metnað í frásagn- arhætti. Hið síðar- nefnda heppnast þó síður. Þrátt fyrir frumlega byggingu er ansi mörgum spurning- um ósvarað að leikslokum. Segir hér frá lækni sem einn góðan veðurdag fær særða konu og tösku fulla af peningum upp í hendurnar. Peningarnir reynast aukaatriði og samskipti persónanna verða þungamiðja myndarinnar. Stærsti kosturinn felst síðan í persónu spillts lög- reglumanns sem reynist hálfgerð- ur holdgervingur hnignunar New Orleans-borgar, sem einmitt er sögusviðið. Harðneskja og siðleysi lögreglumannsins andspænis hug- sjónamennsku læknisins mynda meginátök myndarinnar sem þó ná aldrei að fanga athygli áhorfand- ans fyllilega. Þetta er meðalmynd sem býr yfir nokkrum áhugaverð- um flötum. Heiða Jóhannsdóttir Illa fengið fé Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is ENIGA MENINGA - Konsert fyrir alla, krakka með hár og kalla með skalla Lög og textar Ólafs Hauks Símonarsonar Edda Heiðrún, Jóhanna Vigdís, Eggert Þorleifsson, KK, Olga Guðrún, Halldór Gylfason, Jón Ólafsson og hljómsveit. Su 17. mars kl. 14 Ath. aðeins þetta sinn BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Í dag kl. 17 - Ath. breyttan sýn.tíma Lau 23. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. april kl 20 - NOKKUR SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Through Nana's eyes eftir Itzik Galili við tónlist Tom Waits Lore eftir Richard Wherlock við írskt þjóð- lagarokk. Í kvöld kl. 22 ath. breyttan sýn.tíma Su 17. mars kl. 20 ATH! Síðustu sýningar. MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 21. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Sun 24. mars kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans Fö 22. mars kl. 20. Aukasýning ATH: Síðasta sinn FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 23. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Þri 19. mars kl. 17 - ÖRFÁ SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 17. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 21. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 24. mars kl. 20 - LAUS SÆTI CAPUT Tónleikar Rafskuggar hjarðpípuleikarans Í dag kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 22. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 23. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið Aukasýningar á þessum vinsælu gamanleikrit- um með Sigga Sigurjóns og Tinnu Gunnlaugs í aðalhlutverkum. Á SAMA TÍMA SÍÐAR lau. 16. mars kl. 20.30. Aðeins þessi eina sýning Miðasalan er opin frá kl. 14—18 virka daga og fram að sýningardögum. Sími 552 3000.                                            Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Fríða og dýrið Disney í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt Sunnudag 17. mars kl. 14 Sunnudag 17. mars kl. 17 Laugardag 23. mars kl. 14 Laugardag 23. mars kl. 17 Hægt er að panta miða á símsvara 566 7788 Miðasala opnar 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is Sunnudag 17. mars kl. 20.00 Fimmtudag 20. mars kl. 20.00 Föstudag 21. mars kl. 20.00 Í kvöld, 16. mars kl. 20.00 Stefán Höskuldsson, flauta, Elizaveta Kopelman, píanó Á efnisskrá eru verk eftir Barber, Lieberman, Magnús Blöndal Jóhannsson, Reinecke og Schubert. Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 ● 800 6434 eða í símsvara 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika sýnir í Tjarnarbíói leikritið eftir Þórunni Guðmundsdóttur 4. sýn. sun. 17. mars 5. sýn. fös. 22. mars 6. sýn. sun 24. mars Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. UPPSELT Sinfóníuhljómsveitin, ásamt rokksöngvurum frá West End og aðstoðarmönnum, flytur öll vinsælustu lög hljómsveitarinnar Queen. Hljómsveitarstjóri: David Charles Abell Ósóttar pantanir seldar í Háskólabíói frá kl. 13 - 16. AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN græn áskriftaröð í dag kl. 17:00 í laugardalshöll Sinfóníuhljómsveitin Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is     !>! !2    !>! !?    !>! 1!2    !>! 1!? &!! 1! !"#    !2! 1!2          &!! !#!"#       !#! !#!"#! - <  %   . <  %  1   < &   !                                                         !              !""     !""     !       ! #  $% $%   !!    ! "  : !?! !!5 #   "# @(%    =    ( A $  +   *  (  @( ;   1 (! B       ! (   !-  ?## $" % &''()**
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.