Morgunblaðið - 04.04.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.04.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2002 9 Leðurjakkar og rúskinnsskyrtur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Kringlunni, sími 588 1680 V/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. iðunn tískuverslun Ný sending af úlpum, kápum og jökkum Laugavegi 56, www.teeno.com TEENO Flottar gallabuxur og bolir Mikið úrval Laugavegi 56, sími 552 2201 Glæsilegt úrval af yfirhöfnum GARÐAR ÓLAFSSON úrsmiður, Lækjartorgi, sími 551 0081 • Stórar gólfklukkur •Veggklukkur •Vekjaraklukkur •Skrifstofuklukkur •Skipsklukkur 30% afsláttur af öllum vörum Kringlunni - sími 581 2300 VORFATNAÐUR Í MIKLU ÚRVALI HÖFUÐBORGARSAMTÖKIN, sem m.a. hafa þann tilgang að bjóða fram í kosningum til borg- arstjórnar Reykjavíkur 25. maí nk., verða stofnuð eftir viku, þ.e. 10. apríl, en talsmenn stofnhóps kynntu í gær meginhugmyndir samtakanna sem snúast fyrst og fremst um skipulag Reykjavíkur. Samtökin hyggjast beita sér fyrir þéttingu byggðar, að borgin verði byggð inn á við, líkt og segir í fréttatilkynningu. Þar kemur einnig fram að sam- tökin leggi áherslu á að eftirfar- andi ákvarðanir verði teknar í upp- hafi næsta kjörtímabils: Útþensla verði stöðvuð og borgin byggð inn á við, ráðstafanir gerðar til end- urreisnar miðborginni, tekið verði við fólksfjölgun Reykjavíkur vest- an Elliðaáa, ákvörðun verði tekin strax um flutning flugvallar úr Vatnsmýri í áföngum til 2010, upp- bygging miðborgarbyggðar í Vatnsmýri verði hafin, ákvörðun tekin um flutning olíubirgðastöðvar úr Örfirisey, hafin byggð á uppfyll- ingum við Sæbraut, Hólma, Örfir- isey og Akurey, hafið átak til sam- einingar sveitarfélaga, mótunar virks hverfalýðræðis og eflingar allra eldri hverfa í Reykjavík, borgin yfirtaki hönnun, byggingu og tekjustofna vegna stofnbrauta, hafi forgöngu um aðskilnað sigl- inga og hafnarstarfsemi og bjóði upp allt byggingarland ekki aðeins íbúðarlóðir. Spara má fé með þéttingu byggðar Talsmenn stofnhópsins eru þeir Örn Sigurðsson, arkitekt og vara- formaður Samtaka um betri byggð, Guðjón Þór Erlendsson arkitekt og Jón H. Sigurðsson viðskiptafræð- ingur. Stofnhópurinn sendi nýverið þúsundir bréfa í tölvupósti til ein- staklinga þar sem fólk er hvatt til að mæta á stofnfundinn og leggja samtökunum lið. Í kjölfar stofn- fundarins verður settur saman framboðslisti og stefnuskrá fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí. Fram kom á fundinum í gær að samtökin séu þverpólitísk grasrót- arsamtök. Á bak við þau standi áhugamannahópur, sem skipaður sé fólki úr öllum stéttum og af báð- um kynjum, sem ekki hafi áhuga á pólitískum frama. Talsmennirnir segja að með þéttingu byggðar sparist fé sem nýja megi t.d. til dagvistarmála. Féð sparist þar sem viðhald gatna sé minna og slysum fækki með styttri akstursvega- lengdum innan borgarinnar. Þá sé t.a.m. ódýrara að byggja upp byggðakjarna í Vatnmýrinni en í nýjum úthverfum. Pólitísk samtök um þétt- ingu byggðar í Reykjavík Alltaf á þriðjudögum Til að auglýsa á þessari síðu hafðu samband við okkur í síma 569 1111 eða sendu okkur tölvupóst á augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.