Morgunblaðið - 04.04.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.04.2002, Blaðsíða 13
Áskrifendum Morgunblaðsins gefst nú einstakt tækifæri til að kynnast Boston, víðfrægri menningarborg, undir fararstjórn Steingríms Sigurgeirssonar, matar- og vínsérfræðings Morgunblaðsins. Steingrímur er eins og stendur við nám í Harvard og hefur því kynnst lystisemdum borgarinnar og mun taka vel á móti hópnum. Flogið verður til Boston með Flugleiðum fimmtudaginn 23. maí og heim mánudaginn 27. maí. Gist verður á Tremont Hotel, sem er í leikhúshverfinu í Boston. Á hótelinu er veitingastaður og líkamsræktaraðstaða. Innifalið í verði er gönguferð um Freedom Trail, þar sem skoðaðir verða helstu sögustaðir í Boston. Boston er hafnarborg, verslunar- og iðnaðarborg og víðfræg menningarborg þar sem kunnustu menntastofnanir Bandaríkjanna, Harvard og M.I.T., eru við bæjardyrnar, í Cambridge. Þar eru margir úrvals veitingastaðir, skemmtistaðir, leikhús, söngleikjahús, jass- og blússtaðir. Kjörinn áfangastaður til að kynnast brotum úr sögu Bandaríkjanna. Skipulag›ar fer›ir ef næg flátttaka fæst: • Skoðunarferð um strendur Cape Cod með íslenskri fararstjórn og hádegisverði • Skoðunarferð í Harvard • Gönguferð um Freedom Trail • Máltíðir á vinsælum veitingastöðum Bókanir fara fram á söluskrifstofu Flugleiða í Kringlunni, hjá Ingibjörgu í síma 5050 734 og Særósu í síma 5050 730. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 17 35 7 0 4/ 20 02 Sælkera- og menningarfer› til BOSTON me› matar- og vínsérfræ›ingi Morgunbla›sins Ver› fyrir áskrifendur Morgunbla›sins 77.060 kr.* *Verð á mann í tvíbýli er 77.060 kr. á Tremont Hotel. Innifalið í verði er flug með Flugleiðum, flugvallarskattar, gisting í 4 nætur (án morgun- verðar), rútuferðir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og 4 tíma skoðunarferð um Boston með íslenskri fararstjórn þar sem gengið verður um Freedom Trail (frelsisslóðina) og helstu sögulegir staðir skoðaðir. Takmarka›ur sætafjöldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.