Morgunblaðið - 04.04.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.04.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2002 59 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 10.10. Enskt tal.Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.50 og 8. Sýnd kl. 5.45. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 357. Sýnd kl. 8 og 10. B.i.12 ára. Vit nr. 356. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 358 4 Óskarsverðlaun Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8 og 10. B.i.12 ára. Vit nr. 356.Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 357. www.laugarasbio.is 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gullmoli sem enginn ætti að missa af Sýnd kl. 5.30 og 10.35.Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  MBL  DV  Kvikmyndir.com ÓSKARS- VERÐLAUN Besta frumsamda handrit Vinsælasta geimvera allra tíma er komin aftur á hvíta tjaldið. 20 ára afmælisútgáfa með betri hljóð og myndgæðum, betri tæknibrellum og nýjum atriðum sem aldrei hafa sést áður. Sýnd kl. 5.30 og 8. ER ANDI Í GLASINU? Vinahópur ákveður að fara í andaglas. Eitthvað fer úrskeiðis og nú er eitthvað á eftir þeim...  Kvikmyndir.com SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15.30. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Frá höfundum Braveheart og Pearl Harbor Sannsöguleg stórmynd um eina blóðugustu orrustu Bandaríkjahers í Dauðadalnum í Víetnam. Mel Gibson fer á kostum í einni öflugustu mynd ársins! 4 Besta kvikmyndatakaBestu tæknibrellurBesta förðunBesta tónlist Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni  DV Sérstök leysigeislasýning í sal 1 fyrir yngri kynslóðina Sýnd kl. 4.45. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 8. Miðaverð kr. 800 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sýnd kl. 5, 8 og 10. B. i. 16. Sýnd í LÚXUS kl. 7 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. B.i 16.  kvikmyndir.com  SV Mbl Yfir 20.000 áhorfendur Í ÁR er aldarafmæli Halldórs Kiljan Laxness og hefur ým- islegt verið í deiglunni vegna þess. Einn merkisviðburðurinn verður sannanlega að teljast nýr hljómdiskur söngvaskáldsins Harð- ar Torfasonar, sem heitir einfaldlega Söngvaskáld og kemur út í dag. Á honum er að finna lagasmíðar Harð- ar við ljóð Laxness en uppruna þessa má rekja til hausttónleika Harðar frá 1982 í Kaupmannahöfn sem haldnir voru í Jónshúsi. Einnig flutti Hörður þessi lög árið 1992, í áheyrn skáldsins sjálfs og annarra, í Hlégarði, Mosfellsbæ. „Ég er vanur því að dæla út disk- um ef ég hef peninga á milli handa,“ segir Hörður þegar hann er inntur svara vegna örrar útgáfu. „Fylli- bytturnar eyða í brennivín en ég í plötur.“ Hörður segir aðdragandann að plötunni afar langan, elstu lögin séu frá öndverðum áttunda áratugnum. „Það var kominn tími til að senda þetta frá sér,“ segir hann. „Og eftir að hafa unnið að síðustu plötu (Lauf- um) með honum Villa (Vilhjálmi Guðjónssyni) sá ég að þarna var kominn rétti maðurinn til að leysa þetta verk- efni með mér.“ Ljóðin tekur Hörður úr Kvæðakverinu sem út kom upp- runalega árið 1930. „Sem krakki kynntist ég þessu kveri. Og það er einfaldlega þessi árátta mín, að um leið og ég les ljóð þá heyri ég tónlist.“ Í kvöld mun Hörður ennfremur hefja yfirreið um gervallt landið í því skyni að kynna diskinn og tónlist sína. Fyrstu tónleikarnir verða í kvöld á Djúpavogi, Hótel Framtíð og svo rekur einn staðurinn annan. Í Reykjavík verða tónleikar í Íslensku óperunni föstudaginn 19. apríl og eru þeir hugsaðir sem útgáfu- tónleikar. En Hörður ætlar ekki að stoppa þar. „Maður getur einfaldlega ekki bókað Vestfjarðakjálkann strax vegna veðráttunnar. Ég er búinn að ræða við alla þar en ég vil ekki lofa upp í ermina á mér. Tónleikar þar verða að miðast við færðina.“ TENGLAR ..................................................... www.hordurtorfa.com arnart@mbl.is Hörður Torfason gefur út plötuna Laxness tónsettur Söngvaskáld Hörður Torfason  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljómsveit- in eftir sex spilar föstudags- og laug- ardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar úr Léttsveit Harmonikufélags Reykja- víkur leika fyrir dansi laugardags- kvöld kl. 22 og söngvari er Ragnheiður Hauksdóttir.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Dj Skugga-Baldur föstudagskvöld. Hljómsveitinn MÁT laugardagskvöld.  CAFÉ 22: Dj Addi, Dj Reynir og Dj Kristinn fimmtudagskvöld. Miðaverð 300 kr. (500 kr. eftir 23:00) Aldurstak- mark 18 ár (skilríki skilyrði).  CAFÉ AMSTERDAM: Flauel spilar föstudag og laugardag.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mette Gudmundsen leika á píanó og gítar fimmtudags- og sunnudagskvöld og miðvikudagskvöld frá kl. 22.  CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Gammel Dansk leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin Blúsþrjótarnir fimmtudagskvöld. Dú- ettinn Rassgat leikur fyrir dansi föstu- dags- og laugardagskvöld.  CLUB 22: Dj Benni föstudagskvöld.  DUBLINER: Hljómsveitin Spilafíkl- arnir leikur föstudags- og laugardags- kvöld.  GAUKUR Á STÖNG: XXX Rott- weiler-hundar halda tónleika fimmtu- dagskvöld kl. 21:00 til 1:00. Forsala á Gauknum, miðaverð kr. 1.000. Í svört- um föstudagskvöld kl. 23:30 til 5:30. Buttercup spilar laugardagskvöld, miðaverð er kr. 1.000. Stefnumót mánudagskvöld kl. 23:30.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel föstudags- og laugardagskvöld, frítt inn.  HM-KAFFI, Selfossi: Hljómsveitin MÁT spilar fimmtudags- og föstu- dagskvöld.  HITT HÚSIÐ: Fimmtudagsforleik- urinn á Loftinu fimmtudagskvöld kl. 20:00 til 22:30. Fake Disorder, Citizen Joe, Heróglymur koma fram, aðgang- ur ókeypis. 16 ára aldurstakmark.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Land og synir laugardagskvöld.  ISAFOLD, SPORTKAFFI: Radius- bræðurnir Steinn Ármann & Davíð Þór fimmtudagskvöld kl. 22:15, 1.000 kr. inn. Húsið opnað 20:01.  KAFFI REYKJAVÍK: Hljómar frá Keflavík skemmta gestum fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFILEIKHÚSIÐ: The South River Band (Syðri-Árbandið) býður upp á almennt söngkvöld föstudags- kvöld. Gestir geta sungið með sveitinni, sér og öðrum til ánægju. Öllum textum varpað upp á stórt tjald, svo auðvelt er að fylgjast með og taka undir. Í hljómsveitinni eru átta menn, með margs- konar hljóðfæri. Flutt eru ýmis alþýðu- og dægurlög frá ýmsum tímum og eigið efni hljómsveitarinnar.  KRINGLUKRÁIN: Mannakorn spila föstu- dags- og laugardagskvöld.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línudans fimmtudagskvöld kl. 20:30. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir.  MÓTEL VENUS, Borgarnesi: Dj Skugga-Baldur laugardagskvöld.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Trúba- dorinn Valur Coen skemmtir fimmtu- dags- og föstudagskvöld með Leonard Cohen dagskrá og fleira. Trúbadorinn Óskar Magnússon skemmtir laugar- dagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Þyrnirós spilar föstudagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Milljónamæringarnir með Páli Óskari, Bjarna Ara & Bogomil Font föstudagskvöld. Hunang spilar laugar- dagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Xtravaganza II Paradise Ibiza spilar laugardags- kvöld.  STAPINN, Reykjanesbæ: Stuð- menn og Týr spila laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin PKK leikur fyrir dansi föstu- dags- og laugardagskvöld.  VÍDALÍN: Blúsmenn Andreu Gylfa spila fimmtudagskvöld. Hljómsveitin Buff föstudags- og laugardagskvöld. James Hickman og Cristopher Muller sunnudagskvöld. FráAtilÖ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.