Morgunblaðið - 04.04.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.04.2002, Blaðsíða 15
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2002 15 GJÖF MEÐ KAUPUM* Ef keyptar eru vörur fyrir 5.500 kr. fylgir snyrtibudda og m.a. eftirfarandi vörur að verðmæti 5.500 kr. Primordiale Intense Cream 15 ml Primordiale Intense Nuit 15 ml Tonique Confort 50 ml Brilliant Magnetic 387 *Gildir meðan birgðir endast Einnig annars konar kaupaukar t.d. Aroma nuddáhöld og mismunandi litar töskur. Óskastund! Le Gift heimsækið www.lancome.com Laugavegi, Kringlunni, Smáranum. Ráðgjafar frá verða í verslunum okkar í dag, föstudag og laugardag. Opnum föstudag kl. 14 í Perlunni Verðdæmi: Nike Air Dura Comfort fullt verð 10.990 okkar verð 5.000 Oshkosh barnapeysur fullt verð 3.390 okkar verð 600 Adidas barnaíþróttabuxur fullt verð 3.690 okkar verð 1.750 Regatta flíspeysur fullt verð 6.990 okkar verð 2.990 Buxur á fullorðna - ýmis merki fullt verð 3.000-10.000 okkar verð 200-1.000 Opnunartími virka daga frá kl. 14-18, helgar frá kl. 10.30-18. Stendur til 14. apríl. Upplýsingasími 551 9180. Barnafatnaður Nýjar vörur á hverjum degi! BÚNAÐARSAMBAND Eyja- fjarðar hélt fund á Hótel KEA ný- lega. Ráðunautarnir Guðmundur Steindórsson og Jón Viðar Jón- mundsson fluttu erindi um naut- griparækt. Jón Viðar fór m.a. yfir niðurstöður á nautaárganginum 1995 en besta nautið sem nú kem- ur í almenna notkun og sem nau- tafaðir, er nautið Soldán 95010 frá Hrólfsstaðahelli í Landsveit. Jón Viðar ræddi vítt og breitt um nautgriparæktina og hvatti bændur til að hætta notkun heim- anauta en mjög margir bændur nota heimanaut á kvígurnar. Og sagði Jón Viðar að 25% allra kúa í landinu væru ófeðraðar eða undan heimanautum og nýttust því ekki í ræktunarstarfinu. Þetta væri hægt að bæta verulega. Guðmundur fór yfir úrslit í kúasýningum sem fram fóru á síðasta ári. Stigahæst var kýrin Hjálma 333 frá félagsbúinu Bringu í Eyjafjarðarsveit en hún fékk 300 stig og fengu eigendur hennar platta í verðlaun. Þeir sem áttu stigahæstu kýrnar í hverjum hreppi í Eyjafirði fengu stækkaða ljósmynd af verðlauna- kúnni. Morgunblaðið/Benjamín Baldursson Ráðunautarnir Guðmundur Steindórsson t.v. og Jón Viðar Jónmundsson t.h. ásamt eyfirskum bændum sem fengu viðurkenningar fyrir kýr sínar. Hætt verði að nota heimanaut Eyjafjarðarsveit Súrefnisvörur Karin Herzog Silhouette ATVINNA mbl.is Gengið eftir Þorvaldsdal FERÐAFÉLAG Akureyrar efnir til skíðagönguferðar á laugardag, 6. apríl, en farið verður í Þorvaldsdal. Gengið verður eftir dalnum endilöng- um, um það bil 26 kílómetra leið. Skrifstofa félagsins við Strandgötu er opin á föstudög- um frá kl. 17.30 til 19 og þar fer skráning fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.