Morgunblaðið - 04.04.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.04.2002, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2002 61 Hin léttleikandi Britney Spears í sinni fyrstu bíómynd sem kemur öllum í gott skap. Hin frábæru lög „I’m Not A Girl, Not Yet A Woman“, „Over protected“ ofl. eru m.a. í myndinni. HL. MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 338 „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ kvikmyndir.is  kvikmyndir.com  HJ Mbl ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 357. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i.12. Vit 353. Ó.H.T Rás2 HK DV Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 351. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Flottir bílar, stórar byssur og einn harður nagli í skotapilsi. Forsýning Forsýnd kl. 10. B.i.12. Vit 366. Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 358. Hverfisgötu  551 9000  Kvikmyndir.com  DV Ein besta mynd ársins. SG DV RadíóX Sýnd kl. 5.30 8 og 10.30. B.i 16. Kvikmyndir.is EIN AF BESTU MYNDUM ÁRSINS! Til eru þeir sem er ætlað að deyja, þeir sem er ætlað að hata og þeir sem kjósa að lifa. Margverðlaunuð gæðamynd þar sem Billy Bob Thornton og Halle Berry sýna stórleik. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i 16. HK. DV  SV. MBL 2 Óskarsverðlaun Halle Berry fékk Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki. Halle Berry fék Ós ri sem besta leik ona í l tverki. No Man´s Land 1/2Kvikmyndir.com RadioX Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin Yfir 20.000 áhorfendur Missið ekki af fyndn- ustu mynd ársins Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 6 og 10. www.regnboginn.is  MBL Fer›akynning! Ferðakynning verður haldin í Ársal Hótels Sögu í kvöld, 4. apríl Kúba Rússland Kl. 20 til 21 kynnir Stefán Ágúst Guðmundsson, fararstjóri, Kúbuferð sem verður farin 11. nóvember. Eftir kynningu á Kúbu mun Unnur Úlfarsdóttir, fararstjóri, kynna ferð um Rússland sem áætlað er að fara 20. ágúst nk. Aðgangur er ókeypis. Kaffi selt á staðnum. Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 • Keflavík: 420 6000 Akureyri: 460 0600 • Selfossi: 482 1666 • og hjá umbo›smönnum um land allt www.urvalutsyn.is Úrval-Útsýn „ÞAÐ hefur tíðkast svolítið að bóka okkur án þess að láta okkur vita, eða að spyrja okkur að, svo til þess að taka af allan vafa um það að við séum að fara að spila finnst okkur gáfulegt að koma fram í blaði,“ segir Erpur. Með honum eru félagar hans Bent og Þorsteinn en sveitin þeirra, XXX Rottweilerhundar, heldur útgáfu- tónleika í kvöld sem hefjast kl. 21 á Gauki á Stöng. Aldurstakmark er 18 ára og miðasala er þegar hafin. Sönn íslensk sakamál! Það virðist vera eins gott að tryggja sér miða sem fyrst því eins og Bent segir þá, „er þetta upp- skeruhátíð og aðaltónleikarnir okkar og þess vegna hefur þú ekki verið á Rottweiler-tónleikum ef þú kemur ekki á þessa.“ Og hann er líklega að segja satt, því... Bent: „Sýnd verða myndbönd á breiðtjaldi og þ.á m. bannaða mynd- bandið Sönn íslensk sakamál, XXX og Bent nálgast.“ Erpur: „Upphitunarsveitirnar eru Best Iceman og Bæjarins bestu, en aðalrapparinn í þeirri sveit er Hall- dór Laxness yngri sem er jafn snið- ugur í kollinum afi hans. Með honum er Freydís rímnaflæðimeistari 2001 sem er fyrsta stelpan sem kann eitt- hvað að rappa á íslensku.“ Bent: „Það tók þvílíkan tíma að undirbúa þessa tónleika.“ Þorsteinn: „Við höfum svo lítinn tíma. Alltaf að spila...“ Erpur: „...og taka við verðlaunum og svona.“ Spilirí og spáð í nýja plötu Og þótt það fari mikill tími í að spila, vera umbar, fara í skólann, vera Johnny Naz, gefa eiginhand- aráritanir, borða Nonnabita og drekka bjór, eru hundarnir iðnir við að semja. Þorsteinn: „Við erum búnir að leggja grunninn að nýrri plötu.“ Erpur: „Þannig að ef semst gefum við hana út. Aldrei að vita.“ – Á að spila ný lög í kvöld? Erpur: „Alla vegana eitt sem heitir Samkomulagið.“ Bent: „Ég veit það nú ekki. Er ekki viðlagið XXX?“ Erpur: „XXX kynslóðin sem fjallar um börnin okkar.“ Það er spurning hvort þeir geti verið með dónakjaft þá. En annars segja þeir að nýjar áherslur sé að finna í nýjum lögunum, enda séu þeir frjóir menn sem sífellt fái nýjar hug- myndir. Þeir verði þó áfram hvítt rusl, þótt sá stíll sé minna áberandi á næstu plötu. Erpur: „En við verðum samt áfram að rífa kjaft.“ Bent: „Komdu svo á tónleikana eða við drepum þig.“ Erpur: „Og hellum arseniki upp í nefið á kettinum þínum.“ Þeir sem verða enn á lífi eftir fimmtudagskvöldið geta barið hundana augum í Keflavík á föstu- daginn og á Akranesi á laugardag- inn. – En eigið þið ekki svo marga aðdáendur sem eru einmitt yngri en 18 ára? Hvað um þá? Erpur: „Það eru ekki nema allra huguðustu félagsmiðstöðvarnar sem vilja að við spilum. En það er mikil eftirspurn eftir tónleikum fyrir yngri krakka og við lofum að finna út úr því.“ Rífum áfram kjaft Upptekið hvítt rusl með kjaft: XXX Rottweilerhundar. hilo@mbl.is Útgáfu- og uppskerutónleikar XXX Rottweilerhunda Morgunblaðið/Ásdís
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.