Morgunblaðið - 13.04.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.04.2002, Blaðsíða 29
HEILSA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 29 H OLLUR matur með nægu grænmeti og ávöxtum skiptir máli fyrir heilsu okkar og líðan. Það er líka mun auðveldara að halda þyngdinni í skefjum ef við borðum mat þar sem fitu og sykri er stillt í hóf. Svo má ekki gleyma að borða reglulega, þrjár til sex máltíðir á dag. Matur sem grip- inn er á hlaupum er sjaldan hollur.  Borðum grænmeti og ávexti – fimm á dag!  Veljum fituminni mjólkurvörur!  Borðum fjölbreytt fæði! Vissir þú að…  Sósan gerir oft gæfumuninn. Í einni matskeið af hamborgarasósu eru jafn- margar hitaeiningar og í 5 af súrsætri sósu, 8 af brúnni sósu (ef hún er ekki uppbökuð!) eða 20 af salsasósu!  Borða má tvær brauðsneiðar í stað einnar með því að smyrja þunnt eða nota sinnep í staðinn fyrir þykkt lag (10 g) af smjöri, Smjörva eða majones. Fimm hundruð grömm af grænmeti og ávöxtum á dag minnka líkur á hjartasjúkdómum og mörgum krabbameinstegundum.  Samkvæmt verðkönnun ASÍ og Manneldisráðs 15. október 2001 kostaði það 72 krónur að fá 200 grömm af grænmeti á dag.  Það er auðveldara en þú heldur að ná fimm skömmtum af grænmeti og ávöxtum á dag:  Það er gott að grípa ávöxt til að seðja hungrið milli mála.  Er ekki salat með hádegismatnum?  Kvöldmaturinn er fátæklegur án einhvers grænmetis.  Grænmeti gefur matnum lit, er þinn matur nokkuð í svart/hvítu?  Landlæknisembættið [merkið] í samvinnu við: Manneldisráð – Ísland á iði 2002, sjúkraþjálfunarskor Háskóla Íslands og Íþróttafræðasetur Kennaraháskóla Íslands. Heilsan í brennidepli Dekraðu við sjálfan þig – borðaðu hollan mat! Matur gripinn á hlaupum er sjaldan hollur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.