Morgunblaðið - 13.04.2002, Blaðsíða 59
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 59
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kári Þor-
mar. Kór Áskirkju syngur. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Líflegar og skemmtilegar samverur
með léttum söngvum, fræðslu og bæn.
Pálmi Sigurhjartarson annast tónlistar-
stjórn. Foreldrar hvattir til þátttöku með
börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Org-
anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Pálmi Matt-
híasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar
Jónsson prédikar. Fermingarmessa kl.
14, sr. Hjálmar Jónsson og sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur og
Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel við
báðar messurnar.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór Grensás-
kirkju syngur undir stjórn Heiðrúnar Há-
konardóttur. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr.
María Ágústsdóttir.
GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM-
ILI: Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Ólafur
Jens Sigurðsson. Organisti Kjartan Ólafs-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna-
starf kl. 11. Umsjón barnastarfs Magnea
Sverrisdóttir. Hópur úr Mótettukór syngur.
Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður
Pálsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og
Guðrún Helga Harðardóttir. Organisti
Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir. Aðalsafnaðarfundur
eftir messu, veitingar.
LANDSPÍTALI HRINGBRAUT: Guðsþjón-
usta kl. 10.30.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Sr.
Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar.
Graduale Nobili syngur. Organisti Jón
Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni
en síðan fara börnin í safnaðarheimilið,
ásamt Gunnari, Bryndísi og Ágústu. Gra-
duale Nobili heldur tónleika í Langholts-
kirkju síðdegis.
LAUGARNESKIRKJA: Kl. 11 messa og
sunnudagaskóli. Hrund Þórarinsdóttir
stýrir sunnudagaskólanum með sínu liði.
Eygló Bjarnadóttir þjónar ásamt fulltrúum
lesarahóps kirkjunnar. Kór Laugarnes-
kirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn-
arssonar.
Kl. 13 guðsþjónusta í dagvistarsal Sjálfs-
bjargar. Eygló Bjarnadóttir þjónar ásamt
Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna og Gunnari
Gunnarssyni en Þorgils Hlynur Þorbergs-
son guðfræðingur leiðir sönginn.
20.30 kvöldmessa. Djasskvartett Gunn-
ars Gunnarssonar leikur. Kór Laugarnes-
kirkju syngur. Sr. María Ágústsdóttir þjón-
ar ásamt Eygló Bjarnadóttur sem annast
prédikun kvöldsins. Að messu lokinni er
fyrirbænaþjónusta á kórlofti í umsjá fyr-
irbænahóps kirkjunnar. Mánud.
kl. 20 tólf spora hópar koma saman í
kirkjunni. Margrét Scheving sálgæslu-
þjónn leiðir starfið. (Sjá síðu 650 í Texta-
varpi)
NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju
syngur. Organisti Reynir Jónasson. Prest-
ur sr. Örn Bárður Jónsson. Molasopi og
djús eftir messu. Sunnudagaskólinn kl.
11. 8 til 9 ára starf á sama tíma. Ferming-
armessa kl. 13.30. Organisti Reynir Jón-
asson. Kór Neskirkju syngur. Prestar sr.
Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárður
Jónsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fermingar-
messur kl. 10.30 og kl. 13.30. Kamm-
erkór kirkjunnar syngur. Organisti Viera
Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar
Helgason. Sunnudagaskólinn kl. 11 á
neðri hæð kirkjunnar.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingarguð-
sþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Heimsókn í
Óháða söfnuðinn.
Í stað venjulegs helgihalds þennan
sunnudag höldum við í heimsókn í
fermingarmessu í kirkju óháða safnaðar-
ins klukkan 14 og tökum þátt í
helgihaldinu þar. Fjölmennum
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta fellur
niður í dag. Vorferðalag sunnudagaskól-
ans. Farin verður óvissuferð. Grillaðar
pylsur og ávaxtasafi í boði safnaðarins.
Allir velkomnir ungir sem aldnir. Nánar
auglýst í fréttatilkynningu og götuauglýs-
ingum.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl.
13.30. Organisti: Sigrún M. Þórsteins-
dóttir. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl.
11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org-
anisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra-
neskirkju A hópur. Sunnudagaskóli hefst í
messunni. Léttur málsverður í safnaðar-
sal eftir messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur: sr. Hreinn Hjartarson. Kór
Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti:
Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á
sama tíma. Umsjón: Elín E. Jóhannsdótt-
ir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl.
10.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarna-
son. Organisti: Hörður Bragason. Guðlaug
Ásgeirsdóttir leikur á þverflautu. Barna-
guðsþjónusta kl. 11 í kirkjunni. Umsjón
Ása Björk, Hlín og Bryndís. Undirleikari:
Guðlaugur Viktorsson. Ferming kl. 13.30.
Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Org-
anisti: Hörður Bragason. Guðlaug Ás-
geirsdóttir leikur á þverflautu. Barnaguðs-
þjónusta kl. 13 í Engjaskóla. Umsjón: Ása
Björk, Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guð-
laugur Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl.
10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar
þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og
leiða safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur
Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í Linda-
skóla kl. 11 og í Hjallakirkju á neðri hæð
kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðar-
stund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnarð-
arheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédik-
ar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogs-
kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Org-
anisti: Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr.
Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Síðasta barnaguðsþjónustan fyrir vor-
ferðalag. Mætum öll. Fermingarguðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik-
ar. Organisti: Gróa Hreinsdóttir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN:
Morgunguðsþjónusta kl. 11. Friðrik
Schram kennir um efnið: „Hvað kennir
Nýja testamentið um hjónaband, sambúð
og hjónaskilnað?“ Samkoma kl. 20. Mikil
lofgjörð og fyrirbænir. Olaf Engsbraten
predikar. Allir hjartanlega velkomnir. Sjón-
varpasþátturinn „Um trúna og tilveruna“
verður sýndur á Omega þriðjud. kl. 11,
sunnud. kl. 13.30 og mánud. kl. 20.
Heimasíðan er: www.kristur.is Þar eru nýj-
ar fréttir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldusam-
koma kl. 11, skipt í deildir eftir aldri, létt
máltíð og samfélag á eftir. Bænastund kl.
19.30.
Samkoma kl. 20, predikun orðsins, lof-
gjörð, fyrirbænir og samfélag á eftir. Allir
hjartanlega velkomnir.
KLETTURINN: Almenn samkoma fyrir alla
fjölskylduna. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: kl.
19.30 bæn, kl. 20 hjálpræðissamkoma
kaft. Ragnheiður J. Ármannsdóttir og
Trond Schelander stjórna og tala. Mánu-
dag kl. 15 heimilasamband. Valgerður
Gísladóttir talar.
Guðspjall dagsins:
Ég er góði hirðirinn.
(Jóh. 10.)
PR
O
-P
R
Suðurlandsbraut
Til leigu í þessu glæsilega húsi tvær hæðir, samtals 1.700 til
1.900 fm. Mjög góð staðsetning. Glæsilegar, mjög vand-
aðar og góðar skrifstofur á 3. og 4. hæð.
Húsnæðið uppfyllir allar kröfur til nútíma skrifstofureksturs.
Eignin er í eigu traustra aðila.
Sanngjörn leiga fyrir rétta aðila.
Upplýsingar veitir
Magnús Gunnarsson í
s. 588 4477 eða 899 9271
www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.