Morgunblaðið - 13.04.2002, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 13.04.2002, Qupperneq 59
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 59 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kári Þor- mar. Kór Áskirkju syngur. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Líflegar og skemmtilegar samverur með léttum söngvum, fræðslu og bæn. Pálmi Sigurhjartarson annast tónlistar- stjórn. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Pálmi Matt- híasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Fermingarmessa kl. 14, sr. Hjálmar Jónsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur og Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel við báðar messurnar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Barnakór Grensás- kirkju syngur undir stjórn Heiðrúnar Há- konardóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. María Ágústsdóttir. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM- ILI: Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og Guðrún Helga Harðardóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Aðalsafnaðarfundur eftir messu, veitingar. LANDSPÍTALI HRINGBRAUT: Guðsþjón- usta kl. 10.30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar. Graduale Nobili syngur. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið, ásamt Gunnari, Bryndísi og Ágústu. Gra- duale Nobili heldur tónleika í Langholts- kirkju síðdegis. LAUGARNESKIRKJA: Kl. 11 messa og sunnudagaskóli. Hrund Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskólanum með sínu liði. Eygló Bjarnadóttir þjónar ásamt fulltrúum lesarahóps kirkjunnar. Kór Laugarnes- kirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar. Kl. 13 guðsþjónusta í dagvistarsal Sjálfs- bjargar. Eygló Bjarnadóttir þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna og Gunnari Gunnarssyni en Þorgils Hlynur Þorbergs- son guðfræðingur leiðir sönginn. 20.30 kvöldmessa. Djasskvartett Gunn- ars Gunnarssonar leikur. Kór Laugarnes- kirkju syngur. Sr. María Ágústsdóttir þjón- ar ásamt Eygló Bjarnadóttur sem annast prédikun kvöldsins. Að messu lokinni er fyrirbænaþjónusta á kórlofti í umsjá fyr- irbænahóps kirkjunnar. Mánud. kl. 20 tólf spora hópar koma saman í kirkjunni. Margrét Scheving sálgæslu- þjónn leiðir starfið. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi) NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson. Prest- ur sr. Örn Bárður Jónsson. Molasopi og djús eftir messu. Sunnudagaskólinn kl. 11. 8 til 9 ára starf á sama tíma. Ferming- armessa kl. 13.30. Organisti Reynir Jón- asson. Kór Neskirkju syngur. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 13.30. Kamm- erkór kirkjunnar syngur. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Sunnudagaskólinn kl. 11 á neðri hæð kirkjunnar. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fermingarguð- sþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Heimsókn í Óháða söfnuðinn. Í stað venjulegs helgihalds þennan sunnudag höldum við í heimsókn í fermingarmessu í kirkju óháða safnaðar- ins klukkan 14 og tökum þátt í helgihaldinu þar. Fjölmennum ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður í dag. Vorferðalag sunnudagaskól- ans. Farin verður óvissuferð. Grillaðar pylsur og ávaxtasafi í boði safnaðarins. Allir velkomnir ungir sem aldnir. Nánar auglýst í fréttatilkynningu og götuauglýs- ingum. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Organisti: Sigrún M. Þórsteins- dóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra- neskirkju A hópur. Sunnudagaskóli hefst í messunni. Léttur málsverður í safnaðar- sal eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: sr. Hreinn Hjartarson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti: Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón: Elín E. Jóhannsdótt- ir. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarna- son. Organisti: Hörður Bragason. Guðlaug Ásgeirsdóttir leikur á þverflautu. Barna- guðsþjónusta kl. 11 í kirkjunni. Umsjón Ása Björk, Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Ferming kl. 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Org- anisti: Hörður Bragason. Guðlaug Ás- geirsdóttir leikur á þverflautu. Barnaguðs- þjónusta kl. 13 í Engjaskóla. Umsjón: Ása Björk, Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í Linda- skóla kl. 11 og í Hjallakirkju á neðri hæð kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnarð- arheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogs- kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Org- anisti: Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Síðasta barnaguðsþjónustan fyrir vor- ferðalag. Mætum öll. Fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta kl. 11. Friðrik Schram kennir um efnið: „Hvað kennir Nýja testamentið um hjónaband, sambúð og hjónaskilnað?“ Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Olaf Engsbraten predikar. Allir hjartanlega velkomnir. Sjón- varpasþátturinn „Um trúna og tilveruna“ verður sýndur á Omega þriðjud. kl. 11, sunnud. kl. 13.30 og mánud. kl. 20. Heimasíðan er: www.kristur.is Þar eru nýj- ar fréttir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldusam- koma kl. 11, skipt í deildir eftir aldri, létt máltíð og samfélag á eftir. Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20, predikun orðsins, lof- gjörð, fyrirbænir og samfélag á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Almenn samkoma fyrir alla fjölskylduna. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: kl. 19.30 bæn, kl. 20 hjálpræðissamkoma kaft. Ragnheiður J. Ármannsdóttir og Trond Schelander stjórna og tala. Mánu- dag kl. 15 heimilasamband. Valgerður Gísladóttir talar. Guðspjall dagsins: Ég er góði hirðirinn. (Jóh. 10.) PR O -P R Suðurlandsbraut Til leigu í þessu glæsilega húsi tvær hæðir, samtals 1.700 til 1.900 fm. Mjög góð staðsetning. Glæsilegar, mjög vand- aðar og góðar skrifstofur á 3. og 4. hæð. Húsnæðið uppfyllir allar kröfur til nútíma skrifstofureksturs. Eignin er í eigu traustra aðila. Sanngjörn leiga fyrir rétta aðila. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 899 9271 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.