Morgunblaðið - 13.04.2002, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.04.2002, Blaðsíða 25
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 25 249 799 Gróðurmold verð á pottum og mold Róttækt 50% Verðdæmi: ø 10 cm 65 kr. ø 14 cm 75 kr. ø 16 cm 80 kr. ø 18 cm 90 kr. ø 20 cm 120 kr. ø 22 cm 149 kr. ø 24 cm 199 kr. 10 ltr. kr. 50 ltr. kr. afsláttur af leirpottum Reykjavík • sími 5800 500 Selfoss • sími 4800 800 blómaverslun á vefnum www.blomaval.is 21 heilbrigðisstofnun er tengd við ljósleiðarakerfi Línu.Nets ÓTTAST er, að 38 menn hafi farist er ferju hvolfdi á Kilomb- ero-fljóti í Tanzaníu á fimmtu- dag. Í fyrstu var talið, að um 100 manns hefðu týnt lífi en talsmaður útgerðarinnar segir, að farþegarnir hafi aðeins verið 58. Tekist hafi að bjarga 20. Talsmaðurinn kvað ekki útilok- að, að ofhleðsla hefði átt ein- hvern þátt í slysinu en taldi það heldur ólíklegt þar sem farþeg- arnir hefðu ekki verið margir og aðeins fjórir bílar um borð. Aðr- ir benda á, að lítið sé að marka uppgefnar tölur um farþega- fjölda á þessum slóðum og benda á, að þegar ferjan Buk- oba sökk á Viktoríuvatni 1996 hefðu um 1.000 manns verið um borð þótt hún væri aðeins gerð fyrir 441 farþega. 615 manns fórust í slysinu. 12 ára með 87 heróín- smokka innvortis TÓLF ára gamall drengur frá Nígeríu gleypti 87 smokka með heróíni og reyndi að smygla til Bandaríkjanna. Var hann tek- inn fastur við komuna til La- Guardia-flugvallar í New York en þá var hann líka orðinn veik- ur. Var hann fluttur á sjúkrahús og leið eftir atvikum í fyrradag. Drengnum hafi verið heitið tæplega 200.000 ísl. kr. fyrir smyglið en faðir hans situr nú í fangelsi í Petersburg í Virginíu fyrir að standa fyrir eiturlyfja- smygli til Bandaríkjanna. Drengurinn, sem hefur banda- rískt ríkisfang, hafði búið hjá ömmu sinni í Nígeríu en móðir hans býr í Norcross í Georgíu. Le Pen trúir á gott gengi JEAN-Marie Le Pen, einn helsti oddviti hægriöfgamanna í Frakklandi, hvatti í gær aðra hægrisinnaða frambjóðendur í forsetakosningunum 21. apríl til að draga framboðið til baka. Sagði Le Pen, að það yrði til að styrkja sig en hann er nú sam- kvæmt skoðanakönnunum í þriðja sæti á eftir þeim Jacques Chirac forseta og Lionel Jospin forsætisráðherra. Kvaðst hann verða æ trúaðri á, að hann gæti komist í aðra umferð kosning- anna 5. maí þar sem tveir efstu menn munu takast á. Fram- bjóðendur eru alls 16 en þrír þeirra róa mjög á sömu mið og Le Pen. Þeim Chirac og Jospin er hvorum spáð um 20% í fyrri umferðinni og njóta einnig mjög líks fylgis fyrir þá síðari. STUTT Mikið ferjuslys í Tanzaníu alltaf á þriðjudögumÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.