Morgunblaðið - 13.04.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.04.2002, Blaðsíða 60
MESSUR Á MORGUN 60 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Sigrún Einarsdóttir. Bænastund fyrir samkomu kl. 16. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Mið- vikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Yfirskriftin er: Nýr mað- ur. Upphafsorð: Þröstur Einarsson. Kjart- an Jónsson talar. Einnig tekur Kjartan Ás- mundsson til máls. Í kjallarasalnum verður árshátíð fyrir börnin, 6 ára og eldri. Leiðtogarnir bregða á leik. Veitingar. Hún hefst kl. 17. Matsala verður eftir sam- komuna. Vaka kl. 20.30. Friðrik Jensen og Sólrún Ásta Haraldsdóttir flytja vitn- isburði sína. Árni Gunnarsson syngur ein- söng. Gefið verður tækifæri fyrir frjálsa vitnisburði. Lofgjörð, fyrirbæn. Allir hjart- anlega velkomnir. Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Einnig messa kl. 8.00 suma virka daga (sjá nánar á tilkynningablaði á sunnudögum). Sunnudaginn 14. apríl, kl. 10.30: Biskupsmessa og ferming 15 ung- linga. Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtudaga: skriftir kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20.00. Stykkishólmur: Austurgötu 7: Laugar- daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Akranes, spítali: Sunnudaginn 21. apríl messa kl. 15.00 Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Kl. 11. Barnaguðsþjónusta í Staf- kirkjunni. Kl. 14. Fermingarmessa. Kl. 20.30. Æskulýðsfundur í Safnaðarheim- ilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 13. Í umsjá Þórdísar Ásgeirsdóttur djákna, Sylvíu Magnúsdóttur guðfræði- nema og Jens Guðjónssonar mennta- skólanema. Organisti: Jónas Þórir Jón Þorsteinsson HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Flensborgarskóla syngur við helgihald dagsins. Kórstjóri Hrafnhildur Blomsterberg. Félagar í kórnum lesa ritn- ingarlestra. Ræðuefni dagsins er tekið úr Lúkasarguðspjalli: „Jerúsalem, Jerúsal- em, þú sem myrðir spámennina og grýtir þá sem sendir eru til þín.“ Organisti Nat- alía Chow. Eftir stundina er boðið upp á hressingu í safnaðarheimilinu. Sr. Þórhall- ur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteins- dóttur. Allir velkomnir. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón hafa Örn, Sigríður Kristín og Hera. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. VÍDALÍNSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organistans, Jóhanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Haf- steinsson þjóna. Sjá lista yfir fermingar- börnin á öðrum stað í blaðinu. Prestarnir. KÁLFATJARNARKIRKJA: Fermingar- messa kl. 13.30. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organistans, Frank Herlufsen. Sr. Friðrik J Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna. Sjá lista yfir ferm- ingarbörnin á öðrum stað í blaðinu. Prest- arnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 13. apríl Safnaðarheimilið Sæborg. Lokasam- vera Kirkjuskólans kl. 13.30. Allir vel- komnir. Sunnudagurinn 14. apríl. Fermingar- messa kl. 10.30. Kór Útskálakirkju syng- ur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir, sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. HVALSNESSÓKN: Hvalsneskirkja. Laugardagur: 13. apríl, Safnaðarheimilið í Sandgerði. Lokasamvera Kirkjuskólans kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagur: Fermingarmessa kl. 13.30. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir, sókn- arprestur Björn Sveinn Björnsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduðsþjónusta kl. 11, 5 ára börn boðin velkomin til kirkju. Þeim verður gefin bókin Kata og Óli fara til kirkju. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason ásamt starfsfólki sunnudagaskólans. Undirleikari: Helgi Már Hannesson. SELFOSSKIRKJA: Messa, sunnudaga- skóli og ferming kl. 10.30, ath. breyttur tími, súpa og brauð eftir messu. Ferming- armessa einnig kl. 14. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi að henni lokinni. Foreldrasamvera miðviku- dag kl. 11. Kirkjuskóli miðvikudag kl. 14.30 í Sandvíkurskóla, stofu 6. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gaulverjabæj- arkirkja: Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfund- ur eftir messu. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson vísiterar Borg- arprestakall dagana 12. til 14. apríl. Akrakirkja: Guðsþjónusta laugardag 13. apríl kl. 16. Biskup flytur hugleiðingu. Álftártungukirkja: Guðsþjónusta laugar- dag 13. apríl kl. 21. Biskup predkikar. Borgarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Biskup ávarpar börnin. Messa kl. 14. Biskup predikar. Kirkjukaffi á Hótel Borgarnesi að lokinni messu. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Laugardagur 13. apríl. Fermingarmessa kl. 10.30. Ferm- ingarmessa kl. 13.30. Sunnudagur 14. apríl. Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæ- mundssonar. Fundur í Æskulýðsfélagi kirkjunnar kl. 17. GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 13.30. Barnamessa kl. 11. Ath.! farið verður með rútu frá kirkjunni í Lögmannshlíðarkirkju. Foreldrar eru hvatir til að mæta með börnunum. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli, kl. 19.30 bænastund, kl. 20 almenn samkoma. Mánudagur kl. 15 heimilasamband. Kl. 17 Örkin fyrir 6 til 7 ára. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Fjöl- skyldusamvera. Allir aldurshópar fá kennslu við sitt hæfi. Súpa og brauð í hádeginu. Síðan kl. 16.30 verður vakningasam- koma. Fjölbreytt lofgjörðartónlist, fyrir- bænaþjónusta og barnapössun og allir eru hjartanlega velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Kirkjuskóli laugardaginn 13. apríl kl. 11. Grenivíkurkirkja: Kirkjuskóli laugardaginn 13. apríl kl. 13.30. Kyrrðarstund sunnudagskvöldið 14. apríl kl. 21. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Tómasarmessa kl. 20.30 í samstarfi við nágrannapresta og Þorvald Halldórsson og Margréti Scheving. Mánud. 15. apríl. Kyrrðarstund kl. 18.00. Sóknarprestur MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta verður á Möðruvöllum í Hörg- árdal sunnudaginn 14. apríl kl. 11. Börn og unglingar taka þátt í guðsþjónust- unni. Mikill léttur söngur. Allir velkomnir. Sóknarprestur. w w w .t e xt il. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.