Morgunblaðið - 13.04.2002, Page 60

Morgunblaðið - 13.04.2002, Page 60
MESSUR Á MORGUN 60 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Sigrún Einarsdóttir. Bænastund fyrir samkomu kl. 16. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Mið- vikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Yfirskriftin er: Nýr mað- ur. Upphafsorð: Þröstur Einarsson. Kjart- an Jónsson talar. Einnig tekur Kjartan Ás- mundsson til máls. Í kjallarasalnum verður árshátíð fyrir börnin, 6 ára og eldri. Leiðtogarnir bregða á leik. Veitingar. Hún hefst kl. 17. Matsala verður eftir sam- komuna. Vaka kl. 20.30. Friðrik Jensen og Sólrún Ásta Haraldsdóttir flytja vitn- isburði sína. Árni Gunnarsson syngur ein- söng. Gefið verður tækifæri fyrir frjálsa vitnisburði. Lofgjörð, fyrirbæn. Allir hjart- anlega velkomnir. Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Einnig messa kl. 8.00 suma virka daga (sjá nánar á tilkynningablaði á sunnudögum). Sunnudaginn 14. apríl, kl. 10.30: Biskupsmessa og ferming 15 ung- linga. Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtudaga: skriftir kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20.00. Stykkishólmur: Austurgötu 7: Laugar- daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Akranes, spítali: Sunnudaginn 21. apríl messa kl. 15.00 Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Kl. 11. Barnaguðsþjónusta í Staf- kirkjunni. Kl. 14. Fermingarmessa. Kl. 20.30. Æskulýðsfundur í Safnaðarheim- ilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 13. Í umsjá Þórdísar Ásgeirsdóttur djákna, Sylvíu Magnúsdóttur guðfræði- nema og Jens Guðjónssonar mennta- skólanema. Organisti: Jónas Þórir Jón Þorsteinsson HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Flensborgarskóla syngur við helgihald dagsins. Kórstjóri Hrafnhildur Blomsterberg. Félagar í kórnum lesa ritn- ingarlestra. Ræðuefni dagsins er tekið úr Lúkasarguðspjalli: „Jerúsalem, Jerúsal- em, þú sem myrðir spámennina og grýtir þá sem sendir eru til þín.“ Organisti Nat- alía Chow. Eftir stundina er boðið upp á hressingu í safnaðarheimilinu. Sr. Þórhall- ur Heimisson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteins- dóttur. Allir velkomnir. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón hafa Örn, Sigríður Kristín og Hera. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. VÍDALÍNSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organistans, Jóhanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Haf- steinsson þjóna. Sjá lista yfir fermingar- börnin á öðrum stað í blaðinu. Prestarnir. KÁLFATJARNARKIRKJA: Fermingar- messa kl. 13.30. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organistans, Frank Herlufsen. Sr. Friðrik J Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna. Sjá lista yfir ferm- ingarbörnin á öðrum stað í blaðinu. Prest- arnir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 13. apríl Safnaðarheimilið Sæborg. Lokasam- vera Kirkjuskólans kl. 13.30. Allir vel- komnir. Sunnudagurinn 14. apríl. Fermingar- messa kl. 10.30. Kór Útskálakirkju syng- ur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir, sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. HVALSNESSÓKN: Hvalsneskirkja. Laugardagur: 13. apríl, Safnaðarheimilið í Sandgerði. Lokasamvera Kirkjuskólans kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagur: Fermingarmessa kl. 13.30. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir, sókn- arprestur Björn Sveinn Björnsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduðsþjónusta kl. 11, 5 ára börn boðin velkomin til kirkju. Þeim verður gefin bókin Kata og Óli fara til kirkju. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason ásamt starfsfólki sunnudagaskólans. Undirleikari: Helgi Már Hannesson. SELFOSSKIRKJA: Messa, sunnudaga- skóli og ferming kl. 10.30, ath. breyttur tími, súpa og brauð eftir messu. Ferming- armessa einnig kl. 14. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi að henni lokinni. Foreldrasamvera miðviku- dag kl. 11. Kirkjuskóli miðvikudag kl. 14.30 í Sandvíkurskóla, stofu 6. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gaulverjabæj- arkirkja: Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfund- ur eftir messu. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson vísiterar Borg- arprestakall dagana 12. til 14. apríl. Akrakirkja: Guðsþjónusta laugardag 13. apríl kl. 16. Biskup flytur hugleiðingu. Álftártungukirkja: Guðsþjónusta laugar- dag 13. apríl kl. 21. Biskup predkikar. Borgarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Biskup ávarpar börnin. Messa kl. 14. Biskup predikar. Kirkjukaffi á Hótel Borgarnesi að lokinni messu. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Laugardagur 13. apríl. Fermingarmessa kl. 10.30. Ferm- ingarmessa kl. 13.30. Sunnudagur 14. apríl. Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæ- mundssonar. Fundur í Æskulýðsfélagi kirkjunnar kl. 17. GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30 og kl. 13.30. Barnamessa kl. 11. Ath.! farið verður með rútu frá kirkjunni í Lögmannshlíðarkirkju. Foreldrar eru hvatir til að mæta með börnunum. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli, kl. 19.30 bænastund, kl. 20 almenn samkoma. Mánudagur kl. 15 heimilasamband. Kl. 17 Örkin fyrir 6 til 7 ára. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Fjöl- skyldusamvera. Allir aldurshópar fá kennslu við sitt hæfi. Súpa og brauð í hádeginu. Síðan kl. 16.30 verður vakningasam- koma. Fjölbreytt lofgjörðartónlist, fyrir- bænaþjónusta og barnapössun og allir eru hjartanlega velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Kirkjuskóli laugardaginn 13. apríl kl. 11. Grenivíkurkirkja: Kirkjuskóli laugardaginn 13. apríl kl. 13.30. Kyrrðarstund sunnudagskvöldið 14. apríl kl. 21. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Tómasarmessa kl. 20.30 í samstarfi við nágrannapresta og Þorvald Halldórsson og Margréti Scheving. Mánud. 15. apríl. Kyrrðarstund kl. 18.00. Sóknarprestur MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta verður á Möðruvöllum í Hörg- árdal sunnudaginn 14. apríl kl. 11. Börn og unglingar taka þátt í guðsþjónust- unni. Mikill léttur söngur. Allir velkomnir. Sóknarprestur. w w w .t e xt il. is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.