Morgunblaðið - 25.04.2002, Side 59
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. APRÍL 2002 59
Sunnuhlíðar. Þá er í Kópavogi, eins
og víðast annars staðar á höfuðborg-
arsvæðinu, erfitt að fá heimilislækni
eða tíma á heilsugæslustöð. Þessari
öfugþróun verður að snúa við.
Hvað er til ráða?
Hluti þeirra verkefna sem að ofan
greinir eru á hendi ríkisins og bær-
inn því ekki aðili að þeim nema
óbeint. Þetta á einkum við um
heilsugæslu og heimahjúkrun. Bær-
inn ætti þó tafarlaust að koma sér
upp áætlun með það fyrir augum að
efla þá þætti sem eru í ólestri. Í
þessu augnamiði á að stefna að eft-
irfarandi:
Stórefla heimaþjónustu
Krefja ríkið um aukin framlög til
heimahjúkrunar
Samþætta þjónustu þessara
tveggja til að efla þjónustuna
Bærinn hefji þegar viðræður við
Sunnuhlíðarsamtökin um að ger-
ast aðili að samtökunum með því
að leggja fram myndarlegt fram-
lag sem stofnfé
Auka þrýsting á ríkisvaldið um
að hefja þegar byggingu nýrrar
heilsugæslustöðvar, fremur en að
standa við bakið á einkareknum
stöðvum
Bærinn hafi frumkvæði að því að
koma á sveigjanlegum starfs-
lokaaldri
Bærinn hefji þegar vinnu við að
gera könnun á högum og viðhorf-
um eldri bæjarbúa með það fyrir
augum að bæta þjónustuna
Vissulega eru fjölmörg önnur
verkefni er snúa að eldri borgurum
sem bíða nýrra stjórnenda bæjarins
eftir kosningar. Það er þó grundvall-
aratriði í allri slíkri vinnu að samráð
sé haft við þá sem þjónustunnar
njóta. Eldra fólk á skilyrðislausan
rétt á að komið sé fram við það af
fullri virðingu. Forræðishyggju í
málefnum aldraðra þarf að afleggja.
Höfundur er öldrunarlæknir og
leiðir lista vinstri-grænna í
Kópavogi fyrir sveitarstjórnar-
kosningarnar í vor.
bókstaflega beitt sér gegn því að
lög, sem nutu meirihluta á viðkom-
andi þingi, heimiluðu þróun raf-
ræns lýðræðis. Það er ákaflega
miður.
Tilraunir og framfarir
Fyrir utan að auðvelda kosning-
ar og framkvæmd þeirra í alla staði
draga kosningar á Netinu jafn-
framt stórum úr því umfangi og
kostnaði sem fylgir stórum at-
kvæðagreiðslum. Það er að sjálf-
sögðu mjög jákvætt fyrir fylgis-
menn milliliðalauss lýðræðis. Svo
virðist hins vegar sem við Íslend-
ingar þurfum að sætta okkur við
kyrrstöðu í lýðræðisþróuninni með-
an Sjálfstæðisflokkurinn er við
völd.
Ég hyggst beita mér fyrir fram-
förum og tilraunum um rafrænar
kosningar um leið og við jafnaðar-
menn komumst til aukinna áhrifa
við stjórn landsins. Hver niðurstað-
an verður í framtíðinni með raf-
rænar kosningar og beint lýðræði
veit enginn. En við eigum að þora
að horfa til framtíðar og gera til-
raunir með lýðræðið.
Höfundur er formaður Sam-
fylkingarinnar.
Söluaðilar Navision Attain á Íslandi eru: Element HSC Landsteinar Ísland Maritech Strengur Tölvuþjónustan á Akranesi
Einfalt að innleiða, auðvelt að aðlaga og öruggt í notkun. Á veginum til vaxtar verður þú að geta
brugðist við breytingum, nýtt þér styrkleika þína og gripið sóknartækifærin þegar þau gefast.
Sjáðu hvernig Navision getur hjálpað þér að fullnýta tækifærin á www.navision.is
Navision Attain er ný kynslóð viðskiptahugbúnaðar frá Navision, byggð á hinu vinsæla kerfi Navision Financials
Þú selur nýja bílinn
um leið og þú kaupir hann!
N
O
N
N
I
O
G
M
A
N
N
I
|
Y
D
D
A
/
s
ia
.i
s
N
M
0
6
1
5
5
ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122alltaf á föstudögum