Morgunblaðið - 28.05.2002, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 28.05.2002, Qupperneq 51
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2002 51 framhaldsskóli í Grafarvogi Borgarholtsskóli Innritun á haustönn 2002 fer fram í skólanum sem hér segir: Eldri nemar (fæddir fyrir 1986): 27.-31. maí kl. 9.00-16.00 Nýnemar (sem eru að ljúka grunnskóla): 10. og 11. júní kl. 11.00-18.00 Í boði eru eftirtaldar námsbrautir: Bóknám til stúdentsprófs Félagsfræðabraut: Áhersla á félags- og hugvísindi. Góður grunnur að háskólanámi í félags-, uppeldis- og umönnunargreinum. Náttúrufræðibraut: Áhersla á stærð-, eðlis-, efna- og líffræði. Góður grunnur að háskólanámi í verkfræði, læknisfræði o.fl. greinum. Málabraut: Fjögur erlend tungumál í kjarna. Góður grunnur að háskólanámi í erlendum tungumálum og málvísindum. Listnám Margmiðlunarhönnun: Listir og menning, myndvinnsla og margmiðlunarverkstæði. Góður grunnur að námi í listaháskólum. Iðnnám - Starfsnám Bíliðnir: Réttindi til starfa í bíliðngreinum að loknu sveinsprófi og til náms í meistaraskóla. Félagsliðabraut: Fagnám fyrir störf í félagsþjónustu- og uppeldisstofnunum með áherslu á sálfræði, uppeldi, umönnun og fatlanir. Málmiðnir og pípulagnir: Réttindi til starfa í málmiðnum og pípulögnum að loknu sveinsprófi og til náms í meistaraskóla. Fagnám fyrir störf á fjölmiðlum og við upplýsingamiðlun í stofnunum og fyrirtækjum með áherslu á fjölmiðlatækni og vefsmíði. Verslunarbraut: Fagnám fyrir störf í verslun og viðskiptum með áherslu á rekstur, fjármál, tölvur og viðskipti. Upplýsinga- og fjölmiðlabraut: Almenn námsbraut Almenn námsb. I og II: Nám fyrir þá sem ekki uppfylla inntökuskilyrði á ofangreindar námsbrautir eða eru óákveðnir. Upplýsingar um inntökuskilyrði á einstakar brautir eru á heimasíðu. Borgarholtsskóli, v. Mosaveg, 112 Reykjavík. Sími 535 1700. Bréfasími 535 1701. Heimasíða: www.bhs.is Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10–14 í neðri safnaðarsal. Skemmti- ganga um Laugardalinn eða upplestur kl. 10.30. Umsjón Þóranna Þórarinsdóttir. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12 í kirkj- unni. Umsjón Guðrún K. Þórsdóttir djákni. Léttur hádegisverður að stundinni lokinni. Samvera foreldra unga barna kl. 14–16 í neðri safnaðarsal. 12 spora fundur kl. 19 í kirkjunni. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja. Vorferð eldri borgara starfsins. Farið verður í útsýnisferð um Reykjavík. Lagt af stað frá Langholtskirkju kl. 12. Fararstjóri er Ástríður Guðmunds- dóttir frá Leiðsögumannafélagi Íslands. Ef veður verður gott er ráðlegt að vera á góð- um skóm svo hægt sé að fara í smágöngu- ferð. Ferðinni lýkur við Langholtskirkju kl. 17. Fararkostnaður er 2.000 krónur á mann (innifalið fararstjórn, fargjald og veit- ingar). Greitt skal í upphafi ferðar. Umsjón með ferðinni hefur Svala Sigríður Thom- sen, djákni Langholtssafnaðar). Sími kirkj- unnar er 520-1300. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45– 7.05 alla virka daga nema mánudaga. Tón- leikar tveggja kóra kl. 20.30 haldnir í Bú- staðakirkju. Kór Bústaðakirkju ásamt Kór Laugarneskirkju og Gunnari Gunnarssyni organista. Hljómsveit skipa auk Gunnars Jón Rafnsson, bassi, Sigurður Flosason, saxófón og Matthías MD Hemstock, trommur. Einsöngvarar úr röðum kórfélaga koma fram í léttri og fjölbreyttri dagskrá. Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri borgara kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Fríkirkjan í Reykjavík. Kyrrðar- og bæna- stund í dag þriðjudag kl. 12 í kapellu safn- aðarins á 2. hæð í safnaðarheimili kirkj- unnar, Laufásvegi 13. Allir velkomnir til þátttöku. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10–12. Seljakirkja. Mömmumorgunn. Opið hús milli kl. 10–12. Kaffi og spjall. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13–16. Spilað og spjallað. Blöðin liggja frammi og heitt á könnunni. Stutt ferð á vegum starfsins einu sinni í mánuði í sumar. Allir velkomnir. Víðistaðakirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund með Taizé-söngvum í dag kl. 18. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sókn- arprests eða kirkjuvarðar. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10–12 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn frá kl. 17–18.30. Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafundur í Lágafellsskóla frá kl. 13.15–14.30. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla þriðjudaga kl. 10–12. Hveragerðiskirkja. Foreldramorgnar þriðjudagsmorgna kl. 10–11.30. Borgarneskirkja. TTT tíu – tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17– 18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15–19. Þorlákskirkja. Fermingarfræðsla í dag kl. 13.40. Hvammstangakirkja. Æskulýðsfundur í Hrakhólum í kvöld kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Kefas. Bænastund kl. 20.30. Allir vel- komnir. Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9. Glerárkirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 18.10. Safnaðarstarf KIRKJULEG sveifla að sumri 2002 verður í Bústaðakirkju í kvöld, 28. maí, kl. 20:30. Kórar Bústaðakirkju og Laug- arneskirkju flytja létta kirkjulega tónlist undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar, ásamt hljómsveit og ýms- um einsöngvurum úr kórunum. Hljómsveitina skipa: Gunnar Gunnarsson, píanó, Jón Rafnsson, kontrabassi, Matthías M.D. Hem- stock, trommur, Sigurður Flosason, trompetar. Aðgangseyrir kr. 1.000 við inn- ganginn Kirkjuleg sveifla í Bústaðakirkju Bústaðakirkja KIRKJUSTARF lingum. Hvað ber að varast og hvernig skal bregðast við“. Silja Að- alsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, „Sorg í barnabókmenntum. Lýsing eða innlifun?“ MÁLÞING Samtaka um líknandi meðferð á Íslandi, Nýrrar dögunar og Samtaka um sorg og sorgarvið- brögð, í Reykjavík, „Dauði og sorg í lífi barna“. Hvernig getum við leið- beint þeim? verður haldið í Bústaða- kirkju 30. maí kl. 16 – 18.50 og er ætl- að almenningi. Ókeypis aðgangur. Kynning og kaffi. Stjórnandi málþingsins er Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur. Erindi halda: Sigurður Pálsson, sóknar- prestur, „Sorgin og leiðsögn fullorð- inna“. Margrét Héðinsdóttir skólahjúkr- unarfræðingur Selásskóla, „Hvað getur skólinn gert?“ Guðrún Lára og Íris, frásagnir syrgjenda. Baldur Gylfason, sálfræðingur, Barna- og unglingageðdeild, „Sorg, depurð og áhættuhegðun hjá börnum og ung- Málþing um dauða og sorg í lífi barna ÁRLEG móttaka Fulbright- stofnunarinnar var haldin í Iðnó 17. maí sl. Hún var til heiðurs þeim ís- lensku styrkþegum er hlutu Ful- bright-styrk í ár til framhaldsnáms í Bandaríkjunum. Alls voru veittir 16 styrkir. Þrír styrkþegar fengu Fulbright-styrk úr Minningarsjóði Pálma Jónssonar og einn frá Íslenskri erfðagrein- ingu. Á myndinni eru styrkþeg- arnir ásamt Barböru J. Griffiths, sendiherra Bandaríkjanna, Karítas Kvaran, formanni stjórnar Ful- bright-stofnunarinnar og Láru Jónsdóttur, framkvæmdastjóra. Nokkrir styrkþegar voru fjarver- andi. Hlutu styrk frá Ful- bright-stofnuninni Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Brandtex fatnaður Nýbýlavegi 12, sími 5544433 Stretchbuxur kr. 2.90 Konubux r frá kr. 1.790 ragtir, kjólar, blús ur og pils. Ódýr nát fatna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.