Morgunblaðið - 06.06.2002, Page 67

Morgunblaðið - 06.06.2002, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 2002 67 FYRRVERANDI Kryddpían Victoria Beck- ham hefur nú skyndilega ákveðið að gefa upp von um að reyna að öðlast frama sem sjálf- stæður tónlistarmaður. Er ákvörðun þessi tek- in í ljósi þess hve arfaslakar viðtökur fyrsta sólaplata hennar, er bar hið gífurlega frumlega nafn Victoria Beckham, hlaut. Stúlkan hefur sagt upp samningi sínum við útgáfufyrirtækið Virgin og hefur í hyggju að reyna frekar fyrir sér sem þáttastjórnandi í sjónvarpi. Beckham á von á sínu öðru barni með eig- inmanninum, fótboltahetjunni David Beck- ham. Æðsta draum sinn segir hún vera að verða stjórnandi spjallþáttar í sjónvarpi og stendur hún nú í samningaviðræðum við sjón- varpsstöðina Granada um að fá að stýra sínum eigin þætti og segir að starfið umrædda myndi henta sér fullkomlega. Tónlistarferill Victoriu Beckham á enda Úr söngnum í spjallið Reuters Snobb-Kryddið hefur sungið sitt síðasta. ÞAÐ er nú ekki allt- af tekið út með sæld- inni að vera kvik- myndastjarna. Það fékk leikarinn Hugh Grant að reyna á dögunum er hann var við tökur á nýj- ustu mynd sinni, Two Weeks Notice. Grant var að und- irbúa sig fyrir atriði með mótleikkonu sinni, Söndru Bullock, þar sem hann átti að bera á sér bossann. Mikið uppistand varð hins vegar á tökustaðnum þegar leikarinn beraði óæðri endann því hann þótti að sögn viðstaddra bæði „flatur og fölur.“ Búningafólkið skildi þá fyrr en skall í tönnum, rauk til og útvegaði Grant nærfatnað sem hlífir bíógestum við sjón- inni miður fögru. Grant er þó ekki eini leikarinn sem lent hefur í raunum af þessu tagi því nokkur atriði voru klippt úr A Beautiful Mind, þar sem botn- inn á Russell Crowe þótti ekki prýða myndina. Grant á botninum betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 8 og 10.40. B. i. 10.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.com DV Sýnd kl. 5.50. B. i. 10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd Kl. 8 og 10. B.i. 16 ára Vit 385. STUART TOWNSEND AALIYAH Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 10.30. B.i 16 ára. 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir Stærsta bíóupplifun ársins er hafin Sýnd kl. 4 Íslenskt tal. Yfir 30.000 áhorfendur Sýnd kl. 5, 6, 8, 9 og 10.50. B. i. 10. kl. 4 og 10.30. Sýnd kl. 5, 8 og 10.30. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 / i i i / i i í i i l Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygi Magnaður spennutryllir með frábærum leikurum. Yfir 45.000 áhorfendur! Sánd DV1/2 RadioX 1/2 kvikmyndir.is kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára. www.laugarasbio.is Yfir 30.000 áhorfendur 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 BRJÁLAÐUR HASAR OG GEGGJAÐ GRÍN Í 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadióX kvikmyndir.com  DV Yfir 42.000áhorfendur! 5 Sánd Þeir eru á höttunum eftir 60 milljón dala lottómiða og helling af demöntum!! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6 og 9 ICE CUBE MIKE EPPS Sýnd kl. 5.30 og 10.15. B. i. 10. SÉRSTÖK STYRKTARSÝNING Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. SÉRSTÖK STYRKTARFORSÝNING kl. 8. Frítt popp og kók og veglegir vinningar dregnir út í hléi. kl. 8 MIÐASALA OPNAR KL. 17.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.