Morgunblaðið - 06.06.2002, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 06.06.2002, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 2002 67 FYRRVERANDI Kryddpían Victoria Beck- ham hefur nú skyndilega ákveðið að gefa upp von um að reyna að öðlast frama sem sjálf- stæður tónlistarmaður. Er ákvörðun þessi tek- in í ljósi þess hve arfaslakar viðtökur fyrsta sólaplata hennar, er bar hið gífurlega frumlega nafn Victoria Beckham, hlaut. Stúlkan hefur sagt upp samningi sínum við útgáfufyrirtækið Virgin og hefur í hyggju að reyna frekar fyrir sér sem þáttastjórnandi í sjónvarpi. Beckham á von á sínu öðru barni með eig- inmanninum, fótboltahetjunni David Beck- ham. Æðsta draum sinn segir hún vera að verða stjórnandi spjallþáttar í sjónvarpi og stendur hún nú í samningaviðræðum við sjón- varpsstöðina Granada um að fá að stýra sínum eigin þætti og segir að starfið umrædda myndi henta sér fullkomlega. Tónlistarferill Victoriu Beckham á enda Úr söngnum í spjallið Reuters Snobb-Kryddið hefur sungið sitt síðasta. ÞAÐ er nú ekki allt- af tekið út með sæld- inni að vera kvik- myndastjarna. Það fékk leikarinn Hugh Grant að reyna á dögunum er hann var við tökur á nýj- ustu mynd sinni, Two Weeks Notice. Grant var að und- irbúa sig fyrir atriði með mótleikkonu sinni, Söndru Bullock, þar sem hann átti að bera á sér bossann. Mikið uppistand varð hins vegar á tökustaðnum þegar leikarinn beraði óæðri endann því hann þótti að sögn viðstaddra bæði „flatur og fölur.“ Búningafólkið skildi þá fyrr en skall í tönnum, rauk til og útvegaði Grant nærfatnað sem hlífir bíógestum við sjón- inni miður fögru. Grant er þó ekki eini leikarinn sem lent hefur í raunum af þessu tagi því nokkur atriði voru klippt úr A Beautiful Mind, þar sem botn- inn á Russell Crowe þótti ekki prýða myndina. Grant á botninum betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 8 og 10.40. B. i. 10.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.com DV Sýnd kl. 5.50. B. i. 10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd Kl. 8 og 10. B.i. 16 ára Vit 385. STUART TOWNSEND AALIYAH Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 10.30. B.i 16 ára. 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir Stærsta bíóupplifun ársins er hafin Sýnd kl. 4 Íslenskt tal. Yfir 30.000 áhorfendur Sýnd kl. 5, 6, 8, 9 og 10.50. B. i. 10. kl. 4 og 10.30. Sýnd kl. 5, 8 og 10.30. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 / i i i / i i í i i l Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygi Magnaður spennutryllir með frábærum leikurum. Yfir 45.000 áhorfendur! Sánd DV1/2 RadioX 1/2 kvikmyndir.is kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára. www.laugarasbio.is Yfir 30.000 áhorfendur 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 BRJÁLAÐUR HASAR OG GEGGJAÐ GRÍN Í 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadióX kvikmyndir.com  DV Yfir 42.000áhorfendur! 5 Sánd Þeir eru á höttunum eftir 60 milljón dala lottómiða og helling af demöntum!! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6 og 9 ICE CUBE MIKE EPPS Sýnd kl. 5.30 og 10.15. B. i. 10. SÉRSTÖK STYRKTARSÝNING Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. SÉRSTÖK STYRKTARFORSÝNING kl. 8. Frítt popp og kók og veglegir vinningar dregnir út í hléi. kl. 8 MIÐASALA OPNAR KL. 17.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.