Morgunblaðið - 05.07.2002, Side 52

Morgunblaðið - 05.07.2002, Side 52
52 FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Smiðir Trésmiðir óskast í mótauppslátt og inn- réttingasmíði. Upplýsingar í símum 892 8413 og 842 8416. Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Framlengdur er frestur til að sækja um ½ kennslustarf í tölvufræði við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra til 14. júlí nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Ekki þarf að sækja um starfið á sérstökum eyðu- blöðum, en í umsókn þarf að greina frá mennt- un og fyrri störfum. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöf- un starfsins. Nánari upplýsingar um störf þessi og kjör veitir skólameistari í síma 893 1457. Skólameistari. ⓦ í afleysingar í Reykjahverfi, Mosfellsbæ. Skólastjóri við Einholtsskóla Laus er staða skólastjóra við Einholtsskóla í Reykjavík til eins árs (frá 1. ágúst næstkom- andi). Einholtsskóli er grunnskóli fyrir nemend- ur úr 8.—10. bekk í félagslegum vanda. Skólanum er ætlað að veita ráðgjöf til annarra grunnskóla. Meginhlutverk skólastjóra er að: ● Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans. ● Veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. Leitað er að umsækjenda sem: ● Hefur kennaramenntun og framhaldsmennt- un á sviði sérkennslu. ● Hefur reynslu af kennslu og vinnu með börn- um og unglingum í félagslegum vanda. ● Hefur stjórnunarhæfileika og reynslu af skólastjórnun. ● Býr yfir þekkingu á sviði ráðgjafar til kennara. ● Er lipur í mannlegum samskiptum. Laun eru greidd skv. kjarasamningi LN og KÍ. Upplýsingar gefur Ingunn Gísladóttir, starfs- mannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, netfang: ingunng@rvk.is, sími 535 5000. Umsóknarfrestur er til 19. júlí nk. Umsóknir sendist á Fræðslumiðstöð Reykjavík- ur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og störf, ennfrem- ur gögn og upplýsingar um frumkvæði á sviði skólamála, auk annarra gagna er málið varðar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TIL SÖLU Timburhús 122 fm til sölu og brottflutnings. Húsið er 16 m x 7,6 m, til sölu og brottflutn- ings. Húsið hefur verið notað undanfarin ár sem skrifstofa Byggingafélagsins Viðars ásamt kaffistofu fyrir starfsmenn. Upphaflega byggt sem sjómannaheimili af Færeyingum. Húsið hefur verið flutt í heilu lagi milli staða. Húsið er nú við Blásali 7, Kópavogi. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 564 3225, 693 8991 eða 693 8999. TILKYNNINGAR Mosfellsbær Tillaga að breyttu deiliskipulagi mið- bæjar í Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 26. júní 2002 var samþykkt kynning á tillögu að breyttu deiliskipulagi miðbæjar Mosfellsbæjar. Helstu breytingar eru: 1. Þverholt 19. Íbúðum á lóðinni nr. 19 við Þverholt fjölgar úr 2 íbúðum með möguleika á verslun/vinnustofu í 5 íbúðir. Austurmörk lóðarinnar flytjast að göngustíg sem liggur upp á klappar- svæði. Norður lóðarmörk færast 1 m til suðurs. Vestur lóðarmörk færast 2,5 til vesturs. Stærð lóðar breytist úr 622 m² í 704 m². Byggingarreitur færist 1,5 m til vesturs. Afmarkaður er byggingarreitur fyrir sorpgeymslu austast á lóðinni og 14,5x5 m byggingarreitur fyrir skábraut og tröppur út fyrir áður samþykkta byggingarlínu að torgi. Bílastæðum á lóð fjölgar úr 4 í 5. 1. Skeiðholt. Göngustígur milli lóða við Dalatanga og hljóðmanar norðan Skeiðholts færist að Skeiðholti. Gönguleið við sunnanvert Skeiðholt fellur niður. 1. Þverholt 15. Bílastæði vestan Þver- holts 15 við innkeyrslu á torg fellur niður. Kvöð um gangstétt á vestur hluta lóðar- innar nr. 15 við Þverholt fellur niður. Deiliskipulagstillagan verður til sýnis í afgreiðslu Mosfellsbæjar á 1. hæð Þverholts 2 frá 5. júlí til 16. ágúst 2002. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulags- og bygg- ingarnefnd eigi síðar en 19. ágúst nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir inn- an tilskilins frests, teljast samþykkir skipulagstilögunni. Byggingarfulltrúinn í Mosfellsbæ. Auglýsing um deiliskipu- lag í Skorradalshreppi, Borgarfjarðarsýslu Samkvæmt ákvæðum 18. og 25 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipu- lagi fyrir 8 frístundahús í landi Hálsa, Skorra- dalshreppi. Tillagan nær til ríflega 4 hektara lands á svonefndum Grafarmel. Tillagan, ásamt byggingar- og skipulagsskilmálum, ligg- ur frammi hjá oddvita á Grund í Skorradal frá 5.7. til 2.8 á venjulegum skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila fyrir 16.8. 2002 og skulu þær vera skriflegar. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, sam- tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals- tíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Ólafur Egilsson, sendiherra Íslands í Peking, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu þriðju- daginn 9. júlí nk. kl. 13—16. Umdæmi sendi- ráðsins nær einnig til Ástralíu, Indónesíu, Mongólíu, Norður-Kóreu, Nýja-Sjálands, Suð- ur-Kóreu, Taílands og Víetnam. Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra Íslands í Washington, verður til viðtals í utanríkisráðu- neytinu miðvikudaginn 10. júlí nk. kl. 10.30— 12. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Arg- entínu, Brasilíu, Chile, Gvatemala, Kostaríka, Kólumbíu, Mexíkó, Níkaragva, Perú, Úrúgvæ og Venesúela. Þorsteinn Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu miðvikudaginn 10. júlí nk. kl. 14—16. Sendiskrifstofan gegnir hlutverki sendiráðs gagnvart Bahamaeyjum, Barbadoseyjum, Grenada og Kúbú. Hjálmar W. Hannesson, sendiherra Íslands í Kanada, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu fimmtudaginn 11. júlí nk. kl. 10—12. Benedikt Jónsson, sendiherra Íslands í Moskvu, verður til viðtals í utanríkisráðuneyt- inu þriðjudaginn 16. júlí nk. kl. 14—16. Um- dæmi sendiráðsins nær einnig til Armeníu, Aserbaídsjan, Georgíu, Moldóvu, Túrkmenist- an og Úsbekistan. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 545 9900 þar sem tímapantanir eru einnig skráðar. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.