Morgunblaðið - 05.07.2002, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 05.07.2002, Qupperneq 52
52 FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Smiðir Trésmiðir óskast í mótauppslátt og inn- réttingasmíði. Upplýsingar í símum 892 8413 og 842 8416. Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Framlengdur er frestur til að sækja um ½ kennslustarf í tölvufræði við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra til 14. júlí nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Ekki þarf að sækja um starfið á sérstökum eyðu- blöðum, en í umsókn þarf að greina frá mennt- un og fyrri störfum. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöf- un starfsins. Nánari upplýsingar um störf þessi og kjör veitir skólameistari í síma 893 1457. Skólameistari. ⓦ í afleysingar í Reykjahverfi, Mosfellsbæ. Skólastjóri við Einholtsskóla Laus er staða skólastjóra við Einholtsskóla í Reykjavík til eins árs (frá 1. ágúst næstkom- andi). Einholtsskóli er grunnskóli fyrir nemend- ur úr 8.—10. bekk í félagslegum vanda. Skólanum er ætlað að veita ráðgjöf til annarra grunnskóla. Meginhlutverk skólastjóra er að: ● Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans. ● Veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. Leitað er að umsækjenda sem: ● Hefur kennaramenntun og framhaldsmennt- un á sviði sérkennslu. ● Hefur reynslu af kennslu og vinnu með börn- um og unglingum í félagslegum vanda. ● Hefur stjórnunarhæfileika og reynslu af skólastjórnun. ● Býr yfir þekkingu á sviði ráðgjafar til kennara. ● Er lipur í mannlegum samskiptum. Laun eru greidd skv. kjarasamningi LN og KÍ. Upplýsingar gefur Ingunn Gísladóttir, starfs- mannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, netfang: ingunng@rvk.is, sími 535 5000. Umsóknarfrestur er til 19. júlí nk. Umsóknir sendist á Fræðslumiðstöð Reykjavík- ur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og störf, ennfrem- ur gögn og upplýsingar um frumkvæði á sviði skólamála, auk annarra gagna er málið varðar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TIL SÖLU Timburhús 122 fm til sölu og brottflutnings. Húsið er 16 m x 7,6 m, til sölu og brottflutn- ings. Húsið hefur verið notað undanfarin ár sem skrifstofa Byggingafélagsins Viðars ásamt kaffistofu fyrir starfsmenn. Upphaflega byggt sem sjómannaheimili af Færeyingum. Húsið hefur verið flutt í heilu lagi milli staða. Húsið er nú við Blásali 7, Kópavogi. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 564 3225, 693 8991 eða 693 8999. TILKYNNINGAR Mosfellsbær Tillaga að breyttu deiliskipulagi mið- bæjar í Mosfellsbæ Á fundi bæjarstjórnar þann 26. júní 2002 var samþykkt kynning á tillögu að breyttu deiliskipulagi miðbæjar Mosfellsbæjar. Helstu breytingar eru: 1. Þverholt 19. Íbúðum á lóðinni nr. 19 við Þverholt fjölgar úr 2 íbúðum með möguleika á verslun/vinnustofu í 5 íbúðir. Austurmörk lóðarinnar flytjast að göngustíg sem liggur upp á klappar- svæði. Norður lóðarmörk færast 1 m til suðurs. Vestur lóðarmörk færast 2,5 til vesturs. Stærð lóðar breytist úr 622 m² í 704 m². Byggingarreitur færist 1,5 m til vesturs. Afmarkaður er byggingarreitur fyrir sorpgeymslu austast á lóðinni og 14,5x5 m byggingarreitur fyrir skábraut og tröppur út fyrir áður samþykkta byggingarlínu að torgi. Bílastæðum á lóð fjölgar úr 4 í 5. 1. Skeiðholt. Göngustígur milli lóða við Dalatanga og hljóðmanar norðan Skeiðholts færist að Skeiðholti. Gönguleið við sunnanvert Skeiðholt fellur niður. 1. Þverholt 15. Bílastæði vestan Þver- holts 15 við innkeyrslu á torg fellur niður. Kvöð um gangstétt á vestur hluta lóðar- innar nr. 15 við Þverholt fellur niður. Deiliskipulagstillagan verður til sýnis í afgreiðslu Mosfellsbæjar á 1. hæð Þverholts 2 frá 5. júlí til 16. ágúst 2002. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulags- og bygg- ingarnefnd eigi síðar en 19. ágúst nk. Þeir, sem ekki gera athugasemdir inn- an tilskilins frests, teljast samþykkir skipulagstilögunni. Byggingarfulltrúinn í Mosfellsbæ. Auglýsing um deiliskipu- lag í Skorradalshreppi, Borgarfjarðarsýslu Samkvæmt ákvæðum 18. og 25 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipu- lagi fyrir 8 frístundahús í landi Hálsa, Skorra- dalshreppi. Tillagan nær til ríflega 4 hektara lands á svonefndum Grafarmel. Tillagan, ásamt byggingar- og skipulagsskilmálum, ligg- ur frammi hjá oddvita á Grund í Skorradal frá 5.7. til 2.8 á venjulegum skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila fyrir 16.8. 2002 og skulu þær vera skriflegar. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, sam- tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals- tíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Ólafur Egilsson, sendiherra Íslands í Peking, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu þriðju- daginn 9. júlí nk. kl. 13—16. Umdæmi sendi- ráðsins nær einnig til Ástralíu, Indónesíu, Mongólíu, Norður-Kóreu, Nýja-Sjálands, Suð- ur-Kóreu, Taílands og Víetnam. Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra Íslands í Washington, verður til viðtals í utanríkisráðu- neytinu miðvikudaginn 10. júlí nk. kl. 10.30— 12. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Arg- entínu, Brasilíu, Chile, Gvatemala, Kostaríka, Kólumbíu, Mexíkó, Níkaragva, Perú, Úrúgvæ og Venesúela. Þorsteinn Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu miðvikudaginn 10. júlí nk. kl. 14—16. Sendiskrifstofan gegnir hlutverki sendiráðs gagnvart Bahamaeyjum, Barbadoseyjum, Grenada og Kúbú. Hjálmar W. Hannesson, sendiherra Íslands í Kanada, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu fimmtudaginn 11. júlí nk. kl. 10—12. Benedikt Jónsson, sendiherra Íslands í Moskvu, verður til viðtals í utanríkisráðuneyt- inu þriðjudaginn 16. júlí nk. kl. 14—16. Um- dæmi sendiráðsins nær einnig til Armeníu, Aserbaídsjan, Georgíu, Moldóvu, Túrkmenist- an og Úsbekistan. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 545 9900 þar sem tímapantanir eru einnig skráðar. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.