Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 2002næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 08.08.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.08.2002, Blaðsíða 21
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2002 21 ESSÓ-stöðvarnar Tilboð í ágúst nú kr. áður kr. mælie. Yankie gigant 75 g............... 89 105 1.186 kg Nóakropp 150 g ................. 199 239 1.327 kg Stjörnupopp 90 g................ 109 125 1.211 kg Stjörnu ostapopp 100 g....... 115 130 1.150 kg Paprikustjörnur 90 g ............ 179 195 1.989 kg Ostastjörnur 90 g ................ 179 195 1.989 kg Homeblest 200 g ................ 169 185 845 kg Coke ½ l í dós og Kit Kat...... 179 200 HAGKAUP Gildir 9.–11. ágúst nú kr. áður kr. mælie. KS súpukjöt ........................ 399 495 399 kg Uncle Ben’s hrísgrjón lkg...... 149 184 149 kg Egils pilsner 0,5 l dós .......... 69 85 138 l NETTÓ-verslanir Gildir á m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Hunangslegin grísarif beinl. .. 698 Nýtt 698 kg Ísfugl 8 bita kryddkjúklingur . 596 795 596 kg Sunlolly 5 teg...................... 199 219 20 st. Gunnars ídýfur 150 ml......... 99 109 660 l Salthnetur USA 500 g.......... 189 199 378 kg Amoy STW sósur 100 g ........ 99 114 990 kg Newmańs Own 594 g .......... 299 318 503 kg Amoy STW waterVeg 400 g... 299 312 748 kg SELECT-verslanir Tilboð í ágúst nú kr. áður mælie. Lion Bar king size ................ 109 135 Kit Kat chunky king size ....... 109 138 Rolo giant........................... 109 149 Bahlsen saltstengur 150 g ... 69 85 460 kg Bahlsen saltkringlur 200 g ... 129 158 650 kg Mónu krembrauð................. 65 80 Maxi bón 0,5 l .................... 487 609 974 l Maryland kex ...................... 116 145 Húsavíkurjógúrt 0,5 l ........... 129 149 258 l Pampers bleiur.................... 1.085 1.198 Pampers þurrkur ................. 15 195 SPARVERSLUN, Bæjarlind Gildir til 12. ágúst nú kr. áður mælie. Lambalæri, grillsagað .......... 989 1299 989 kg Agúrkur .............................. 98 219 139 kg Tómatar.............................. 98 189 139 kg Frón Café Noir kex 200 g...... 125 171 625 kg Skafís Oreo 1 l .................... 299 449 299 l Kinsford grillkol 4,54 kg ....... 449 529 99 kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Tilboð í ágúst nú kr. áður kr. mælie. Kit Kat 3 í pakka ................ 189 249 Prins Póló XXL blátt............. 69 95 Strumpaópal allar gerðir ..... 49 70 Fanta 0,5 l plast................. 109 140 218 l ÞÍN VERSLUN Gildir 8.–14. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Eðalgrís kótilettur ................ 1.035 1.218 1.035 kg Eðalgrís snitsel.................... 1.257 1.479 1.250 kg Merrild kaffi 103 500 g........ 369 399 1.107 kg Heimaís 2 l ......................... 499 567 249 l Crawfords kremkex 500 g..... 239 298 478 kg Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Agúrkur með 55% afslætti EGG eru allt að 10% léttari en upp- gefin þyngd á umbúðum segir til um, samkvæmt skyndikönnun á þyngd eggja í verslunum sem Neytenda- samtökin hafa látið gera. Farið var í fjórar verslanir 23. júlí og vigtaðir tíu eggjabakkar til að athuga hvort þyngd þeirra væri í samræmi við uppgefna þyngd á umbúðum. Egg frá Fellsbúinu (nú Nesbúi) sem seld eru í Melabúðinni reyndust mest undir uppgefinni þyngd eða 6,8 g sem er um 10%. Fram kemur í frétt Neytendasamtakanna að aðeins í Melabúðinni hafi eggin ekki verið geymd í kæli og að það skýri ef til vill hvers vegna undirvigtin þar sé mest. Tvær prófanir voru gerðar í Mela- búðinni en í annað skiptið voru próf- uð nýrri egg en í hinum búðunum og reyndust þau þyngri en hin eldri. Að- eins Hamingjuegg frá Vogum náðu 1% yfirvigt, en þess má geta að þau voru nýkomin í búðina og því rök eft- ir þvottinn frá eggjabúinu. Líklegt sé því að á fáeinum dögum þorni þau í bökkunum og standist þá ekki leng- ur vigt.                   !  ! "         ! "#$ " ! "#$ "  "&'   ()* ,-. ,/0 ,*) ,-1 23 23 213 03 23      #  $  !   !  !  Könnun Neytendasamtakanna Egg allt að 10% létt- ari en umbúðir segja FÓLK sem er komið yfir fimmtugt á mest af peningum til að eyða en samt sem áður er sá hópur hunsaður af meiri- hluta fyrirtækja sem beina markaðssetningu sinni yf- irleitt fyrst og fremst til fólks á milli tvítugs og þrítugs. Frá þessu er greint í Berlingske Tidende. Hagsmunasamtök eldri borgara í Danmörku ætla að vekja athygli markaðsfólks á þessum staðreyndum og hjálpa til við að finna leiðir til að höfða til eldri borgara í auglýs- ingum, segir ennfremur í Berl- ingske Tidende. Í Danmörku á fólk yfir fimm- tugu yfir 70% af sparifé í landinu þótt það sé einungis 35% þjóð- arinnar. Bjarni Hastrup, formað- ur hagsmunasamtakanna, bendir á að hópur eldra fólks fari stækk- andi og eftir 20 ár verða eldri borgarar orðnir 40% þjóðarinnar. „Þessi hópur er áhugaverður því yfirleitt fær fólk sín hæstu laun síðustu árin sem það er á vinnu- markaðnum. Hann á mikið sparifé sem eflaust væri hægt að breyta í neyslufé. Hins vegar eru neyt- endur í þeim hópi kröfuharðir og ef til vill erfiðara fyrir markaðs- fólk að átta sig á hvernig eigi að höfða til hans,“ segir Bjarni við Berlingske Tidende. Hann heldur að markaðsfólk telji eldra fólk óáhugaverðan neytendahóp sem ekki sé hægt að hafa áhrif á með auglýsingum og haldi að það geti ekki verið tískufyrirmyndir. Það sé mesti misskilningur, eingöngu þurfi að höfða til eldri neytenda á annan hátt en þeirra ungu. Hunsa ríkasta neytendahópinn Morgunblaðið/Ásdís Markaðssetning mætti miðast meira við eldra fólk að mati danskra hags- munasamtaka aldraðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 183. tölublað (08.08.2002)
https://timarit.is/issue/250787

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

183. tölublað (08.08.2002)

Aðgerðir: