Morgunblaðið - 08.08.2002, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Biskup Íslands
auglýsir eftir prestum til afleysinga í Sauðár-
króksprestakall og Setbergsprestakall í eitt ár
frá 1. október nk.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á Biskups-
stofu, sími 535 1500, fax 551 3284.
Umsóknir berist fyrir 20. ágúst 2002 til Biskups-
stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík.
Kennarar
Borgarholtsskóli auglýsir eftir kennara
í hálfa stöðu í líffræði.
Einnig vantar stundakennara
(6—12 st. á viku) í sögu.
Ráðning í ofantalin störf verður frá upphafi
skólaárs og eru laun skv. kjarasamningum KÍ
og fjármálaráðherra. Ekki þarf að sækja um
á sérstökum eyðublöðum en í umsókn skal
gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Með-
mæli eru æskileg.
Upplýsingar um störfin veita skólameistari og
aðstoðarskólameistari í síma 535 1700.
Umsóknir skal senda Ólafi Sigurðssyni skóla-
meistara, Borgarholtsskóla við Mosaveg, 112
Reykjavík fyrir 15. ágúst 2002. Öllum umsókn-
um verður svarað.
Skólameistari
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
HÚSNÆÐI ERLENDIS
Barcelóna — Menorca
Til leigu íbúð í Barcelóna í haust
og vetur. Einnig hús á Menorca
í Mahon, laust 22. ágúst.
Uppl. gefur Helen í síma 899 5863.
TILKYNNINGAR
Tilkynning frá
utanríkisráðuneytinu
Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, sam-
tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals-
tíma við sendiherra Íslands til þess að ræða
hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika
og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan
getur orðið að liði.
Kornelíus Sigmundsson, sendiherra Íslands
í Helsinki, verður til viðtals miðvikudaginn
14. ágúst nk. frá kl. 10.00 til 12.00 . Umdæmi
sendiráðsins nær einnig til Eistlands, Lettlands
og Úkraínu.
Ingimundur Sigfússon, sendiherra Íslands í
Japan, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu
föstudaginn 16. ágúst nk. frá kl. 8.00—10.00.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 545 9900
þar sem tímapantanir eru einnig skráðar.
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
jarðhitarannsókn í Köldukvíslarbotnum,
Ásahreppi, skuli ekki háð mati á umhverfis-
áhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um
mat á umhverfisáhrifum.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er ein-
nig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar:
www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 5. sept-
ember 2002.
Skipulagsstofnun.
Hafnarfjarðarbær
Auglýsing um afgreiðslu
bæjarstjórnar Hafnarfjarð-
ar á skipulagsáætlun
Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, m.s.br., er hér með
auglýst afgreiðsla bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
á eftirfarandi skipulagsáætlunum:
Deiliskipulag fyrir „Kirkjugarðinn í Hafn-
arfirði“
Deiliskipulagið var samþykkt á fundi bæjar-
stjórnar þann 7. maí 2002, engar athugasemdir
bárust. Auglýsing um gildistöku deiliskipulags-
ins verður birt í B- deild Stjórnartíðinda þann
9. ágúst nk.
Deiliskipulag fyrir bílskúra við Álfaskeið
35—53 í Hafnarfirði.
Deiliskipulagið var samþykkt á fundi bæjarráðs
Hafnarfjarðar í umboði bæjarstjórnar þann
4. júlí 2002 með nokkrum breytingum þar sem
komið var til móts við innsendar athugasemdir
sem bárust við kynningu hennar. Athuga-
semdaaðilum hefur verið send umsögn um
athugasemdirnar og þær breytingar sem gerð-
ar voru á tillögunni. Auglýsing um gildistöku
deiliskipulagsins verður birt í B-deild Stjórnar-
tíðinda þann 9. ágúst nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskipulagi
Hafnarfjarðar á Strandgötu 8—10, 3. hæð,
Hafnarfirði.
Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar.
s.s. skrautmuni, bækur, myndir,
málverk, silfur, jólaskeiðar, gömul
póstkort og ýmislegt fleira.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Gvendur dúllari ehf.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum
1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Arnarheiði 24, Hveragerði, 50%, fastanr. 220-9801, þingl. eig. Eyþór
Sigurgeir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Fróði hf., þriðjudaginn
13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Birkigrund 30, Selfossi, fastanr. 222-6923, þingl. eig. Davíð Sigmars-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna
ríkisins A-deild, þriðjudainn 13. ágúst 2002 kl. 10.00
Birkigrund 7, Selfossi, fastanr. 222-2803, ehl. gþ., þingl. eig. Selma
Katrín Albertsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn
13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Birkivellir 23, Selfossi, fastanr. 218-5617, þingl. eig. Klemenz Erlings-
son, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., þriðjudaginn 13. ágúst
2002 kl. 10.00.
Borgarheiði 19H, Hveragerði, fastanr. 220-9938, þingl. eig. Hans
Christiansen, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Eyjahraun 31, Þorlákshöfn, 50%, fastanr. 221-2245, þingl. eig. Guð-
munda Híramía Birgisdóttir og Snorri Snorrason, gerðarbeiðendur
Fróði hf. og Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, þriðjudaginn
13. ágúst kl. 10.00.
Eyrargata 53, Eyrarbakka, þingl. eig. Ísfold ehf., gerðarbeiðandi Sveit-
arfélagið Árborg, þriðjudaginn 13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Ferjunes, landn. 189553, Villingaholtshreppi, fastanr. 220-1230, þingl.
eig. Ingjaldur Ásmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Landsbanki Íslands hf., aðalbanki og Lánasjóður landbúnaðarins,
þriðjudaginn 13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Heiðmörk 25, Hveragerði, fastanr 221-0397, þingl. eig. Guðjón Kr.
Pálsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Johan Rönning hf.,
þriðjudaginn 13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Heiðmörk 42, Hveragerði, fastanr. 221-0438, þingl. eig. Steindór
Gestsson, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Sindra-Stál hf. og sýslu-
maðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Laufskógar 41, Hveragerði, fastanr. 221-0709, þingl. eig. Jón Ó. Ragn-
arsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sigurlaug Jónsdóttir,
þriðjudaginn 13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Litla-Fljót 1, Biskupstungnahreppi, landn. 137148, þingl. eig. Þórður
J. Halldórsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudag-
inn 13. ágúst kl. 10.00.
Lóð nr. 8 í landi Úteyjar 1, Laugardalshreppi, þingl. eig. Jóhanna
Ósk Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, þriðjudag-
inn 13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Lóð úr Ingólfshvoli, Ölfushreppi, fyrir bústaði nemenda, þingl. eig.
Ingólfshof ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., þriðjudag-
inn 13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Lóð úr landi Ingólfshvols, Ölfusi, matshl. 010107 (hús A), og matshl.
010108 (hús C), ásamt 15% hlutdeild í borholu í landi Sandhóls, þingl.
eig. Gerpla ehf., gerðabeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., þriðjudag-
inn 13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Lyngheiði 22, Hveragerði, fastanr. 221-0758, þingl. eig. Þorvaldur
Guðmundsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hvera-
gerðisbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Slakki, Biskupstungnahreppi, landnr. 167393, þingl. eig. Helgi Sveinbj-
örnsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn
13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Smiðjustígur 1, Hrunamannahreppi, fastanr. 224-3688, þingl. eig.
Björn H. Einarsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis útib., þriðjudaginn 13. ágúst
2002 kl. 10.00.
Spilda úr Efri-Brú, Grímsness- og Grafningshreppi, ehl. gþ., þingl.
eig. Guðmundur Tómasson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands
hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis útibú, þriðjudaginn
13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Þjórsárholt, Gnúpverjahreppi, ásamt öllu því er eigninni fylgir og
fylgja ber, þar með talin framleiðslur./kvóti jarðarinnar, landnr.
166616, ehl. gþ., þingl. eig. Árni Ísleifsson, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki Íslands hf., þriðjudaginn 13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Þórisstaðir, lóð nr. 10, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr.
220-8455, þingl. eig. Skúli Óskarsson og Rós Jóhannesdóttir, gerðar-
beiðandi Landsbanki Íslands hf., Grindavík, þriðjudaginn 13. ágúst
2002 kl. 10.00.
Öndverðarnes 2, Grímsness- og Grafningshreppi, fastanr. 220-8648,
þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur Grímsness- og
Grafningshreppur, Heimilistæki hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudag-
inn 13. ágúst 2002 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
7. ágúst 2002.
mbl.is
FASTEIGNIR