Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 2002næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 08.08.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.08.2002, Blaðsíða 49
FÓLK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2002 49 ANTON Kaldal Ágústsson, eða bara Tonik, hefur verið að fást við tónlist síðan 1995 ef marka má upplýs- ingar á vefsetri hans, come.to/to- nik. Hyrnd er þó fyrsta eiginlega út- gáfan þótt hann hafi líkt og svo margir aðrir nýtt sér Netið til að koma sér á framfæri. Hyrnd er ekki langur diskur, rétt rúmur hálftími, en það er svo sem í lagi, betra er að velja af kostgæfni á disk en að hrúga á hann lögum til þess eins að fylla hann. Tónlistin er triphopkennt downtempo, góður botn í hægfara töktum. Hljóð hljóma sum heldur ódýrt, til að mynda laglínan í Free Fall og pí- anóið, en það kemur ekki alltaf að sök. Þannig er Bréfaklemman vel heppnuð. Galli á því lagi, og reyndar öllum lögum, er dauflegar trommur / slagverk. Takthljóðin eru einfald- lega allt of venjuleg og taktur stirður. Vélrænar geldar trommur spilla til að mynda til muna titillagi plötunnar, sem er annars ágætis „Moby-legt“ lag. Að öðru leyti saknar áheyrandi átaka eða spennu á plötunni, ekki að verið sé að biðja um læti, en bestu downtempo-lög eru einmitt með undiröldu og jafnvel þungum trega; það er lítið varið í músík sem er bara léttar laglínur. Tónlist Léttar laglínur Tonik Hyrnd Tonik gefur sjálfur út Hyrnd, geisladiskur Antons Kaldals Ágústssonar sem kallar sig Tonik. Hann gefur diskinn sjálfur út. Diskurinn fæst í Hljómalind. Árni Matthíasson                            ! "  # $      LEIKARINN Josh Ryan Ev- ans, sem m.a. lék í sjónvarpsþátt- unum Ally McBeal, er lát- inn, tvítugur að aldri. Evans þjáð- ist af sjaldgæfum sjúkdómi sem kemur í veg fyrir að líkaminn vaxi og þroskist eðlilega og var innan við metri að hæð. Hann lék einnig í sjónvarpsþátt- unum Passions og í myndunum The Grinch og Baby Geniuses. Þá vann hann töluvert við talsetningar. Leikarinn Josh Ryan Evans látinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 183. tölublað (08.08.2002)
https://timarit.is/issue/250787

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

183. tölublað (08.08.2002)

Aðgerðir: