Morgunblaðið - 08.08.2002, Page 52

Morgunblaðið - 08.08.2002, Page 52
52 FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ  ALÞJÓÐAHÚSIÐ, Hverfisgötu 18: Tælenskir dagar, 8. til 12. ágúst. Laugardagskvöldið 10. ágúst verða tælensk skemmtiatriði þar sem danssýning hefst kl. 21:00 og stend- ur yfir til kl. 23:00. Síðan verður diskó fram á rauða nótt. Sérstakur tælenskur matseðill verður á boð- stólnum alla helgina.  ASTRÓ: Buttercup spilar fimmtu- dagskvöld kl. 21.  BÍÓSALURINN, Siglufirði: Hljómsveitin Spútnik með stórdans- leik laugardagskvöld. Fyrr um kvöldið verður sveitin með útitón- leika fyrir stelpurnar á Pæjumótinu sem haldið verður á Siglufirði um helgina.  BROADWAY: 10 ára afmælis- dansleikur Milljónamæringanna laugardagskvöld kl. 22. Fram koma Páll Óskar, Raggi Bjarna, Stephan Hilmarz, Bjarni Ara, og Helga Möll- er, auk dansara frá Kúbu.  BÆJARBARINN, ÓLAFSVÍK: Hljómsveitin Feðurnir spilar laug- ardagskvöld.  BÖGGVER, Dalvík: Hljómsveitin Sixties spilar föstudags- og laugar- dagskvöld og kynnir nýja hljóm- plötu sína.  CAFÉ AMSTER- DAM: Hljómsveitin Sól- on spilar föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ CATALÍNA: Sváfnir Sigurðarson trúbador föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti miðvikudag til sunnudags til kl. 1 og til kl. 3 föstudag og laug- ardag, ásamt því að spila fyrir matargesti.  GAUKUR Á STÖNG: Antony Long verður með tónleika í kvöld. Húsið opnar kl. 21.00. Sálin hans Jóns míns spilar föstudags- og laugardagskvöld.  GRANDROKK: Botnleðja spilar á „Rokk á Grandrokk“, eldheitir eftir hljóm- leikaferð um Evrópu ásamt bandarísku sveit- inni Sparta. Tónleik- arnir hefjast eftir kl. 23:59, laugardaginn 10. ágúst. 500 kr. inn + veitingar. 20 ára ald- urstakmark.  GULLÖLDIN: Sven- sen og Hallfunken skemmta föstudags- og laugardagskvöld.  INGHÓLL, Selfossi: Jet Black Joe með tón- leika laugardagskvöld. Með í för er hljómsveit- in Vínyll.  JÓMFRÚIN, Lækjar- götu: Tríó Björns Thor- oddsen laugardag kl. 16 til 18. Leikið verður ut- andyra á Jómfrúrtorg- inu ef veður leyfir.  KAFFI REYKJAVÍK: Geir Ólafsson og Furst- arnir leika fimmtudags- kvöld kl. 22.30. Gítar- leikararnir Jón Páll Bjarnason og Ólafur Gaukur leika saman á djamm-sessjón. Íslands eina von og Eyjólfur Kristjánsson föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI STRÆTÓ: Dansbandið spilar föstu- dags- og laugardags- kvöld.  KAUPFÉLAGIÐ: Tríó Margeirs leikur á laug- ardagskvöldið.  KRINGLUKRÁIN: Gísli Jóhannsson & Big City, fimmtudagskvöld. Djamm sessjón verður um kvöldið þar sem nokkrir tónlist- armenn landsins rugla reytum með Big City. Nokkrir söngvarar taka lagið með þeim.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Gísli Jóhannsson og the Big City föstudagskvöld kl. 22. Þeir spila þetta eina kvöld á dans- æfingu.  LOFTKASTALINN: Abbasýning- in Thank you for the music frum- sýnd kl. 20.00.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Hafrót leikur föstu- dags- og laugardagskvöld.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Á móti sól leikur laugardagskvöld.  O’BRIENS, Laugavegi 73: James Hickman fimmtudags- föstudags- og laugardagskvöld, Mogadon sunnnudagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Dans- leikur með Heiðursmönnum og Kol- brúnu, laugardagskvöld sixtís- og kántrístemmning.  PRIKIÐ: Hipp-hoppveisla með Kanadíska plötusnúðinum DJ A- Trak. Með honum leika DJ Ben B (Forgotten Lores) og DJ Rampage. Fjörið hefst um kl 23:00 á Prikinu og kostar 500 kr inn + veigar. Ald- urstakmark: 20 ár.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hjómsveitin SÍN spilar föstudagskvöld. Hjóm- sveitin SÍN spilar, laugardagskvöld.  SJALLINN, Ísafirði: Írafár verð- ur með Bylgjuball laugardagskvöld ásamt diskóbandinu Boogie Knights.  SPORTKAFFI: breakbeat.is kvöld í kvöld. LBH Crew [live], DJ Nightsock [frumraun], DJ Reynir [fastasnúður Breakbeat.is], DJ Kristinn [fastasnúður Breakbeat.is]. Tjúttið hefst klukkan 21:00 og stendur til 01:00. Aðgangseyrir er 500 kr. og aldurstakmarkið er 18 ár. Á föstudaginn fer fram Íslands- meistaramót í „loftgítar“. Hefst kl. 21.00 og skráning er á staðnum. Í verðlaun er gítar.  SPOTLIGHT: Berlínarkabarett með Wolfang Muller, Stereo Total og gestum föstudagskvöld kl. 21. Hátíðardansleikur á Spotlight laug- ardagskvöld kl. 23. Upphitun fyrir kvöldið hefst eftir hátíðarhöldin á Ingólfstorgi. Spotlight opnað kl. 17.  STAPINN, Reykjanesbæ: Jet Black Joe með tónleika föstudags- kvöld. Í för er hljómsveitin Vínyll. Gísli Jóhannsson & Big City laug- ardags- og sunnudagskvöld. Coun- try & Western Festival.  VESTURPORT: I Adapt með út- gáfutónleika vegna fyrstu plötu sinnar á föstudagskvöld. Afkvæmi Guðanna og Snafu spila með.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Einn & sjötíu skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  VÍDALÍN: „Djangodjasssveitin“ Hrafnaspark leikur á sunnudags- kvöld.  VÍKIN, Höfn: Diskórokktekið og farandskífuþeytirinn DJ Skugga Baldur föstudags- og laugardags- kvöld.  VÍKURRÖST, Dalvík: Hljóm- sveitin 17 vélar og Björgvin Hall- dórsson laugardagskvöld. Þeir koma einnig fram á Fiskideginum mikla á Dalvík fyrr um daginn. FráAtilÖ Botnleðja spilar nýtt efni á Grand Rokk á laugardaginn. Morgunblaðið/Brian Sweeney Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 4 og 6. Vit 398 SÍMI 588-0800 KRINGLAN www.sambioin.is Sýnd kl. 10.10. B.i. 14. Vit 393. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 415 Þau hafa 45 mínútur til að bjarga heiminum. En þau þurfa 46 mínútur Kvikmyndir.isDV Þú átt eftir að fá verk í beinin af hlátri. Kolrugluð grínmynd sem kemur öllum í gott skap. Í anda "God's must be crazy" myndana. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 406 1/2 Kvikmyndir.is HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. i í i i l i l l í ll í S ag a u m s tr ák 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 26 þúsund áhorfendur www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða.  SG DV Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10.05. mávahlátur Vegna fjölda áskorana Kvikmyndir.is DV Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Hvað myndir þú gera ef þú gætir stöðvað tímann? Frábær, fyndin og tæknihlaðin ævintýramynd sem á eftir að koma verulega á óvart. Það eru margar leiðir til að slá á tannpínu. l i i il l í . Bráðskemmtileg og kolsvört kómedía með spennuívafi. Háðfuglinn Steve Martin fer hreinlega á kostum í myndinni. Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára.  DV  HL. MBL RICHARD GERE LAURA LINNEY  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Hið yfirnáttúrulega mun gerast. Nú fær Hollywood fyrir ferðina. Með Helena Bonham Garter „Fight Club“ og Laura Dern „Jurassic Park“. l r r i l r r r i r . Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. SUÐURLANDSBRAUT 54 (BLÁA HÚSIÐ Á MÓTI SUBWAY) SÍMI 533 3109 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 12.00-18.00 LAUGARDAGA FRÁ KL. 10.00-16.00 Nú er tækifæri til að gera góð kaup Útsalan heldur áfram 50% afsláttur af öllum skóm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.