Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 2002næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 08.08.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.08.2002, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2002 45 Fyrirtæki óskast Höfum góða kaupendur að fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Þó er nauðsynlegt að þau hafi sýnt einhvern rekstrarhagnað fyrir fjár- magnsliði. Okkur vantar sérstaklega: ● Heildverslanir með matvöru eða aðra stórmarkaðsvöru. ● Lítið fyrirtæki sem hægt er að flytja út á land. ● Stórt iðnfyrirtæki. ● Blómaverslun með a.m.k. 1 m. kr. mánaðarveltu. ● Verslun eða heildverslun með sportvörur. Fyrirtæki til sölu ● Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr. ● Lítil blómaverslun í Breiðholti. ● Innflutnings- og þjónustufyrirtæki með vinnuvélar, lyftara o.fl. Ársvelta 50 m. kr. ● Teygjustökk. Allur búnaður, þjálfun og viðskiptasambönd. Mikill hagnaður. ● Breiðin, Akranesi. Stórt samkomuhús með góðri aðstöðu fyrir dansleiki, veislur og fundi. Eigið húsnæði. Gott tækifæri fyrir fagmenn. ● Góður og vaxandi söluturn í Grafarvogi. Velta 2,7 m. kr. á mánuði. Verð aðeins 4,5 m. kr. Auðveld kaup. ● Stór austurlenskur veitingast. í miðbænum. Mikil velta, góður hagnaður. ● Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki, frábær staðsetning. ● Stór heildverslun með iðnaðarvélar. Ársvelta 200 m. kr. ● Dagsöluturn í atvinnuhverfi með áherslu á léttar veitingar. Lítil en vax- andi velta og miklir möguleikar. ● Landflutningafyrirtæki með mikil föst verkefni. Hentar vel fyrir einstakling. ● Heildverslun með sælgæti. 60 m. kr. ársvelta. Föst viðskipti. Góður hagnaður. Meðeign eða sameining möguleg. ● Lítil heildverslun með góða markaðsstöðu í matvöru óskar eftir meðeig- anda eða sameiningu til að nýta góð tækifæri. ● Stór sérhæfð trésmiðja með góðan hagnað. Gott tækifæri fyrir fyrirtæki í svipaðri starfsemi. ● Rótgróið veitingahús við Bláa Lónið. Góður og vaxandi rekstur í eigin húsnæði á þessum fjölsóttasta ferðamannastað landsins. ● Kaffi- og veitingahúsið Vivaldi, Borgarnesi. Ársvelta 20 m. kr. ● Þekkt lítið matvælafyrirtæki með góða framleiðslu óskar eftir samein- ingu við öflugt fyrirtæki. Selur bæði í matvöruverslanir og á stofnana- markaði. Ársvelta nú um 35 m. kr. en getur vaxið hratt. ● Vinsæl verslun með notaðan fatnað. Auðveld kaup. ● Lítil en mjög efnileg heildverslun með umhverfisvæn hreinsefni. ● Verksmiðja sem framleiðir gróðurmold o.fl. Góð viðskiptasambönd. ● Pizzastaður í Hafnarfirði. Partur af stórri keðju. Miklir möguleikar. ● Góð bónstöð með mikil föst viðskipti. ● Þekkt „videó“sjoppa í Breiðholti m. 5 m. kr. veltu á mán. Auðveld kaup. ● Heildverslun með tæki og vörur fyrir byggingariðnaðinn. Ársvelta 130 m. kr. Góður hagnaður um margra ára skeið. Hagstætt verð. ● Sport „pub“ í Árbæjarhverfi. Besti tíminn framundan. Auðveld kaup. ● Sólbaðsstofa í Skeifunni. 12 bekkir. Velta 1.200 þús. kr. á mánuði. Skipti möguleg. ● Grensásvideó. Ágætur hagnaður, auðveld kaup. ● Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 15 herbergi, ársvelta 20 m. kr. Möguleiki á 15 herbergjum til viðbótar og lítilli íbúð fyrir eiganda. ● Lítil en vel þekkt heildverslun með iðnaðarvélar. Hentar vel fyrir 1-2 starfsmenn, sérstaklega smiði. ● Ein besta sólbaðsstofa borgarinnar. Góður hagnaður. Skipti möguleg á góðu atvinnuhúsnæði. ● Vel þekkt og vaxandi sérverslun með flísar. 50 m. kr. ársvelta. Góð umboð. ● Veitingastaður í atvinnuhverfi. Eingöngu opið virka daga kl. 7-17. Lágt verð - auðveld kaup. ● Langar þig í eigin rekstur? Höfum til sölu nokkur lítil en góð fyrirtæki sem auðvelt er að byrja á. Jafnvel auðveldara en þú heldur. Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen) Sími 533 4300, GSM 820 8658 Það má stóla á okkur! Tilboðsdagar í ágúst 20-50% afsláttur il r í t f l tt r Ný sending Laugavegi 101, sími 552 8222. Trúlofunar- og giftingahringir 20% afsláttur www.gunnimagg.is HELGINA 9.–11. ágúst næstkom- andi fer fram Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur í félagsheimili Tafl- félags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Þetta gamalgróna mót verður með breyttu sniði að þessu sinni þar sem það verður aðeins teflt yfir eina helgi. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi. Á föstudagskvöldið verða tefldar þrjár atskákir (25 mín. á mann) en á laugardag og sunnudag verða tefldar tvær kappskákir (1,5 klst. á 30 leiki og svo 30 mín. til að klára) hvorn daginn. Dagskrá móts- ins verður þessi: 1.–3. umferð föstudag 9. ágúst kl. 19.30–22.30 4. umferð laugardag 10. ágúst kl. 10.00–14.00 5. umferð laug- ardag 10. ágúst kl. 17.00–21.00 6. umferð sunnudag 11. ágúst kl. 10.30– 14.30 7. umferð sunnudag 11. ágúst kl. 17.00–21.00. Peningaverðlaun eru í boði fyrir efstu þrjú sætin: kr. 12.000, kr. 8.000 og kr. 5.000. Ef 35 eða fleiri taka þátt hækka peningaverðlaunin í kr. 20.000, kr. 12.000 og kr. 8.000. Þátt- tökugjöld verða kr. 1.500 fyrir fé- lagsmenn TR 16 ára og eldri (kr. 2.300 fyrir aðra) og kr. 800 fyrir fé- lagsmenn TR 15 ára og yngri (kr. 1.500 fyrir aðra). Enginn fær að taka þátt sem ekki greiðir þátttökugjöld fyrir upphaf móts. Ekki er þörf á að skrá sig fyrirfram, heldur er nóg að mæta á skákstað upp úr kl. 19, sam- kvæmt því sem fram kemur í frétta- tilkynningu. Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur PÝRÍT ehf, eignarhaldsfélag í eigu Valgeirs Magnússonar og Sigurðar Hlöðverssonar, hefur keypt eignir, nafn og útsend- ingartíðni útvarpsstöðvarinnar Steríó 895. Eignarhaldsfélagið Pýrít ehf. mun eiga meirihluta stöðvarinnar ásamt breska fé- laginu Granite Marketing ltd. Eignir þessar voru keyptar af Sjálfstæða útvarpsfélaginu ehf. sem á nú aðeins 20% í fé- laginu ásamt Hans Konrad. „Stefnt er á talsverðar breyt- ingar á útvarpsstöðinni sem mun auka til muna fjölbreytni í útvarpsmenningu landans á næstu mánuðum,“ segir í fréttatilkynningu. Nýir eig- endur að Steríó 89.5 UNGMENNASAMBAND Borgar- fjarðar stendur fyrir kvöldgöngu fyrir alla fjölskylduna annað hvert fimmtudagskvöld í sumar. Hinn 8. ágúst verður gengið niður gamlan árfarveg Hvítár við Tungu í landi Kalmanstungu. Þar eru fallegir skessukatlar, falleg náttúra og sér- stök saga, segir í fréttatilkynningu. Leiðsögumaður er dr. Björn Þor- steinsson. Mæting er kl. 20 við Sölu- skálann á Húsafelli. Kvöldganga TÆLENSKIR dagar verða í Al- þjóðahúsi, Hverfisgötu 18, dagana 8. til 12. ágúst. Laugardagskvöldið 10. ágúst verða tælensk skemmtiatriði þar sem danssýning hefst kl. 21 og stendur yfir til kl. 23. Síðan verður diskó fram á rauða nótt. Sérstakur tælenskur matseðill verður á boðstólum alla helgina. (matseðilinn má finna á: http:// www.ahus.is/linkar1/cafe.htm) Tælenskir dagar AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 ÚTSÖLULOK verða í Kringlunni dagana 8.–11. ágúst. Útsölulokin verða með hefðbundnu sniði þar sem myndaður verður götumarkaður á göngum Kringlunnar. Langflestar verslanir Kringlunnar bjóða upp á síðustu vörur útsölunnar á enn lægra verði. Úrvalið verður mikið þar sem yfir 100 borð verða á göngunum hlað- in útsöluvörum. Þar má upplifa skemmtilega stemningu og gera góð kaup, segir í fréttatilkynningu. Allar verslanir Kringlunnar munu hafa opið sunnudaginn 11. ágúst og er það upphafið á almennri sunnudags- opnun í Kringlunni. Afgreiðslutími Kringlunnar er því nú sem hér segir: mán.–mið. 10–18.30, fimmtudaga 10– 21, föstudaga 10–19, laugardaga 10– 18 og sunnudaga 13–17. Veitingastað- ir og Kringlubíó eru með opið lengur á kvöldin og um helgar. Útsölulok í Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 183. tölublað (08.08.2002)
https://timarit.is/issue/250787

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

183. tölublað (08.08.2002)

Aðgerðir: