Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 15
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 15 w w w .d es ig n. is © 20 02 - IT M 90 21 V. Fellsmúla • S. 588 7332 Opið: Mán. - föst. 9-18, lau. 10-14 Ný vefsíða: www.i-t.is DÚNDUR sumartilboð! Hitastýrt blöndunartæki f. sturtu m. brunaöryggi. Kr. 10.900,- stgr Hitastýrt blöndunartæki f. bað og sturtu m. brunaöryggi. Kr. 12.900,- stgr Baðkarssturtuhlífar úr öryggisgleri Verð kr. 14.900,- stgr. Heilir rúnnaðir sturtuklefar í horn m. heilum sveigðum öryggisglerjum Innifalið í verði: sturtubotn með vatnslás, blöndunartæki með sturtusetti Tilboðsverð rúnnaðir: 80x80 cm kr. 65.780,- stgr 90x90 cm frá kr. 67.450,- stgr Sturtuhorn 70x70 cm 80x80 cm 90x90 cm Verð frá kr. 18.750,- stgr 1 0 0 % ö r y g g i s g l e r í ö l l u m h u r ð u m o g h l í f u m ! Hefur flú panta› golffer› í haust? - Síminn er 585 4140. Nú flegar er uppselt í nokkrar fer›ir og a›rar eru nærri fullbóka›ar! Skráning í bæ›i mótin eingöngu hjá Golfklúbbi Ki›jabergs í síma: 486 4495. Karlaflokkur, fgj 0-9: 1. sæti - vikugolffer› til Matalascanas á Spáni a› ver›mæti 94.400 kr. Karlaflokkur, fgj 10-24; og kvennaflokkur: 1. sæti - vikugolffer› til Islantilla á Spáni a› ver›mæti 104.400 kr. 2. sæti - vikugolffer› til Matalascanas á Spáni a› ver›mæti 94.400 kr. 3. sæti - inneign í golffer› til Spánar e›a Portúgals a› ver›mæti 50.000 kr. Nándarver›laun Næst holu á öllum par 3 brautum á bá›um mótum - gestakort fyrir sumari› 2003 á Ki›jabergi/Öndver›anesi. Næst holu á 18. braut á bá›um mótum - inneign í leiguflug me› Úrvali-Úts‡n a› ver›mæti 30.000 kr. Mót 1 - laugardagur 24. ágúst - fyrri 9 holurnar á Öndver›anesi, seinni 9 holurnar á Ki›jabergi. Mót 2 - sunnudagur 25. ágúst - fyrri 9 holurnar á Ki›jabergi, seinni 9 holurnar á Öndver›anesi. Bæ›i mótin eru punktamót me› fullri forgjöf og keppt ver›ur í karlaflokki fgj. 0-9 og fgj 10-24. Í kvennaflokki ver›ur keppt í einum flokki, fgj. 0-28. Ver›laun (sömu ver›laun í öllum flokkum á bá›um mótum): KYLFINGUR SEM FYRSTUR FER HOLU Í HÖGGI fiESSA HELGI fær viku golffer› til Matalascanas á Spáni a› ver›mæti 94.400 kr. Keppnisgjald er 3.000 kr. (Ekki er leyfilegt a› spila bá›a dagana nema til séu lausir rástímar.) ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 1 85 11 08 /2 00 2 Íslenska stjórnsýslan Fær góða einkunn í nýlegri skýrslu ÍSLENSKA stjórnsýslan er næst- besta stjórnsýsla í heimi, sam- kvæmt nýlegri úttekt sem birt er í skýrslu Alþjóðaþróunarstofnunar Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Stjórnsýslan í Finnlandi er í fyrsta sæti en stjórnsýsla í Danmörku í því þriðja. Í sömu skýrslu kemur jafnframt fram að spilling á Ís- landi sé með því minnsta sem þekkist í heiminum. Þar er Finn- land í öðru sæti og Danmörk í því þriðja. Í skýrslunni kemur fram að þeg- ar fundin er út besta stjórnsýslan sé m.a. tekið tillit til spillingar í stjórnkerfinu, þ.e. m.a. hvort ís- lenskt þjóðfélag sé gegnsætt, en einnig er tekið tillit til þátta á borð við sjálfstæði dómkerfisins, virð- ingu fyrir eignarréttinum og kostnað viðskiptalífsins af skipu- lögðum glæpum. Þessir þættir eru fundnir út með spurningalistum, sem lagðir voru fyrir ákveðna aðila á Íslandi. Í skýrslunni segir að Finnland, Ísland og Danmörk hafi sterka stjórnsýslu í samanburði við önnur lönd í heiminum. Bangladesh og Paragvæ eru hins vegar neðst á þessum lista yfir bestu stjórnsýslu í heimi. 28 kíló af metangasi láku út TALIÐ er að um 28 kg af metangasi hafi lekið úr birgðagámi við bensín- stöð ESSO á Bíldshöfða um tíuleytið á laugardagskvöld. Lögregla lokaði götum í nágrenninu meðan slökkvi- liðsmenn í eiturefnabúningum skrúf- uðu fyrir gasið. Kristján Kristinsson, deildarstjóri umhverfis- og gæðadeildar ESSO, segir að svokallað hraðtengi, milli birgðagáms og afgreiðslubúnaðar, hafi gefið sig með þeim afleiðingum að gasið frussaðist út í loftið. Ekki hafi verið hætta á sprengingu í gámnum, sem innihélt um 1000 kg af metangasi, en hugsanlega hefði get- að kviknað í gasinu. Kristján bendir á að metangasleki sé mun hættu- minni en t.d. própangasleki. Metan- gasið sé léttara en andrúmsloftið og stígi því upp en þar sem própangasið er þyngra leitar það til jarðar og get- ur safnast fyrir í niðurföllum með til- heyrandi sprengihættu. Metangasinu er safnað saman í urðunarstöðinni í Álfsnesi. Um 20 bílar á höfuðborgarsvæðinu ganga nú fyrir metangasi en á næstu vikum er von á að þeim fjölgi í hátt í 40. ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.