Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 15
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 15
w
w
w
.d
es
ig
n.
is
©
20
02
-
IT
M
90
21
V. Fellsmúla • S. 588 7332
Opið: Mán. - föst. 9-18, lau. 10-14
Ný vefsíða: www.i-t.is
DÚNDUR sumartilboð!
Hitastýrt blöndunartæki
f. sturtu m. brunaöryggi.
Kr. 10.900,- stgr
Hitastýrt blöndunartæki
f. bað og sturtu
m. brunaöryggi.
Kr. 12.900,- stgr
Baðkarssturtuhlífar
úr öryggisgleri
Verð kr. 14.900,- stgr.
Heilir rúnnaðir
sturtuklefar í horn
m. heilum sveigðum
öryggisglerjum
Innifalið í verði:
sturtubotn með vatnslás,
blöndunartæki með sturtusetti
Tilboðsverð rúnnaðir:
80x80 cm kr. 65.780,- stgr
90x90 cm frá kr. 67.450,- stgr
Sturtuhorn
70x70 cm
80x80 cm
90x90 cm
Verð frá kr.
18.750,- stgr
1 0 0 % ö r y g g i s g l e r í ö l l u m h u r ð u m o g h l í f u m !
Hefur flú panta› golffer› í haust? - Síminn er 585 4140.
Nú flegar er uppselt í nokkrar fer›ir og a›rar eru nærri fullbóka›ar!
Skráning í bæ›i mótin eingöngu hjá Golfklúbbi Ki›jabergs
í síma: 486 4495.
Karlaflokkur, fgj 0-9:
1. sæti - vikugolffer› til Matalascanas á Spáni a› ver›mæti 94.400 kr.
Karlaflokkur, fgj 10-24; og kvennaflokkur:
1. sæti - vikugolffer› til Islantilla á Spáni a› ver›mæti 104.400 kr.
2. sæti - vikugolffer› til Matalascanas á Spáni a› ver›mæti 94.400 kr.
3. sæti - inneign í golffer› til Spánar e›a Portúgals a› ver›mæti 50.000 kr.
Nándarver›laun
Næst holu á öllum par 3 brautum á bá›um mótum - gestakort fyrir sumari›
2003 á Ki›jabergi/Öndver›anesi.
Næst holu á 18. braut á bá›um mótum - inneign í leiguflug me› Úrvali-Úts‡n
a› ver›mæti 30.000 kr.
Mót 1 - laugardagur 24. ágúst - fyrri 9 holurnar á Öndver›anesi, seinni 9 holurnar á Ki›jabergi.
Mót 2 - sunnudagur 25. ágúst - fyrri 9 holurnar á Ki›jabergi, seinni 9 holurnar á Öndver›anesi.
Bæ›i mótin eru punktamót me› fullri forgjöf og keppt ver›ur í karlaflokki fgj. 0-9 og fgj 10-24.
Í kvennaflokki ver›ur keppt í einum flokki, fgj. 0-28.
Ver›laun (sömu ver›laun í öllum flokkum á bá›um mótum):
KYLFINGUR SEM FYRSTUR FER HOLU Í HÖGGI fiESSA HELGI
fær viku golffer› til Matalascanas á Spáni a› ver›mæti 94.400 kr.
Keppnisgjald er 3.000 kr. (Ekki er leyfilegt a› spila bá›a dagana nema
til séu lausir rástímar.)
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
U
RV
1
85
11
08
/2
00
2
Íslenska stjórnsýslan
Fær góða
einkunn í
nýlegri
skýrslu
ÍSLENSKA stjórnsýslan er næst-
besta stjórnsýsla í heimi, sam-
kvæmt nýlegri úttekt sem birt er í
skýrslu Alþjóðaþróunarstofnunar
Harvard-háskóla í Bandaríkjunum.
Stjórnsýslan í Finnlandi er í fyrsta
sæti en stjórnsýsla í Danmörku í
því þriðja. Í sömu skýrslu kemur
jafnframt fram að spilling á Ís-
landi sé með því minnsta sem
þekkist í heiminum. Þar er Finn-
land í öðru sæti og Danmörk í því
þriðja.
Í skýrslunni kemur fram að þeg-
ar fundin er út besta stjórnsýslan
sé m.a. tekið tillit til spillingar í
stjórnkerfinu, þ.e. m.a. hvort ís-
lenskt þjóðfélag sé gegnsætt, en
einnig er tekið tillit til þátta á borð
við sjálfstæði dómkerfisins, virð-
ingu fyrir eignarréttinum og
kostnað viðskiptalífsins af skipu-
lögðum glæpum. Þessir þættir eru
fundnir út með spurningalistum,
sem lagðir voru fyrir ákveðna aðila
á Íslandi. Í skýrslunni segir að
Finnland, Ísland og Danmörk hafi
sterka stjórnsýslu í samanburði
við önnur lönd í heiminum.
Bangladesh og Paragvæ eru hins
vegar neðst á þessum lista yfir
bestu stjórnsýslu í heimi.
28 kíló af
metangasi
láku út
TALIÐ er að um 28 kg af metangasi
hafi lekið úr birgðagámi við bensín-
stöð ESSO á Bíldshöfða um tíuleytið
á laugardagskvöld. Lögregla lokaði
götum í nágrenninu meðan slökkvi-
liðsmenn í eiturefnabúningum skrúf-
uðu fyrir gasið.
Kristján Kristinsson, deildarstjóri
umhverfis- og gæðadeildar ESSO,
segir að svokallað hraðtengi, milli
birgðagáms og afgreiðslubúnaðar,
hafi gefið sig með þeim afleiðingum
að gasið frussaðist út í loftið. Ekki
hafi verið hætta á sprengingu í
gámnum, sem innihélt um 1000 kg af
metangasi, en hugsanlega hefði get-
að kviknað í gasinu. Kristján bendir
á að metangasleki sé mun hættu-
minni en t.d. própangasleki. Metan-
gasið sé léttara en andrúmsloftið og
stígi því upp en þar sem própangasið
er þyngra leitar það til jarðar og get-
ur safnast fyrir í niðurföllum með til-
heyrandi sprengihættu.
Metangasinu er safnað saman í
urðunarstöðinni í Álfsnesi. Um 20
bílar á höfuðborgarsvæðinu ganga
nú fyrir metangasi en á næstu vikum
er von á að þeim fjölgi í hátt í 40.
♦ ♦ ♦