Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ V EÐURGUÐIRNIR voru sannarlega hlið- hollir Reykvíkingum á menningarnótt. Rjómablíða og skýjabakkarnir í vel til fundnu fríi. Tímasetning guðanna alveg með eindæmum góð þar sem umfang þessa árlega viðburðar var meira en nokkru sinni fyrr í ár. Samfelld dagskrá frá hádegi og fram á nátt þar sem helber listaflóran var breidd út: tónlist, myndlist, ljósmyndir, söngur, galdrar, íþróttir, myndbandslist, kvikmyndir, leiklist, gjörningar, fróðleikur, upplestur, dans, rímur og rapp. Og margt margt fleira. Fyr- irtæki, opinberar stofnanir jafnt sem Pétur og Páll lögðust á eitt til að gera daginn eftirminnilegan enda þungstreymt af gestum allan daginn og sýnilega létt yfir borgarbúum. Flestir nýttu sér tækifærið og böðuðu sig í fjöl- breytileikanum – sjá mátti níræð hjón í góðu yfirlæti inni á heitustu skemmtistöðunum og rokkglöð ung- menni hlýddu andaktug á orgeltónleika. Miðbær Reykjavíkur var því heldur betur suðupottur allra handa menningariðkunar á laugardaginn og hér fara á eftir punktar þess sem sendur var út af örkinni, til skrásetningar á atburðum „næturinnar“. Dagbók menningarliða 1. Fríða frænka Fyrsta stopp var í þessari rótgrónu „antik“búð sem eins og svo margar verslanir var með opið fram eftir í tilefni dagsins. Hér mátti sjá fjölda fólks róta af áhuga í menningarverðmætum fyrri tíma. 2. Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Myndhöggvarafélag Reykjavíkur stendur nú fyrir sýningunni MHR30 vegna 30 ára afmælis félagsins. Hér má sjá stórvirkar höggmyndir; m.a. risatréhval og himinháan kubb, gerðan úr blautum dagblöðum. 3. Illgresi Í portinu, þar sem gamla Grammið var (Laugaveg- ur 17) er röð af búðum, ansi „hippalegum“ og hlýjum. Illgresi er ein af þeim og þar var sumarleg stemmn- ing, Portið er annars eins og vasaútgáfa af Camden- hverfinu í London. 4. Sirkus Áð á þessum litla og notalega bar, sem er helsta vin „listrænna“ manngerða af yngri kynslóðinni. Hér voru hljómsveitirnar Singapore Sling og Stjörnukisi að hljóðprufa fyrir tónleika kvöldsins sem haldnir voru í garðinum góða, sem er á bak við staðinn. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hljómsveitin Villikettirnir skemmti börnunum í Máli og menningu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Tónaflokkurinn lék við hvern sinn fingur á Hlemmi. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Rokksveitin Graveslime gerði allt vitlaust í Japis, Laugavegi 13. Meiri háttar menningÞað var eins og allirsem menningar- vettlingi gátu valdið væru komnir út á stræti og torg Reykjavíkur á laug- ardaginn, er menn- ingarnótt í miðborg Reykjavíkur var haldin. Arnar Eggert Thoroddsen var á röltinu og greinir hér frá því helsta sem fyrir augu hans og eyru bar. Menningarnótt haldin í Reykjavík í sjöunda sinn Morgunblaðið/Jón Svavarsson Tyrft hafði verið í OR skartgripum Laugavegi 37 og sumarlegt um að litast. 17.8. 2002 3 2 9 6 0 7 3 6 0 3 8 5 19 24 35 37 10.8. 2002 14 23 27 30 41 45 10 38 Fyrsti vinningur fór til Danmerkur Þrefaldur 1. vinningur næsta laugardag Tívolí 6 4 2 1 9 1 Sýnd kl. 4. Vit 398 1/2 Kvikmyndir.is HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. Sýnd kl. 4 og 5. Ísl. tal. Vit 418 Ný sérstök útgáfa! Nú í fyrsta sinn í kvikmyndahúsum með íslensku tali.  Kvikmyndir.is  SK Radíó X DV MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi. 14. Vit 417 Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Vit 422 Sýn d á klu kku tím afr est i Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ástfangin af Kíverskri stúlku. Frá sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn. RadíóX ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400  SG. DV  SV Mbl VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776 4507-2900-0005-8609 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066                                ! "#  "$%& '    ()()$$$ www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. B. i. 12.  SK Radíó X Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16.  DV  SG. DV  HL. MBL Sýnd kl. 5.20. Með ísl. tali. Kvikmyndir.is DV Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is 27 þúsund áhorfendur Sýnd kl. 8 og 10.05. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sýning! Hvað myndir þú gera ef þú gætir stöðvað tímann? Sýnd kl. 6 og 8.  Kvikmyndir.is ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10. B.i. 16. DV Mbl RadíóX ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400  SV Mbl Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ástfangin af Kíverskri stúlku. Frá sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn. SV Mbl ÓHT Rás 2 Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.