Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfari óskast til starfa við Sjúkraþjálfun Selfoss ehf. frá 1. september. Upplýsingar veitir Gunnar Leifsson í síma 482 2828 eða 892 7478. dagvistun minnissjúkra Iðjuþjálfi/starfsmaður Iðjuþjálfa eða starfsmann í tómstundastarf vantar sem fyrst í 40% starf. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Fríðu- húss, Hildur Reynisdóttir, í síma 553 1084. Urðarholti 2, Mosfellsbæ Afgreiðsla Óskum eftir að ráða duglega og glað- lynda manneskju í afgreiðslu í verslun okkar í Mosfellsbæ. Vinnutími frá kl. 6.30—13.00 og 13.00— 19.00, auk helgarvinnu. Upplýsingar veittar á staðnum. Einnig liggja fyrir umsóknareyðublöð. Laus störf í Klébergsskóla fyrir skólaárið 2002—2003 Almenn kennsla á unglingastigi. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði og smíði. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í símum 566 6083 og 863 4266. Umsóknir berist til Klébergsskóla, Kjalarnesi. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða nú þegar vana járniðnaðar- menn með eftirfarandi réttindi. Við erum að leita að mönnum sem geta unnið sjálfstætt, sem og í stærri hópum. Plötusmiði. Stálskipasmiði. Vélvirkja. Rafsuðumenn. Rennismiði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu, Kaplahrauni 17. Upplýsingar einnig veittar í síma 660 9660 Eiríkur, og 660 9670 Guðmund- ur, á milli kl. 9 og 17 virka daga. Vélsmiðja Orms og Víglundar var stofnuð árið 1973. Hún hefur sér- hæft sig í nýsmíði á tækjum og vélbúnaði fyrir iðnað og virkjanir. Fyrirtækið sinnir einnig viðhaldi og þjónustu á skipum og bátum þar sem lögð er rík áhersla á vönduð vinnubrögð. Grunneiningar þess eru plötuverkstæði, renniverkstæði, trésmíðaverkstæði, slippur og flotkvíar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur AKO/Plastos hf. verður haldinn mið- vikudaginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00 í húsnæði Plastprents hf. á Fosshálsi 17—25, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn AKO/Plastos hf. FYRIRTÆKI Verslunarrekstur til sölu: Snæland Video, Ægissíðu 123 Verslunin er rekin sem söluturn, myndbanda- leiga, ísbúð, matvöruverslun og happdrætta- umboð. Lottó og spilakassar. Mikil velta og miklir möguleikar. Hagkvæm rekstrareining. Mjög góð staðsetning. Upplýsingar veittar í síma 896 4455. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Vetrarfrí — Til leigu íbúð í Barce- lóna í haust og vetur. Einnig hús á Menorca í Mahon, laust 22. ág. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. Heiðarskóli, Borgarfirði Auglýst er eftir kennara í almenna kennslu. Einnig smíðakennara í hlutastarf. Leiguhúsnæði á staðnum. Upplýsingar veita Haraldur í símum 433 8920/ 893 9920, harhar@ismennt.is og Helga í símum 433 8921/695 2262. Í Heiðarskóla eru 115 nemendur. Skólinn er í um 20 km fjarlægð frá Akranesi og Borgarnesi og 50 km fjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.