Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 51 STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sýnd kl. 8 og 10. www.laugarasbio.is Stúart lendir í ótrúlegum ævintýrum með kettinum Snjóber og fuglinum Möggu Lóu! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. l i í l i i j li i ll j l l . Sýnd kl. 4 og 6Sýnd kl.5.30, 8 og 10.15. „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SVMbl  HK DV  Radíó X 1/2 Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2 HÖJ Kvikmyndir.com Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14.  SK Radíó X Sýnd kl. 6 og 8. með íslensku tali. Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 15.000 MANNS Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. The Sweetest Thing Sexý og Single Yfir 15.000 MANNS Stúart lendir í ótrúlegum ævintýrum með kettinum Snjóber og fuglinum Möggu Lóu! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. l i í l i i j li i ll j l l . Yfir 35.000 MANNS Sýnd kl.6, 9 og 10.30. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t r r l i lif OFURTÖFFARINN Vin Diesel heldur sér í toppsæti bandaríska kvikmyndalistans yfir tekjuhæstu myndir helgarinnar. Hans nýjasta nýtt, XXX, hefur nú alls halað inn rúma sjö milljarða íslenskra króna á sínum fyrstu tveimur vikum á listan- um. Mel Gibson og Joaquin Phoenix halda einnig sinni stöðu í öðru sæti listans með kvikmynd leikstjórans M. Night Shyamalan, Signs. Þar segir frá yfirnáttúrulegum atburð- um í smábæ í Bandaríkjunum þar sem hin ýmsu tákn fara að dúkka upp á túnum og engjum bæjarbúa, sem kunna engar skýringar á fyr- irbærinu. Beint inn í þriðja sæti listans renna þær Kate Bosworth, Michelle Rodriguez og Sanoe Lake í mynd- inni Blue Crush. Þar fara þær stöllur með hlutverk brimbrettaskvísa sem þeysast um úfnar öldur og brjálað brim eins og þær hafi aldrei gert neitt annað. Það þótti hvað mestum tíðindum sækja hversu frumsýning nýjustu myndar Eddie Murphy var illa sótt. Myndin ber heitið The Advent- ures of Pluto Nash en hún komst ein- ungis í tíunda sæti listans og er ein- ungis hugsuð niðurleið á listanum úr þessu. Talið er þó að framleiðendur myndarinnar hafi sjálfir haft ákveðnar efasemdir um ágæti mynd- arinnar en hún var ekki forsýnd fyrir gagnrýnendur eins og venja er með myndir af þessari stærðargráðu. Reuters Vin Diesel lætur sér fátt fyrir brjósti brenna í XXX.                                   ! ! ! ! ! ! ! ! ! !              !  "# $ % " &' ' & (      $  )   *    +             ,-. /0-1 /1- //-2 3-4 1-3 5-3 ,-3 ,-, - 35-0 /1.-4 /1- 51-4 /3,-0 1-0 /1-, 0.-, ,.-5 - Diesel heldur efsta sætinu birta@mbl.is Tekjuhæstu kvikmyndirnar í bíóhúsum í Bandaríkjunum POPPPRINSESSAN Britney Spears tikynnti á dögunum að hún væri farin í um hálfs árs frí frá sviðsljósinu. Nú hafa borist fregnir af því hvernig Britney hyggst eyða fríinu sínu. Britney líður best heima hjá sér og er meira segja komin í vist. Já, hún hefur tekið að sér að passa níu ára systur sína Jamie Lynn á meðan móðir hennar hugsar um systur sína sem er með krabbamein og er að jafna sig eftir beinmergs- skipti. Britney unir því hag sínum vel þessa dagana á gamla heimilinu sínu í Louisiana og passar systu á daginn. Móðir stúlknanna, Lynne, segir þær mæðgur hinar ánægðustu með ráðahaginn. „Britney elskar að vakna á morgnana og þurfa ekki að fara í förðun og hárgreiðslu og þess háttar. Hún eldar sér sjálf mat heimavið og nýtur þess að leika við litlu systur sína,“ sagði Lynne. Britney og systir hennar komu nýlega fram saman við afhendingu unglingaverðlauna í Los Angeles. Reuters Systurnar Britney Spears og Jamie Lynn Spears. Barnapían Britney
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.