Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 17
AKUREYRI
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 17
Vi› unnum Andorra 2:0 og 3:0 sí›ast!
fia› ver›ur grí›arlega spennandi a› sjá hvernig strákarnir okkar
koma undan sumri og hva›a móttökur gestirnir fá a› flessu sinni.
Forsala mi›a fer fram dagana 19. og 20. ágúst,
einungis á Nestisstö›vunum á höfu›borgarsvæ›inu.
Safnkortshafar ESSO fá mi›ana á sérstöku forsöluver›i.
Forsölu l‡kur kl. 22.00 á flri›judagskvöld.
Mi›aver› í forsölu ESSO f. Safnkortshafa
Sæti 1: 1.500 kr. Sæti 2: 1.000 kr.
Mi›aver› á leikdag
Sæti 1: 2.000 kr. Sæti 2: 1500 kr.
50% afsláttur f. 16 ára og yngri.
á Laugardalsvelli
mi›vikudaginn 21. ágúst kl. 19.30
www.ef.is
Skoðaðu þessa
frábæru pönnu!
Fást grunnar eða
djúpar og sem
grillpönnur.
24-26-28-30 sm.
Feitislaus steiking.
Hagstætt verð!
3 viðurk
enningar
„Frábær“
hjá
þýskum
neytenda
samtöku
m
Besta steikarpannan
í Evrópu....
samkvæmt dómi þýskra
neytendasamtaka
KLEZMER-kvartett Hauks Grön-
dal lék í Reykjahlíðarkirkju nýlega,
gyðingatónlist frá ýmsum Evr-
ópulöndum. Þar með lauk dag-
skránni „Sumartónleikar við Mý-
vatn“ að þessu sinni. Tónleikaröðin
samanstóð af sex tónleikum í
Reykjahlíðarkirkju auk helgistund-
ar og tónlistarflutnings í Dimmu-
borgum um verslunarmannahelgi
og er þetta umfangsmesta rekstr-
arár í sögu sumartónleikanna.
Aðsókn var ágæt í sumar og fjöl-
margir ferðamenn njóta þessara
tónleika þar sem færustu listamenn
flytja vandaða tónlist af ýmsu tagi.
Heimamenn í Mývatnssveit hafa
einnig lært að notfæra sér þessa
ánægjulegu tilbreytingu frá hvers-
dagslífinu. Upphafsmaður og drif-
fjöður tónleikahalds í Reykjahlíð-
arkirkju um sumarkvöld er
Margrét Bóasdóttir frá Stuðlum.
Klezmer kvartettinn skipa f.v. Pet-
er Jörgensen kontrabassi, Helgi
Svavar Helgason trommur, Noch-
olas Kingo harmonika og Haukur
Gröndal klarinett.
Ágæt aðsókn
á sumartónleika
Morgunblaðið/BFH
Mývatnssveit
EIN umsókn til viðbótar barst um
starf sveitarstjóra Hörgárbyggðar
og alls eru því 20 umsækjendur um
stöðuna. Umsóknarfrestur rann út í
síðustu viku og að sögn Helga
Steinssonar oddvita var tuttugasta
umsóknin póstlögð fyrir tilskilinn
tíma, „póstsamgöngurnar eru bara
ekki betri en þetta.“
Umrædd umsókn var frá Snorra
Finnlaugssyni, Bessastaðahreppi.
Aðrir umsækjendur eru: Árni Jóns-
son, Akureyri, Guðlaug Kristinsdótt-
ir, Akureyri, Anna Lilja Sigurðar-
dóttir, Reykjavík, Jón Kristófer
Arnarson, Egilsstöðum, Óskar Hall-
dórsson, Akureyri, Kristján Snorra-
son, Dalvíkurbyggð, Helga A. Er-
lingsdóttir, Þingeyjarsveit, Stefán
Sigurðsson, Akureyri, Ingi E. Frið-
jónsson Elhigzi, Noregi, Magni Þór-
arinn Ragnarsson, Egilsstöðum,
Jónas Egilsson, Reykjavík, Sif
Ólafsdóttir, Bifröst, Sigurður Stein-
grímsson, Akureyri, Þorvaldur Þor-
steinsson, Akureyri, Sigfús Arnar
Karlsson, Akureyri, Pétur Brynj-
ólfsson, Akureyri, Halldór Jónsson,
Ísafirði, Gunnar Halldór Gíslason,
Akureyri og Guðmundur Sigvalda-
son, Akureyri.
Sveitarstjóri
Hörgárbyggðar
Ein um-
sókn til
viðbótar
KVÖLDHELGISTUND verður í
Glerárkirkju á Akureyri í kvöld kl.
21. Þar verða persónulegar fyrir-
bænir og sakramenti og leikin létt
trúarleg tónlist í umsjá Þorvaldar
Halldórssonar og Margrétar Schev-
ing. Allir velkomnir.
Helgistund í
Glerárkirkju
♦ ♦ ♦
Síðumúla 34 - sími 568 6076
Antik er fjárfesting
Antik er lífsstíll