Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 40
MINNINGAR
40 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Minningarkort
Krabbameinsfélagsins
540 1990
krabb.is/minning
6
&
&
@05/
C/ D
!
&
!
)
**+
?
!
"
;
'
4
> +# #
0 1+# # E >>#
+# # 0 !$#
#
++# #
%34 +# # <> #
% +# # 0 ! $% *#
+# # >>
#
34 *. $
6
0
;6
0
&
@!
8
!
&
/
)
8++
"'
/ $
A
7
!
7
3
&'
-
5
/ 5EK5()5 %L $
EM0##
E1 "
#
0E1 & #$
E1
E1# 0 E.#
) 4
E1 +/
34" #$
%&'
:%
/
'
()5
&
B !
@!
&'
)*
"&
**+
"'
&!'
04"# (4
/ /" $
,-
&
(
&
&
& %( 5%
.
/
/
1
%&'
"
&
&
&
0!
!
)>
**+
/ %.3
24 24
224# 2224$
A
7
7
3
"3"
&'
-
&'
&
&
; 5' )/)%
* D+# FF
.*3> *$
7
&&
.
/
/
&
'
(
"
&&
6
.
/
0
&
"
"
#
&&
'
"
'
"3"
"
"
&-
7
! "
"(" !#
!(" "# !0*!
4 > !#
! "
"! ! ! #
!/23!#
!#
!!#$
&-
% & N)
6() "+4
:#D
"
&
8
!
&
:/
&!
!
&'
)*
$++
"'
)
#
)
#$
A
7
7
3
"
&'
'
' %C/(
)()5
! ,-
/ > *$
)
"3#
"234 )
/
"#
")
#
(4 )
/ "#
)
# 0 1$.
")
0 !#
)
< $ A#
"9)
:1 )
+$ #
> )
#
" !
9)
% *E1#
0)
# +%$
224# 2224$
✝ Eiríkur AxelJónsson vélstjóri
fæddist í Hafnarfirði
27. nóvember 1919.
Hann lést á St. Jós-
efsspítala í Hafnar-
firði 10. ágúst síðast-
liðinn. Foreldrar
hans voru Jón Eiríks-
son skipstjóri frá
Sjónarhóli í Hafnar-
firði og Dagbjört Vil-
hjálmsdóttir hús-
freyja frá
Hafnarfirði. Börn
Jóns og Dagbjartar
voru Hafsteinn, Ei-
ríkur Axel, Vilhjálmur, Svanur,
Anna Magnea og Svala.
Eiríkur Axel kvæntist 26. júní
1948 Guðnýju Stefánsdóttur, 14.
ágúst 1922, en hún er dóttir Stef-
áns Magnússonar sjómanns og
Jónu Guðnadóttur húsfreyju.
Börn þeirra eru þrjú: Jón, f, 1949,
börn hans eru Ólöf
María og Eiríkur Ax-
el; Helga, f. 1950,
börn hennar eru Ei-
ríkur Smári, Þórunn
og Geirfinnur Smári;
Stefán, f. 1951, börn
hans eru Davíð Arn-
ar og Stefán Davíð.
Eiríkur Axel bjó
allt sitt líf í Hafnar-
firði, fyrir utan
nokkur ár sem hann
bjó á Seltjarnarnesi
með foreldrum sín-
um. Hann var vél-
stjóri, lengst af í
Norðurstjörnunni í Hafnarfirði,
og meðal stofnfélaga Oddfellow-
reglunnar í Hafnarfirði, ásamt
föður sínum.
Útför Eiríks Axels verður gerð
frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í
dag og hefst athöfnin klukkan
13.30.
Afi leiddi mig um marga ævintýra-
heima. Minnstur þeirra var í komp-
unni undir tröppunum úti í garði. Þar
var hægt að standa uppréttur við
vinnuborðið en hinn endinn varð að
engu þar sem tröppurnar tróðu hann
undir. Í þessari kompu var allt til alls
og ekki til sá hlutur sem ekki var
hægt að smíða eða gera við. Þannig
eignaðist ég nokkur heimasmíðuð
leikföng og man ég best eftir vörubíl
með aftanívagni smíðuðum úr blikki
og tré. Það síðasta sem ég lofaði afa
var að slá blettinn „fyrir ömmu“.
Þannig kvöddum við og ég sló blett-
inn eftir að hann dó. Sláttuvélin var í
kompunni, ég fann spaðann sem við
notum til að skafa fínt grasið innan
úr henni í einni skúffunni og raf-
magnssnúruna á sínum stað undir
hillunni. Það sem ég tók samt best
eftir voru skórnir: nokkur pör af inni-
skóm og vinnuskóm. Það fær þá eng-
inn lánaða. Nema kannski börnin.
Stærsti ævintýraheimurinn voru
öskuhaugarnir. Þangað fór ég oft og
ég á enn hluti sem við fundum þar.
Við eyddum heilu og hálfu dögunum
á öskuhaugunum, fundum hluti,
gerðum við þá og notuðum þá. Ég
man enn eftir lyktinni. Ef ég finn
megna ruslalykt í dag er ég kominn á
haugana með afa. Marcel Proust
skrifaði eitt af stórvirkjum bók-
menntasögunnar um leit að týndum
tíma. Fyrir okkur yngra fólkið var
stundum eins og afi lifði í týndum
tíma. Það var þegar hann lagðist í
sögur af æsku sinni og uppvexti og
bar nútímann við. Nútíminn virtist
alltaf verri og ómerkilegri og skildi
ég ekki hvernig það fór saman við
óbilandi framfaratrú hans. Sögu-
hetja Prousts leggur upp í leit að sín-
um týnda tíma eftir að bíta í Made-
lein köku. Bragðið eitt kallar á
augnabliki fram æskuminningar.
Madelein kakan mín er lyktin af
urðuðu rusli.
Háaloftið var og er annað ævin-
týri. Þar get ég skoðað áratuga gaml-
ar Vikur og skólabækur mömmu.
Hann afi henti helst engu. Það eru
líka fjöllin sem hann dró mig á þegar
ég var þriggja ára, forsíða Lesbók-
arinnar sem við fylltum þegar ég var
eins árs með afa í sundi, öll þau skipti
sem hann tók mig í vinnuna og leyfði
mér að prófa öll tæki og tól: líka þessi
hættulegu. Við vorum fyrirmynd
allra afa og barnabarna, þó það kæmi
stundum niður á hinum barnabörn-
unum. Öll þessi athygli setti djúp
spor í sálu mína. Hún var góð.
Afi átti ekki margar bækur miðað
við hrúgurnar sem eru heima hjá
mér. En hann átti góðar bækur sem
honum var annt um. Stundum þegar
hann og amma heimsóttu mig í út-
löndum seinni árin færði hann mér
bók úr safninu sínu. Það voru alltaf
góðar bækur og forvitnilegar. Ég
held honum hafi þótt vænt um að ég
gat bent á þær í einum staflanum
þegar hann spurði um þær.
Ég kom heim í tæka tíð. Við áttum
síðasta árið saman á Íslandi. En þeg-
ar hann sagðist ætla að lifa nógu
lengi til að sjá mig verða doktor, átti
ég þá að flýta mér að klára eða draga
það eins lengi og ég gat? Hann var á
undan.
Takk afi og hvíldu vel.
Eiríkur Smári Sigurðarson.
EIRÍKUR AXEL
JÓNSSON