Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8 og 10.40. B. i. 14.Sýnd kl. 6 og 8.
„Besta mynd ársins til þessa“
1/2HÖJ Kvikmyndir.com
„Ein besta mynd þessa árs.
Fullkomlega ómissandi.“
SV Mbl
HK DV
Radíó X
The Sweetest Thing
Sexý og Single
kl. 4, 7 og 10.
Sýnd kl. 5, 8, 10 og Powersýning kl. 11. B. i. 14.
Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT
Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali.
Sýnd kl. 4, 6 og 8. með E. tali.
Stúart lendir í ótrúlegum ævintýrum með kettinum Snjóber og
fuglinum Möggu Lóu! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Stúart lendir í ótrúlegum ævintýrum með kettinum Snjóber
og fuglinum Möggu Lóu! Frábær skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
„Besta mynd ársins til þessa“
1/2HÖJ Kvikmyndir.com
„Ein besta mynd þessa árs.
Fullkomlega ómissandi.“
SV Mbl
HK DV
Radíó X
Yfir 15.000 MANNS
Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Yfir
35.000
MANNS
Powersýning
kl. 11.
Yfir 15.000 MANNS
„meistaraverk sem lengi mun lifa“
ÓHT Rás 2
i l i li
3
)+
/
)+
)
3
)
/
5
*
3
$
)+
$
3
8
5
3
&
:
&
4
/
&(
& -
5(*
#
"&
)
/
"
3
)5
*+
&
&
:
&
4
/
)>
(1
/
/
8(5
&
3
3(
+(5
LEIKARINN Mel Gibson bakaði
sér heldur betur óvinsældir við upp-
tökur á nýjustu mynd sinni í Ástr-
alíu. Gibson var á gangi á götu á
Sydney og kastaði sígarettustubb á
götuna eftir notk-
un. Atburðurinn
náðist á mynd-
band og er nú
óspart notaður
gegn Mel, en að
henda rusli á göt-
um Sydney-borg-
ar þykir með öllu
óviðeigandi og
ólöglegt. Um-
hverfisráðuneyti
Ástralíu er að sögn komið í málið og
mun sjá til þess að Mel verði refsað
fyrir þessa „viðurstyggilegu hegð-
un“. Gibson á á hættu að hljóta fyrir
athæfið peningasekt en ekki þykir
líklegt að hann verði látinn sitja af
sér glæpinn bak við lás og slá.
Nú þegar hafa fjölmiðlar í Ástralíu
gert sér mikinn mat úr fréttinni og
birtast myndir af hinum meinta
glæpamanni og afbroti hans hvert
sem litið er.
Götur
eru ekki
ruslafötur!
„Ha, má ekki
henda rusli á
göturnar?“
NÚ ERU væntanlegar samdægurs
tvær myndir sem báðar fjalla um
íshokkí. Það væri eflaust ekki í
frásögur færandi nema fyrir þær
sakir að um er að ræða mynd
sem gerð var árið 1977 annars
vegar og hinsvegar framhald
hennar, sem gert var nú 25 árum
síðar.
Fyrirrennarinn ber heitið Slap
Shot og leikur Paul Newman ís-
hokkíþjálfarann Reggie Dunlop.
Myndin hefur jafnan verið talin
ein af bestu íþróttamyndum kvik-
myndasögunnar og þykir hafa
elst vel. Myndin segir frá Dunlop
er hann tekur við heldur bág-
stöddu íshokkíliði sem er með því
hæfileikalausasta í greininni.
Dunlop þarf því að taka á honum
stóra sínum til að leiða liðið á
rétta braut og notar til þess
óhefðbundnar aðferðir.
Framhaldsmyndin ber hið við-
eigandi heiti Slap Shot 2 en þar
er einn laukurinn í garði
Baldwin-ættarveldisins, Stephen
nokkur, í aðalhlutverki. Þar segir
enn frá íshokkíliðinu The Chiefs
en þeir eru enn á sigurbraut eftir
afbragðsþjálfun Newmans í fyrri
myndinni. En nú er kominn kött-
ur í ból bjarnar og hinn nýi þjálf-
ari (leikinn af Gary Busey) hefur
óhreint mjöl í pokahorninu. Hann
hyggst leiða liðið til ósigurs en
mikið veltur þá á fyrirliða liðsins,
Sean Linden, sem leikinn er af
Baldwin.
!"!#$ %
!
&
&
%
!
'()*+
#&*
!"!#$
!"!#$ &
!"!#$ %
!
!"!#$
!"!#$ ,*-
")
%
!
!"!#$
!"!#$ %
!
!"!#$
!"!#$ .
.
,
!
.
.
.
,
!
,
!
.
,
!
/
!
,
!
.
.
/
!
,
!
,
!
.
,
!
,
!
!
"# %&
#
( ')&
*
(*
+
,
*-.*.
,!!
,&
)
/0
Hörku-
skot á
25 ára
fresti
Paul Newman mundar kylfuna.
Vinsælustu myndböndin á Íslandi
Djúpa laugin
(The Deep End)
Spennumynd
Bandaríkin, 2001. Skífan VHS. (101
mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn:
Scott McGehee og David Siegel. Aðal-
hlutverk: Tilda Swinton, Josh Lucas og
Goran Visnjic.
SÖGUÞRÁÐUR kvikmyndarinn-
ar The Deep End er að mörgu leyti
afar forvitnilegur. Þriggja barna
móðir telur son sinn hafa valdið
dauðsfalli óskammfeilins svika-
hrapps og ákveður,
án þess að hugsa
sig tvisvar um, að
hylma yfir með
honum og fjar-
lægja sönnunar-
gögn eftir fremsta
megni. Áður en
hún veit af er hún
lent í neti óprútt-
inna fjárkúgara
sem hóta að fletta ofan af glæpsam-
legu athæfi hennar og sonarins. Í
kjölfarið fylgir spennusaga sem tek-
ur ýmsar óvæntar beygjur og nýtur
góðs af einstaklega eftirtektarverð-
um leik Tildu Swinton í hlutverki að-
krepptrar móðurinnar. Þá er sam-
band móðurinnar og annars
fjárkúgarans gert að einum horn-
steini myndarinnar og er þar flókin
sálfræðileg glíma útfærð á afar trú-
verðugan hátt. Helst má gagnrýna
myndina fyrir nokkuð endaslepp
sögulok en fram að því heldur hún
áhorfendum föstum og nægilega
margt er hér gert á frumlegan og
fumlausan hátt til að óhætt sé að
mæla með henni. Heiða Jóhannsdóttir
Myndbönd
Móðurást
á villi-
götum
SÖNGKONAN Mariah Carey nær ekki upp í nef sér
þessa dagana og er sármóðguð út í framleiðendur
sjónvarpsþáttanna Bráðavaktarinnar.
Carey var nefnilega boðið að fara með hlutverk í
komandi þáttaröð en þar átti hún að fara með hlut-
verk söngkonu sem fær taugaáfall.
Í stað þess að þiggja boðið varð hún öskureið því
hún taldi framleiðendurna vera að gera grín að sér.
Carey gerði tilraun til sjálfsvígs á síðasta ári í kjölfar
taugaáfalls og tók hún atvinnutilboðinu því afar per-
sónulega og var viss um að verið væri að henda gam-
an að ástandi hennar. Ákvörðun hennar kemur þó ef
til vill á óvart þar sem Carey hefur nú gert hlé á tón-
listarferli sínum til að einbeita sér að leiklistinni.
Einkennilegt þykir því að Carey hafi ekki þegið boð
um að leika í einum vinsælasta sjónvarpsþætti fyrr
og síðar í bandarísku sjónvarpi þar sem leikferill
hennar hefur verið talsvert brösóttur fram að þessu.
Brjáluð út í Bráðavaktina
Mariah Carey horfir trúlega ekki á næstu
þáttaröð Bráðavaktarinnar.
Mariah Carey leikur ekki hvað sem er