Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 47 LAGERSALA LAGERSALA ALLAR ÚTSÖLUVÖRUR MEÐ 50% AFSLÆTTI v. Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680.tískuverslun iðunn BARÁTTAN um Íslandsmeist- aratitilinn í skák hefst í dag þegar keppni í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands fer af stað. Að þessu sinni verður teflt í hátíðarsal Íþróttahúss Gróttu á Seltjarnarnesi. Setningar- athöfn mótsins hefst klukkan 16:45 með ávarpi forseta Skáksambands Íslands og bæjarstjórans á Seltjarn- arnesi. Tólf skákmenn keppa í lokuðum flokki, en auk Íslandsmeistaratitils- ins er teflt um sæti í liði Íslands á komandi Ólympíumóti. Meðal kepp- enda í landsliðsflokki verða þrír stórmeistarar, tveir alþjóðlegir meistarar og fimm FIDE-meistarar. Þáttakendur eru þessir, í stigaröð: 1. Hannes H. Stefánss. SM 2.588 2. Helgi Á. Grétarsson SM 2.505 3. Þröstur Þórhallss. SM 2.443 4. Stefán Kristjánss. AM 2.428 5. Jón G. Viðarss. FM 2.378 6. Jón V. Gunnarss. AM 2.363 7. Bragi Þorfinnss. FM 2.362 8. Sigurbjörn Björnss. FM 2.357 9. Þorsteinn Þorsteinss. FM 2.332 10. Björn Þorfinnss. FM 2.314 11. Arnar Gunnarss. 2.282 12. Páll Þórarinss. 2.281 Tefldar verða 11 umferðir, allir við alla, frá 20.–30. ágúst. Virka daga hefjast umferðir klukkan 17:00, en um helgar og þann 30. ágúst klukkan 13:00. Beinar útsend- ingar verða frá öllum skákunum á heimasíðu mótsins, www.chess.is/ sthi2002. Áhorfendur eru velkomnir á keppnisstað meðan húsrúm leyfir og hafa þar góða aðstöðu til að fylgjast með skákmönnunum og skákunum. Hannes Hlífar Stefánsson er nú- verandi skákmeistari Íslands og hef- ur reyndar unnið titilinn þrisvar á undanförnum fjórum árum. Hann verður því að teljast sigurstrangleg- ur, en keppnin á þó vafalítið eftir að vera hörð. Naumur sigur Anand gegn Ponomariov Hinn ungi heimsmeistari FIDE, Ruslan Ponomariov, tefldi einvígi við ofurstórmeistarann og fyrrum heimsmeistarann Viswanathan An- and um helgina. Ponomariov mætti greinilega vel undirbúinn til leikst og fór betur af stað í einvíginu. Það var loks í áttundu og síðustu atskák- inni sem Anand tókst að tryggja sér sigurinn og úrslitin urðu 4½-3½. Teflt var í Mainz í Þýskalandi. Skák- drottningarnar Alexandra Koste- niuk og Elisabeth Pähtz tefldu einn- ig einvígi á sama tíma. Þar var jafnt eftir atskákirnar átta, en Kosteniuk hafði betur í úrslitaskákunum og sigraði samtals 6-5. Hlöllabátar sigruðu á Borgarskákmótinu Það má segja að skákmenn hafi þjófstartað menningarnóttinni að þessu sinni með Borgarskákmótinu sem fram fór á föstudaginn í Ráð- húsinu í Reykjavík. Hlöllabátar sigr- uðu á mótinu. Það var stórmeistar- inn Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldi fyrir Hlöllabáta og sigraði í öllum sjö skákunum. Alfreð Þor- steinsson lék fyrsta leik mótsins fyr- ir Hannes Hlífar gegn Hörpu Ing- ólfsdóttur. Þátttakendur voru 85, sem er einhver besta þátttaka frá því Borgarskákmótin hófust. Loka- úrslit: 1. Hlöllabátar (Hannes Hlífar Stefánsson) 7 v. 2.-4. Sigurbjörn J. Björnsson, Verkfræðistofan Afl (Páll Þórarins- son), Opin kerfi (Stefán Kristjáns- son) 6 v. 5.-7. Suzuki-bílar (Magnús Örn Úlfarsson), Toyota, P. Samúelsson (Róbert Harðarson), Gissur og Pálmi (Bragi Halldórsson) 5½ v. 8.-15. Reykjavíkurhöfn (Jón Vikt- or Gunnarsson), Snorri Guðjón Bergsson, MP-verðbréf (Björn Þor- finnsson), Askil (Ágúst Sindri Karls- son), VISA-Ísland (Arnar Þorsteins- son), Orkuveita Reykjavíkur (Guðjón Heiðar Valgarðsson), Sorpa, Gufunesi (Dagur Arngríms- son), Veitingahúsið ORO (Bjarni Sæmundsson) 5 v. 16.-22. Andri Áss Grétarsson, Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar (Bragi Þorfinnsson), Nýherji (Sæv- ar Bjarnason), Þrír Frakkar Hjá Úlfari (Sigurður Daði Sigfússon), Sigurður Páll Steindórsson, Arnald- ur Loftsson, Olís (Sigurður Herluf- sen) 4½ v. 23.-39. Námsflokkar Reykjavíkur (Ingvar Ásmundsson), Gámaþjón- ustan (Davíð Ólafsson), Landsbanki Íslands (Rúnar Gunnarsson), SÝN (Sæmundur Kjartansson), Sverrir Unnarsson, Kaffi Reykjavík (Lárus Knútsson), Íþrótta- og tómstunda- ráð Reykjavíkur (Gunnar Skarphéð- insson), Íslandssími (Harpa Ingólfs- dóttir), Verslunarmannafélag Reykjavíkur (Guðfinnur Kjartans- son), Torfi Léosson, ORA, niður- suðuverksmiðja (Einar Valdimars- son), Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (Ársæll Júl- íusson), Samfylkingin (Sigurjón Sig- urbjörnsson), Félagsþjónustan í Reykjavík (Jóhann Örn Sigurjóns- son), Perlan (Stefán Freyr Guð- mundsson), Anna Björg Þorgríms- dóttir, Haraldur Böðvarsson (Jóhann H. Ragnarsson) 4 v. 40.-46. Júlíus Friðjónsson, Mal- bikunarstöðin Höfði (Halldór Páls- son), Eimskip (Eiríkur Björnsson), Búnaðarbanki Íslands (Erlingur Þorsteinsson), Nasa (Arnar Ingólfs- son), Osta- og smjörsalan (John On- tiveros), Hrói Höttur, Hringbraut (Gunnar Freyr Rúnarsson) 3½ v. 47.-64. Hard Rock Café, Rafn Jónsson, Atli Freyr Kristjánsson, Verkfræðistofa Sigurðar Thorodd- sen, Arngrímur Gunnhallsson, Raf- hönnun, Bjarni Magnússon, Seðla- banki Íslands, RST-Net, Þorlákur Magnússon, Vinnuskóli Reykjavík- ur, Olíufélagið, Bensínorkan, Ís- landspóstur, Ólafur Ísberg Hannes- son, Einar Sigurðsson, Fjölnir, tölvu- og tækniþjónustan, Aron Ingi Óskarsson 3 v. 65.-67. Efling, stéttarfélag, Félag bókagerðarmanna, Pizzahúsið 2½ v. 68.-78. Hitaveita Suðurnesja, Reykjavíkuborg, Óskar Haraldsson, Grillhúsið Tryggvagötu, Innkaupa- stofnun Reykjavíkurborgar, Kaffi París, Samiðn, Edda miðlun og út- gáfa, Gatnamálastjórinn í Reykja- vík, Guðmundur Jökull Þorgríms- son, Leifur I. Vilmundarson 79.-84 Íslandsbanki Kirkjusandi, RARIK, Tapas-barinn, Hótel Borg, Jóhannes Ingi Árnason, Einar Ágúst Árnason 85. Umhverfis- og tæknistofnun Reykjavíkur Skákstjórar voru Ríkharður Sveinsson og Gunnar Björnsson. Keppni í landsliðs- flokki hefst í dag Sigurvegarar Borgarskákmótsins: Sigurbjörn Björnsson (2.–4.), Hannes Hlífar Stefánsson (Hlöllabátar, 1. sæti), og Páll Þórarinsson (Verkfræði- stofan Afl, 2.–4.). Á myndina vantar Stefán Kristjánsson (Opin kerfi, 2.–4.). Daði Örn Jónsson SKÁK Seltjarnarnes SKÁKÞING ÍSLANDS 2002, LANDSLIÐSFLOKKUR 20.–30. ágúst 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.