Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 43 Til leigu atvinnuhúsnæði 1. Tvö góð skrifstofuherb. í miðbænum. Kaffiaðstaða og snyrting. 2. 400 fm skrifstofuhúsnæði í góðu húsi við Austurvöll. 3. 1.500 fm skrifstofu/þjónustuhúsnæði neðst við Borgartún. Mjög góð stað- setning. Malbikuð bílastæði. 4. 600 fm lagerhúsnæði, þar af 100 fm skrifstofur. 5. 500 fm húsnæði fyrir matvælaiðnað með kælum og frystum í Hagkaups- húsinu, Garðatorgi, Garðabæ. Næg bílastæði, góð gámaaðstaða. Hag- stætt leiguverð. 6. 10 bílastæði við Tryggvagötu v/ Naustið. 7. 230 fm mjög gott verslunar- og þjón- ustuhúsnæði á einni hæð. Stendur sér á stórri sérlóð. 15 malbikuð sérbíla- stæði. 8. 500 fm verslunarhúsnæði á góðum stað nálægt Helmmi. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160. Hluthafafundur Stjórn Fiskeldis Eyjafjarðar hf. boðar til hlut- hafafundar, sem haldinn verður á Hótel KEA þriðjudaginn 27. ágúst 2002 klukkan 15.30. Á dagskrá fundarins verða tekin til afgreiðslu eftirtalin mál: 1. Tillögur að breytingum á samþykktum félagsins. a. Tillaga um breytingur á tilgangi félagsins, þannig að það verði fjárfestingarfélag. b. Tillaga um heimild til að taka skuldabréfa- lán að fjárhæð 260 milljón krónur, með breytirétt í hlutafé. c. Tillaga um heimild félagsins til að kaupa eigin hlutabréf. 2. Kynning á stefnu félagsins. 3. Önnur mál. ATVINNUHÚSNÆÐI KENNSLA Flugfélagið Geirfugl Námskeið Bóklegt einkaflugmannsnámskeið (JAR- PPL) hefst 2. september nk. Námskeiðs- gjald er kr. 99.000 og eru öll námsgögn innifalin, utan AIP og prófgjöld FMS. Athugið að einkaflugmannsprófið er eitt af skilyrðum til atvinnuflugmannsnáms og er einnig metið til eininga í flestum framhaldsskólum landsins. Skráning og nánari lýsingar eru á www.geirfugl.is eða í síma 562 6000. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Upphaf haustannar Dagskóli Allir nýir nemendur á haustönn 2002 eru boðaðir í skólann til fundar við rektor og umsjónarkennara í hátíðasal skólans miðviku- daginn 21. ágúst stundvíslega kl. 15.00. Eldri nemendur eiga að sækja stundatöflur dagana 21. og 22. ágúst kl. 18—20. Skráning í töflubreytingar verður á sama tíma. Nemendur eru minntir á að framvísa verð- ur kvittunum fyrir skólagjöldum. Skólasetning haustannar verður kl. 8:10 föstu- daginn 23. ágúst og í framhaldi af henni hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Öldungadeild Innritun líkur 21. ágúst. Nánari upplýsingar eru í Fréttapésa öldunga á heimasíðu skólans. Kennarafundur verður haldinn miðvikudaginn 21. ágúst kl. 8.30. Heimasíða MH er: http://www.mh.is/ sími: 595 5200. Rektor. STYRKIR Verkefnisumsóknir fyrir árið 2003 Nordtest styrkir samnorræn verkefni á sviði tæknilegra mælinga og prófana, m.a. á sviði umhverfisefnafræði og líftækni. Sjá allar nánari upplýsingar og eyðublöð á vefsíðu Nordtest: www.nordtest.org/ projects/call/aut2002.html Frestur til umsókna fyrir árið 2003 rennur út þann 15.9. 2002. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R mbl.is ATVINNA Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10–14 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Fríkirkjan í Reykjavík. Kyrrðar- og bænastund í dag þriðjudag kl. 12 í kap- ellu safnaðarins á 2. hæð í safnaðar- heimili kirkjunnar, Laufásvegi 13. Allir velkomnir til þátttöku. Grafarvogskirkja: Sunnudagur: Bæna- hópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 09:00–17:00 í síma 587-9070. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl.18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstím- um hans. Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borg- ara í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13–16. Spilað og spjallað. Blöðin liggja frammi og heitt á könnunni. Stutt ferð á vegum starfsins einu sinni í mánuði í sumar. Allir velkomnir. Víðistaðakirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund með Taizé-söngvum í dag kl. 18:00. Hægt er að koma fyrirbænaefn- um til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10– 12 ára börn í safnaðarheimilinu Strand- bergi, Vonarhöfn frá kl. 17–18.30. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla þriðjudaga kl. 10–12. Hveragerðiskirkja. Foreldramorgnar þriðjudagsmorgna kl. 10–11.30. Borgarneskirkja. TTT tíu–tólf ára starf alla þriðjudagakl. 17–18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15– 19. Þorlákskirkja. Fermingarfræðsla í dag kl. 13.40. Krossinn. Almenn samkoma kl.20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Kefas. Vatnsendabletti 601: Bæna- stund kl. 20.30. Allir velkomnir. Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9. Glerárkirkja: Kvöldhelgistund í kvöld kl. 21:00, leikin verður létt tónlist í umsjá Þorvaldar Halldórssonar og Margrétar Scheving. Safnaðarstarf DONNIE Swaggart ásamt saxafón- leikaranum Roy Chacon verða með samkomur í Krossinum dagana 23.–25. ágúst. Donnie hefur sótt Ís- land heim nokkru sinnum og fengið afar góðar móttökur, en hann er ásamt föður sínum, Jimmy Swagg- art, með dagskrá á sjónvarpsstöð- inni Omega. Að þessi sinni verður hljóðfæraleikarinn Roy Chacon með í för. Samkomurnar verða kl. 20.30 á föstudags- og laugardags- kvöld, en kl. 16.30 á sunnudeginum. Safnaðarferð Árbæj- arsafnaðar að Sól- heimum í Grímsnesi SUNNUDAGINN 25. ágúst verður farið í árlega safnaðarferð síðasta sunnudag ágústmánaðar. Byrjað verður á guðsþjónustu í Árbæj- arkirkju kl. 11.00. Á eftir er boðið upp á súpu og brauð í safn- aðarheimilinu áður en lagt verður af stað til Sólheima í Grímsnesi. Áætlað er að fara frá Árbæj- arkirkju kl.13.00. Tekið verður á móti okkur af staðarfólki í Sól- heimum. Sagt verður frá staðnum og starfseminni. Staðurinn skoð- aður með leiðsögumanni. Fyr- irhugað er að fá kaffi og meðlæti á staðnum sem má áætla að kosti í kringum kr. 600 allt annað er í boði safnaðarins. Skráning í ferðina er í síma 587-2405 til kl.12.00 föstudag- inn 23 ágúst. Allt safnaðarfólk er velkomið að koma með ungir sem aldnir. Donnie Swagg- art og Roy Chac- on á samkomu í Krossinum KIRKJUSTARF CARAVAN club Gorizia, hópur ítalskra friðarsinna hitti Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Ís- lands, á föstudag og færðu þeir honum Vín friðarins að gjöf. Ólafur Ragnar tók við gjöfinni fyrir hönd íslensku þjóðarinnar. Að sögn Maurizo Dani, tals- manns hópsins á Íslandi, kemur hópurinn frá borginni Gorizia sem stendur á landamærum Ítalíu og Slóveníu. Hópurinn ferðast á húsbílum um heiminn og veitir þjóðhöfingjum Vín friðarins, sem tákn um stuðning þjóða við heimsfrið. Dani segir að Claudio Galliani, forseti klúbbsins, hafi minnst sérstaklega á fund Regans og Gorbachevs hér á landi í því sambandi. Fjöldi þekktra manna hefur veitt Víni friðarins viðtöku og má þar nefna Vigdísi Finnbogadótt- ur, Regan, Gorbachev og Mand- ela. Hann bendir á að vínið sé unnið úr vínberjum sem finnist á flestum stöðum í heiminum. Vínið sé gjöf frá Gorizia til landa heimsins sem hafa stutt frið í heiminum. Dani bætir við að það sem sé sérstakt við vínið í ár sé að slagorðið sé hannað af leik- ritaskáldinu og Nóbelsverðlauna- hafanum Dario Fo. Caravan club Goriza ferðast í bílalest um heiminn, en þeir hafa verið hér á landi í tæpar þrjár vikur og halda héðan á brott á fimmtudag til Ítalíu. 49 manns eru hér á vegum hópsins og er yngsti meðlimurinn tíu ára. Ítölsku friðarsinnarnir gáfu einnig Ítölum á Íslandi bókagjöf til varðveislu í einhverju almenn- ingsbókasafnanna í Reykjavík. Morgunblaðið/Árni Sæberg Caravan club Gorizia ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni forseta á Bessastöðum. Vín friðarins til íslensku þjóðarinnar AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.