Morgunblaðið - 20.08.2002, Blaðsíða 43
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 43
Til leigu
atvinnuhúsnæði
1. Tvö góð skrifstofuherb. í miðbænum.
Kaffiaðstaða og snyrting.
2. 400 fm skrifstofuhúsnæði í góðu húsi
við Austurvöll.
3. 1.500 fm skrifstofu/þjónustuhúsnæði
neðst við Borgartún. Mjög góð stað-
setning. Malbikuð bílastæði.
4. 600 fm lagerhúsnæði, þar af 100 fm
skrifstofur.
5. 500 fm húsnæði fyrir matvælaiðnað
með kælum og frystum í Hagkaups-
húsinu, Garðatorgi, Garðabæ. Næg
bílastæði, góð gámaaðstaða. Hag-
stætt leiguverð.
6. 10 bílastæði við Tryggvagötu v/
Naustið.
7. 230 fm mjög gott verslunar- og þjón-
ustuhúsnæði á einni hæð. Stendur sér
á stórri sérlóð. 15 malbikuð sérbíla-
stæði.
8. 500 fm verslunarhúsnæði á góðum
stað nálægt Helmmi.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf.
Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160.
Hluthafafundur
Stjórn Fiskeldis Eyjafjarðar hf. boðar til hlut-
hafafundar, sem haldinn verður á Hótel KEA
þriðjudaginn 27. ágúst 2002 klukkan 15.30.
Á dagskrá fundarins verða tekin til afgreiðslu
eftirtalin mál:
1. Tillögur að breytingum á samþykktum
félagsins.
a. Tillaga um breytingur á tilgangi félagsins,
þannig að það verði fjárfestingarfélag.
b. Tillaga um heimild til að taka skuldabréfa-
lán að fjárhæð 260 milljón krónur, með
breytirétt í hlutafé.
c. Tillaga um heimild félagsins til að kaupa
eigin hlutabréf.
2. Kynning á stefnu félagsins.
3. Önnur mál.
ATVINNUHÚSNÆÐI
KENNSLA
Flugfélagið Geirfugl
Námskeið
Bóklegt einkaflugmannsnámskeið (JAR-
PPL) hefst 2. september nk. Námskeiðs-
gjald er kr. 99.000 og eru öll námsgögn
innifalin, utan AIP og prófgjöld FMS.
Athugið að einkaflugmannsprófið er eitt
af skilyrðum til atvinnuflugmannsnáms
og er einnig metið til eininga í flestum
framhaldsskólum landsins.
Skráning og nánari lýsingar eru á
www.geirfugl.is eða í síma 562 6000.
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Upphaf haustannar
Dagskóli
Allir nýir nemendur á haustönn 2002 eru
boðaðir í skólann til fundar við rektor og
umsjónarkennara í hátíðasal skólans miðviku-
daginn 21. ágúst stundvíslega kl. 15.00.
Eldri nemendur eiga að sækja stundatöflur
dagana 21. og 22. ágúst kl. 18—20. Skráning
í töflubreytingar verður á sama tíma.
Nemendur eru minntir á að framvísa verð-
ur kvittunum fyrir skólagjöldum.
Skólasetning haustannar verður kl. 8:10 föstu-
daginn 23. ágúst og í framhaldi af henni hefst
kennsla samkvæmt stundaskrá.
Öldungadeild
Innritun líkur 21. ágúst. Nánari upplýsingar
eru í Fréttapésa öldunga á heimasíðu skólans.
Kennarafundur verður haldinn miðvikudaginn
21. ágúst kl. 8.30.
Heimasíða MH er: http://www.mh.is/
sími: 595 5200.
Rektor.
STYRKIR
Verkefnisumsóknir
fyrir árið 2003
Nordtest styrkir samnorræn verkefni á sviði
tæknilegra mælinga og prófana, m.a. á sviði
umhverfisefnafræði og líftækni.
Sjá allar nánari upplýsingar og eyðublöð á
vefsíðu Nordtest: www.nordtest.org/
projects/call/aut2002.html
Frestur til umsókna fyrir árið 2003 rennur út
þann 15.9. 2002.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA ■ www.nudd.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
mbl.is
ATVINNA
Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa
kl. 10–14 í neðri safnaðarsal.
Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum.
Fríkirkjan í Reykjavík. Kyrrðar- og
bænastund í dag þriðjudag kl. 12 í kap-
ellu safnaðarins á 2. hæð í safnaðar-
heimili kirkjunnar, Laufásvegi 13. Allir
velkomnir til þátttöku.
Grafarvogskirkja: Sunnudagur: Bæna-
hópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum
alla virka daga frá kl. 09:00–17:00 í
síma 587-9070.
Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta
með altarisgöngu kl.18.30. Bænaefnum
má koma til sóknarprests í viðtalstím-
um hans.
Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borg-
ara í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl.
13–16. Spilað og spjallað. Blöðin liggja
frammi og heitt á könnunni. Stutt ferð á
vegum starfsins einu sinni í mánuði í
sumar. Allir velkomnir.
Víðistaðakirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund með Taizé-söngvum í dag kl.
18:00. Hægt er að koma fyrirbænaefn-
um til sóknarprests eða kirkjuvarðar.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10–
12 ára börn í safnaðarheimilinu Strand-
bergi, Vonarhöfn frá kl. 17–18.30.
Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla
þriðjudaga kl. 10–12.
Hveragerðiskirkja. Foreldramorgnar
þriðjudagsmorgna kl. 10–11.30.
Borgarneskirkja. TTT tíu–tólf ára starf
alla þriðjudagakl. 17–18. Helgistund í
kirkjunni sömu daga kl. 18.15– 19.
Þorlákskirkja. Fermingarfræðsla í dag
kl. 13.40.
Krossinn. Almenn samkoma kl.20.30 í
Hlíðasmára 5. Allir velkomnir.
Kefas. Vatnsendabletti 601: Bæna-
stund kl. 20.30. Allir velkomnir.
Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9.
Glerárkirkja: Kvöldhelgistund í kvöld kl.
21:00, leikin verður létt tónlist í umsjá
Þorvaldar Halldórssonar og Margrétar
Scheving.
Safnaðarstarf
DONNIE Swaggart ásamt saxafón-
leikaranum Roy Chacon verða með
samkomur í Krossinum dagana
23.–25. ágúst. Donnie hefur sótt Ís-
land heim nokkru sinnum og fengið
afar góðar móttökur, en hann er
ásamt föður sínum, Jimmy Swagg-
art, með dagskrá á sjónvarpsstöð-
inni Omega. Að þessi sinni verður
hljóðfæraleikarinn Roy Chacon
með í för. Samkomurnar verða kl.
20.30 á föstudags- og laugardags-
kvöld, en kl. 16.30 á sunnudeginum.
Safnaðarferð Árbæj-
arsafnaðar að Sól-
heimum í Grímsnesi
SUNNUDAGINN 25. ágúst verður
farið í árlega safnaðarferð síðasta
sunnudag ágústmánaðar. Byrjað
verður á guðsþjónustu í Árbæj-
arkirkju kl. 11.00. Á eftir er boðið
upp á súpu og brauð í safn-
aðarheimilinu áður en lagt verður
af stað til Sólheima í Grímsnesi.
Áætlað er að fara frá Árbæj-
arkirkju kl.13.00. Tekið verður á
móti okkur af staðarfólki í Sól-
heimum. Sagt verður frá staðnum
og starfseminni. Staðurinn skoð-
aður með leiðsögumanni. Fyr-
irhugað er að fá kaffi og meðlæti á
staðnum sem má áætla að kosti í
kringum kr. 600 allt annað er í boði
safnaðarins. Skráning í ferðina er í
síma 587-2405 til kl.12.00 föstudag-
inn 23 ágúst. Allt safnaðarfólk er
velkomið að koma með ungir sem
aldnir.
Donnie Swagg-
art og Roy Chac-
on á samkomu í
Krossinum
KIRKJUSTARF
CARAVAN club Gorizia, hópur
ítalskra friðarsinna hitti Ólaf
Ragnar Grímsson, forseta Ís-
lands, á föstudag og færðu þeir
honum Vín friðarins að gjöf.
Ólafur Ragnar tók við gjöfinni
fyrir hönd íslensku þjóðarinnar.
Að sögn Maurizo Dani, tals-
manns hópsins á Íslandi, kemur
hópurinn frá borginni Gorizia
sem stendur á landamærum Ítalíu
og Slóveníu. Hópurinn ferðast á
húsbílum um heiminn og veitir
þjóðhöfingjum Vín friðarins, sem
tákn um stuðning þjóða við
heimsfrið. Dani segir að Claudio
Galliani, forseti klúbbsins, hafi
minnst sérstaklega á fund Regans
og Gorbachevs hér á landi í því
sambandi.
Fjöldi þekktra manna hefur
veitt Víni friðarins viðtöku og má
þar nefna Vigdísi Finnbogadótt-
ur, Regan, Gorbachev og Mand-
ela. Hann bendir á að vínið sé
unnið úr vínberjum sem finnist á
flestum stöðum í heiminum. Vínið
sé gjöf frá Gorizia til landa
heimsins sem hafa stutt frið í
heiminum. Dani bætir við að það
sem sé sérstakt við vínið í ár sé
að slagorðið sé hannað af leik-
ritaskáldinu og Nóbelsverðlauna-
hafanum Dario Fo.
Caravan club Goriza ferðast í
bílalest um heiminn, en þeir hafa
verið hér á landi í tæpar þrjár
vikur og halda héðan á brott á
fimmtudag til Ítalíu. 49 manns
eru hér á vegum hópsins og er
yngsti meðlimurinn tíu ára.
Ítölsku friðarsinnarnir gáfu
einnig Ítölum á Íslandi bókagjöf
til varðveislu í einhverju almenn-
ingsbókasafnanna í Reykjavík.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Caravan club Gorizia ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni forseta á Bessastöðum.
Vín friðarins til íslensku þjóðarinnar
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111