Morgunblaðið - 20.08.2002, Síða 42

Morgunblaðið - 20.08.2002, Síða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfari óskast til starfa við Sjúkraþjálfun Selfoss ehf. frá 1. september. Upplýsingar veitir Gunnar Leifsson í síma 482 2828 eða 892 7478. dagvistun minnissjúkra Iðjuþjálfi/starfsmaður Iðjuþjálfa eða starfsmann í tómstundastarf vantar sem fyrst í 40% starf. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Fríðu- húss, Hildur Reynisdóttir, í síma 553 1084. Urðarholti 2, Mosfellsbæ Afgreiðsla Óskum eftir að ráða duglega og glað- lynda manneskju í afgreiðslu í verslun okkar í Mosfellsbæ. Vinnutími frá kl. 6.30—13.00 og 13.00— 19.00, auk helgarvinnu. Upplýsingar veittar á staðnum. Einnig liggja fyrir umsóknareyðublöð. Laus störf í Klébergsskóla fyrir skólaárið 2002—2003 Almenn kennsla á unglingastigi. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði og smíði. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í símum 566 6083 og 863 4266. Umsóknir berist til Klébergsskóla, Kjalarnesi. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða nú þegar vana járniðnaðar- menn með eftirfarandi réttindi. Við erum að leita að mönnum sem geta unnið sjálfstætt, sem og í stærri hópum. Plötusmiði. Stálskipasmiði. Vélvirkja. Rafsuðumenn. Rennismiði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu, Kaplahrauni 17. Upplýsingar einnig veittar í síma 660 9660 Eiríkur, og 660 9670 Guðmund- ur, á milli kl. 9 og 17 virka daga. Vélsmiðja Orms og Víglundar var stofnuð árið 1973. Hún hefur sér- hæft sig í nýsmíði á tækjum og vélbúnaði fyrir iðnað og virkjanir. Fyrirtækið sinnir einnig viðhaldi og þjónustu á skipum og bátum þar sem lögð er rík áhersla á vönduð vinnubrögð. Grunneiningar þess eru plötuverkstæði, renniverkstæði, trésmíðaverkstæði, slippur og flotkvíar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur AKO/Plastos hf. verður haldinn mið- vikudaginn 28. ágúst 2002 kl. 14.00 í húsnæði Plastprents hf. á Fosshálsi 17—25, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn AKO/Plastos hf. FYRIRTÆKI Verslunarrekstur til sölu: Snæland Video, Ægissíðu 123 Verslunin er rekin sem söluturn, myndbanda- leiga, ísbúð, matvöruverslun og happdrætta- umboð. Lottó og spilakassar. Mikil velta og miklir möguleikar. Hagkvæm rekstrareining. Mjög góð staðsetning. Upplýsingar veittar í síma 896 4455. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Vetrarfrí — Til leigu íbúð í Barce- lóna í haust og vetur. Einnig hús á Menorca í Mahon, laust 22. ág. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. Heiðarskóli, Borgarfirði Auglýst er eftir kennara í almenna kennslu. Einnig smíðakennara í hlutastarf. Leiguhúsnæði á staðnum. Upplýsingar veita Haraldur í símum 433 8920/ 893 9920, harhar@ismennt.is og Helga í símum 433 8921/695 2262. Í Heiðarskóla eru 115 nemendur. Skólinn er í um 20 km fjarlægð frá Akranesi og Borgarnesi og 50 km fjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.