Morgunblaðið - 31.08.2002, Page 52
RAPPARINN Eminem vann til
flestra verðlauna og það við mis-
jafnar undirtektir á tónlistarmynd-
bandahátíð sjónvarpsstöðvarinnar
MTV, sem fram fór á fimmtudag.
Eminem, sem fékk meðal annars
verðlaun fyrir besta myndband árs-
ins, tók við einum verðlaunum sínum
frá söngkonunni Christinu Aguilera,
sem hann hefur farið ófögrum orðum
um í textum sínum. Hann tilkynnti
salnum, og milljónum áhorfenda er
fylgdust með hátíðinni heima í stofu,
að tónlistarmaðurinn Moby væri
stelpa og hlaut fyrir kröftugt baul úr
salnum. Hann bætti svo um betur og
leit í átt til Mobys, sem staddur var í
salnum, og tilkynnti að hann vílaði
það ekki fyrir sé að berja mann með
gleraugu. Engu líkara en Eminem
hafi sótt nokkrar kennslustundir í
mannasiðum hjá Gallagher-
bræðrum.
Á köflum var tilfinningasemin alls-
ráðandi á hátíð sem annars einkennd-
ist af gleði og fögnuði. Hryðjuverk-
anna 11. september var minnst með
ýmsum hætti og eftirlifandi liðsmenn
stúlknasveitarinnar TLC minntust
stöllu sinnar, Lisu „Left-Eye“ Lopes,
sem lést í bílslysi á síðasta ári.
Fjöldi tónlistarmanna kom fram á
hátíðinni en hápunkturinn í þeim efn-
um var án efa þegar konungur sálar-
tónlistarinnar, James Brown, steig á
svið.
Britney Spears afhenti svo kollega
sínum, Michael Jackson, viðurkenn-
ingu sem listamanni aldarinnar, sem
hann tók við klökkur.
Eftirfarandi er listi yfir öll verð-
laun kvöldsins:
Myndband ársins – Without Me með
Eminem.
Val áhorfenda – Everywhere með
Michelle Branch.
Besta rappmyndbandið – Without Me
með Eminem.
Besta R&B-myndbandið – No More
Drama með Mary J. Blige.
Besta hip-hop-myndbandið – I’m Real
með Jennifer Lopez.
Besta rokkmyndbandið – In the End
með Linkin Park.
Besta myndbandið með söngkonu –
Get the Party Started með Pink.
Besta myndbandið með söngvara –
Wihout Me með Eminem.
Besti nýliðinn – Complicated með
Avril Lavigne.
Tímamótamyndband – Fell in Love
With a Girl með The White Stripes.
Besta danstúlkun í myndbandi –
Can’t Get You Out of My Head með
Kylie Minogue.
Besta listræna stjórnun – Yellow með
Coldplay.
Þær T-Boz og Chili úr TLC þurrka
sér um hvarmana meðan þær minn-
ast vinkonu sinnar, Lisu „Left-Eye“.
Dúettinn The White Stripes veitir einum
þrennra verðlauna sinna viðtöku.
Christina Ag-
uilera klæddist
þessum einkar
skjólgóða og
smekklega
klæðnaði á
hátíðinni.
Tár, bros og tilfinningar
R
euters
Tónlistarmyndbandaverðlaun MTV voru afhent í New York
Þau Kylie Minogue og Enrique
Iglesias tilkynna sigurvegara í
flokki bestu hip-hop-myndbanda.
FÓLK Í FRÉTTUM
52 LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sixties
Vesturgötu 2 sími 551 8900
í kvöld
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR
7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin
Stóra svið
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM
e. Ray Cooney
Í kvöld kl 20
Ath: örfáar sýningar í haust
AND BJÖRK OF COURSE
e. Þorvald Þorsteinss.
Í kvöld kl 20
í Herðubreið, Seyðisfirði
GESTURINN
e. Eric-Emmanuel Schmitt
Lau 7. sept kl. 18:30 í
Frumuleikhúsinu, Keflavík
AND BJÖRK OF COURSE
e. Þorvald Þorsteinss.
Fö 6. sept kl 20
Leikferð
Nýja sviðið
Range Rover 4,6 HSE
Nýskr: 07/1996, 4600cc
5 dyra, Sjálfskiptur, Grænn,
ekinn: 73 þ.
3.290 þ.
Land Rover Freelander
Nýskr: 06/1999, 1800cc
5 dyra, 5 gíra, Grár,
ekinn: 77 þ.
1.590 þ.
Range Rover TDi
Nýskr: 09/1997, 2500cc
5 dyra, Sjálfskiptur, Dökkblár,
ekinn: 94 þ.
2.890 þ.
Land Rover Discovery II
Nýskr: 11/1999, 2500cc
5 dyra, Sjálfskiptur, Grænn,
ekinn: 104 þ.
2.630 þ.
Range Rover 4,6 HSE
Nýskr: 09/2000, 4600cc
5 dyra, Sjálfskiptur, Brons,
ekinn: 37 þ.
5.590þ.
Land Rover Discovery S
Nýskr: 04/2000, 2500cc
5 dyra, Sjálfskiptur, Grár,
ekinn: 30 þ.
3.350þ.
Gómsætir
grænmetisréttir
frá hinum
ýmsu heimshornum
Opið alla daga 11.30-19.00
Hverfisgötu 18 • S. 530 9314
GRÆNIR DAGAR
UM HELGINA
&6" ," " &6
&" " &4" ," " 4/
3" " 8" " " &6
8" " 9" " " 4/
:$ ; ,
!
! <
4/"!34" "
% &" ,"
- &/" 36" "
$ - :$ ; , &7" "!5" ,"
= , " 49!4/ " (- " 46!4/
!"#$$