Morgunblaðið - 31.08.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.08.2002, Blaðsíða 52
RAPPARINN Eminem vann til flestra verðlauna og það við mis- jafnar undirtektir á tónlistarmynd- bandahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV, sem fram fór á fimmtudag. Eminem, sem fékk meðal annars verðlaun fyrir besta myndband árs- ins, tók við einum verðlaunum sínum frá söngkonunni Christinu Aguilera, sem hann hefur farið ófögrum orðum um í textum sínum. Hann tilkynnti salnum, og milljónum áhorfenda er fylgdust með hátíðinni heima í stofu, að tónlistarmaðurinn Moby væri stelpa og hlaut fyrir kröftugt baul úr salnum. Hann bætti svo um betur og leit í átt til Mobys, sem staddur var í salnum, og tilkynnti að hann vílaði það ekki fyrir sé að berja mann með gleraugu. Engu líkara en Eminem hafi sótt nokkrar kennslustundir í mannasiðum hjá Gallagher- bræðrum. Á köflum var tilfinningasemin alls- ráðandi á hátíð sem annars einkennd- ist af gleði og fögnuði. Hryðjuverk- anna 11. september var minnst með ýmsum hætti og eftirlifandi liðsmenn stúlknasveitarinnar TLC minntust stöllu sinnar, Lisu „Left-Eye“ Lopes, sem lést í bílslysi á síðasta ári. Fjöldi tónlistarmanna kom fram á hátíðinni en hápunkturinn í þeim efn- um var án efa þegar konungur sálar- tónlistarinnar, James Brown, steig á svið. Britney Spears afhenti svo kollega sínum, Michael Jackson, viðurkenn- ingu sem listamanni aldarinnar, sem hann tók við klökkur. Eftirfarandi er listi yfir öll verð- laun kvöldsins: Myndband ársins – Without Me með Eminem. Val áhorfenda – Everywhere með Michelle Branch. Besta rappmyndbandið – Without Me með Eminem. Besta R&B-myndbandið – No More Drama með Mary J. Blige. Besta hip-hop-myndbandið – I’m Real með Jennifer Lopez. Besta rokkmyndbandið – In the End með Linkin Park. Besta myndbandið með söngkonu – Get the Party Started með Pink. Besta myndbandið með söngvara – Wihout Me með Eminem. Besti nýliðinn – Complicated með Avril Lavigne. Tímamótamyndband – Fell in Love With a Girl með The White Stripes. Besta danstúlkun í myndbandi – Can’t Get You Out of My Head með Kylie Minogue. Besta listræna stjórnun – Yellow með Coldplay. Þær T-Boz og Chili úr TLC þurrka sér um hvarmana meðan þær minn- ast vinkonu sinnar, Lisu „Left-Eye“. Dúettinn The White Stripes veitir einum þrennra verðlauna sinna viðtöku. Christina Ag- uilera klæddist þessum einkar skjólgóða og smekklega klæðnaði á hátíðinni. Tár, bros og tilfinningar R euters Tónlistarmyndbandaverðlaun MTV voru afhent í New York Þau Kylie Minogue og Enrique Iglesias tilkynna sigurvegara í flokki bestu hip-hop-myndbanda. FÓLK Í FRÉTTUM 52 LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sixties Vesturgötu 2 sími 551 8900 í kvöld                                             Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin Stóra svið MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl 20 Ath: örfáar sýningar í haust AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Í kvöld kl 20 í Herðubreið, Seyðisfirði GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 7. sept kl. 18:30 í Frumuleikhúsinu, Keflavík AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 6. sept kl 20 Leikferð Nýja sviðið Range Rover 4,6 HSE Nýskr: 07/1996, 4600cc 5 dyra, Sjálfskiptur, Grænn, ekinn: 73 þ. 3.290 þ. Land Rover Freelander Nýskr: 06/1999, 1800cc 5 dyra, 5 gíra, Grár, ekinn: 77 þ. 1.590 þ. Range Rover TDi Nýskr: 09/1997, 2500cc 5 dyra, Sjálfskiptur, Dökkblár, ekinn: 94 þ. 2.890 þ. Land Rover Discovery II Nýskr: 11/1999, 2500cc 5 dyra, Sjálfskiptur, Grænn, ekinn: 104 þ. 2.630 þ. Range Rover 4,6 HSE Nýskr: 09/2000, 4600cc 5 dyra, Sjálfskiptur, Brons, ekinn: 37 þ. 5.590þ. Land Rover Discovery S Nýskr: 04/2000, 2500cc 5 dyra, Sjálfskiptur, Grár, ekinn: 30 þ. 3.350þ. Gómsætir grænmetisréttir frá hinum ýmsu heimshornum Opið alla daga 11.30-19.00 Hverfisgötu 18 • S. 530 9314 GRÆNIR DAGAR UM HELGINA        &6" , " " &6 &" " &4" , " " 4/ 3" " 8"  " " &6 8" " 9"  " " 4/       :$ ; ,  !  ! <      4/"!34"   " %    &" , "    -  &/"  36"  "    $ - :$ ; ,  &7" "!5" , " =   , " 49!4/             " (- " 46!4/     !"#$$
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.