Morgunblaðið - 08.09.2002, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.09.2002, Blaðsíða 17
Áform stendur fyrir ráðstefnu í Súlnasal Hótels Sögu miðvikudaginn 11. september, klukkan 10.00-16.00. Áform – átaksverkefni hefur unnið að því undanfarin ár að kanna markaðsmöguleika íslenskra afurða á grundvelli gæða, hreinleika og hollustu. Á ráðstefnu Áforms verður fjallað um mikilvægi sjálfbærrar framleiðslu og ferðaþjónustu í sátt við umhverfið. Ráðstefnan verður túlkuð jafnharðan á íslensku og ensku. Borinn verður fram hádegisverður með bandarísku ívafi frá Norðlenska og Mjólkursamsölunni. Innritun hefst kl. 9.00 en ráðstefnan kl. 10.00 með setningu Hauks Halldórssonar, formanns Áforms. Whole Foods er keðja 140 verslana víða um Bandaríkin og sú stærsta sem einungis selur lífrænt vottaðar eða náttúrulegar afurðir sem hvorki skaða heilsufar fólks né umhverfið. Verslanir Whole Foods á austurströnd Bandaríkjanna hafa selt íslenskar afurðir, m.a. ferskar sjávarafurðir, lax og bleikju, vatn og lambakjöt. Í verslununum er lögð rík áhersla á að afurðirnar séu framleiddar á Íslandi á sjálfbæran hátt og gæði og hreinleiki höfð að leiðarljósi. Legal Sea Foods er keðja 26 veitingastaða sem leggja mikla áherslu á sjálfbærar veiðar og meðferð sjávarafurða. Fyrirtækið hefur hlotið fjölda verðlauna. Coleman Natural er búgarður í Colorado-fylki og einn stærsti framleiðandi lamba- og nautakjöts á sjálfbæran hátt í Bandaríkjunum. DC Coast er eitt virtasta veitingahús í Washington og hefur m.a. verið valið besta veitingahús borgarinnar og eitt af 50 bestu veitingahúsum í Ameríku í Travel & Leisure. SJÁLFBÆR FRAMLEIÐSLA – HVERNIG ER STAÐAN HÉR Á LANDI? HVERNIG ERU BANDARÍSKIR MARKAÐIR AÐ BREYTAST? Árni Mathiesen, sjávarútvegsráðherra Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna Elín Berglind Viktorsdóttir, Hólaskóla, fulltrúi Ferðaþjónustu bænda Roger Berkowich, forstjóri og aðaleigandi Legal Sea Foods Mel Coleman, forstjóri Coleman Natural Beef Dennis O‘Donnell, verslunarstjóri hjá Whole Foods í Washington Laurie Rocke, markaðsstjóri Whole Foods í New York Jeff Tunks, yfirmatreiðslumaður DC Coast og Ten Penh Fundarstjóri: Magnús Stephensen, markaðsstjóri Flugleiða í Bandaríkjunum. >> Ráðstefnan er öllum opin. >> Ráðstefnugjald er 3.900 kr. og innifalið eru kaffi og hádegisverður. >> Sætafjöldi er takmarkaður og því ráðlagt að draga ekki skráningu til síðasta dags, sem er 10. september. Hægt er að skrá sig á ho@bondi.is eða í síma 563 0300. SJÁLFBÆR matvælaframleiðsla Ráðstefna og ferðaþjónusta N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 0 7 2 4 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.