Morgunblaðið - 08.09.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2002 49
Frönskunámskeið
Hringbraut 121, JL húsið, 107 Reykjavík
Sími 552 3870 - 562 3820 fax 562 3820
http://af.ismennt.is af@ismennt.is
Innritun 2. - 13. september
Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna
Taltímar og einkatímar
Námskeið fyrir börn
NÝTT! Viðskiptafranska
Námskeiðin hefjast 16. september
Skoðið nýja heimasíðu fyrirtækjadeildar með
ítarlegri söluskrá og gagnlegum fróðleik:
www.husid.is
● Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslanir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í
ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr.
● Heildverslun með tæki og vörur fyrir byggingariðnaðinn. Ársvelta 130
m. kr. Góður hagnaður um margra ára skeið. Hagstætt verð.
● Þekkt innrömmunarfyrirtæki með eigin innflutning. Ársvelta um 20 m.
kr. Meðeign eða sameining möguleg.
● Barnavöruverslun og heildverslun. Góð umboð. Ársvelta 25 m. kr.
● Trésmiðja í nágrenni Reykjavíkur. Eigið húsnæði. Ágæt tæki.
● Traustur bifvélavirki óskast sem meðeigandi og framkvæmdastjóri að
alhliða bílaþjónustufyrirtæki á Selfossi. Gott húsnæði og vel tækjum
búið.
● Stórt samkomuhús í nágrenni Reykjavíkur með góðri aðstöðu fyrir dans-
leiki, veislur og fundi. Ársvelta 40-50 m. kr. Gott tækifæri fyrir fag-
menn.
● Vel þekkt húsgagnaverslun. Eigin innflutningur. Ársvelta 24 m. kr. Hag-
stætt verð.
● Ein stærsta og besta vídeósjoppa borgarinnar. Ársvelta 100 m. kr. Mikill
hagnaður. Góð fjárfesting.
● Kaffihús við Laugaveg. Velta 1,5 m. kr. á mánuði. Auðveld kaup.
● Stór heildverslun með iðnaðarvélar. Ársvelta 200 m. kr.
● Gömul og þekkt sérverslun við Laugaveg með nærföt og náttföt. Góð
evrópsk umboð. Velta um 2-3 m. kr. á mánuði sem hægt er að marg-
falda. Ágætur hagnaður.
● Heildverslun með sælgæti. 60 m. kr. ársvelta. Föst viðskipti. Góður
hagnaður. Meðeign eða sameining möguleg.
● Framköllunarþjónusta í miðbænum. Góð tæki. Frábær staðsetning.
● Þekkt vídeósjoppa í Breiðholti með góða veltu. Auðveld kaup.
● Vinnuvélaverkstæði í eigin húsnæði, vel staðsett. Ársvelta 35 m. kr.
Föst viðskipti við traust fyrirtæki. Hentugt fyrir tvo samhenta bifvéla-
virkja.
● Lítil, rótgróin bókaverslun í góðu hverfi. Ársvelta 13 m. kr.
● Verslun, bensínsala og veitingarekstur í Búðardal. Eigið húsnæði. Mjög
góður hagnaður. Ársvelta 180 m. kr. og vaxandi með hverju ári. Sérstak-
lega hentugt fyrir stóra fjölskyldu eða tvenn hjón.
● Rótgróin lítil sérverslun með töskur o.fl. Ársvelta um 10 m. kr. Auðveld
kaup.
● Eitt af vinsælustu veitingahúsum bæjarins. Mjög mikið að gera.
● Rótgróið og vel arðbært gistihús miðsvæðis í Reykjavík. 30 herbergi og
lítil íbúð fyrir eiganda. Ársvelta 40 m. kr.
● Rótgróin deild úr heildverslun með búsáhöld. Sala 10,2 m. kr. á ári,
framlegð 5,0 m. kr.
● Lítil verslun og verkstæði með reiðtygi og aðrar hestavörur.
● Innflutnings- og þjónustufyrirtæki með vinnuvélar, lyftara o.fl. Ársvelta
50 m. kr.
● Stór og mjög vinsæll pub í úthverfi. Einn sá heitasti í borginni.
● Rótgróin hárgreiðslustofa í Múlahverfi. 5 stólar og aðstaða fyrir snyrti-
og naglastofu.
● Blómakúnst, Selfossi. Rótgróin blómaverslun með góða veltu og af-
komu.
● Lítill söluturn - videóleiga í Háaleitishverfi. Auðveld kaup.
● Lítil en mjög efnileg heildverslun með umhverfisvæn hreinsiefni.
● Teygjustökk. Allur búnaður, þjálfun og viðskiptasambönd. Mikill hagnaður.
● Lítil blómaverslun í Breiðholti. Falleg búð í stóru hverfi. Auðveld kaup.
● Lítil en vel þekkt heildverslun með iðnaðarvélar. Hentar vel fyrir 1-2
starfsmenn, sérstaklega smiði.
● Stór austurlenskur veitingastaður í miðbænum. Mikil velta, góður
hagnaður.
● Rótgróin deild úr fyrirtæki, sala mælibúnaðar fyrir framleiðslu- og mat-
vælafyrirtæki. Framlegð 5 m. kr. á ári.
● Stór snyrtistofa við Laugaveg. Góð aðstaða og tæki fyrir tvo snyrtifræð-
inga og einn nuddara.
● Dagsöluturn í atvinnuhverfi með áherslu á léttar veitingar. Lítil en vax-
andi velta og miklir möguleikar.
Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen)
Sími 533 4300, GSM 820 8658
Leiðbeinendur: Unnur Jónsdóttir og Árný Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur
og íþróttaþjálfari.
Skráning og upplýsingar í síma 899 8199 eða 561 8199
mánudaginn 9. september frá kl. 9—12 og
þriðjudaginn 10. september frá kl. 9—12.
Dagskrá hefst mánudaginn 9. september samkvæmt eldra fyrirkomulagi.
Netfang kraft@isl.is.
KRAFTGANGA Í ÖSKJUHLÍÐ
• Frískt loft eykur ferskleika
• Útivera eykur þol
Alhliða líkamsþjálfun jafnt fyrir
byrjendur sem lengra komna
Boðið verður uppá þrenns konar tíma:
A — tími fyrir byrjendur og lítt þjálfaða.
B — tími fyrir þá sem komnir eru af stað í þjálfun.
C — tími fyrir þá sem vanir eru líkamsþjálfun.
Sólhattur
FRÁ
Gott fyrir ónæmiskerfið?
Með gæðaöryggi.
H
á
g
æ
ð
a
fra
m
le
ið
sla
FRÍHÖFNIN
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði Nýkomin í einkasölu á þessum
góða stað falleg 80 fm íbúð á
fyrstu hæð í góðu fjölbýli.
Glæsilegt nýtt Alno-eldhús.
Tvö svefnherb. Suðursvalir.
Ákveðin sala.
EFSTIHJALLI - KÓPAVOGI
3JA HERBERGJA
●
●
!"
#
!"!# Bikarinn
Sem kunnugt er sigraði sveit Guð-
mundar Sv. Hermannssonar sveit
Skeljungs nokkuð örugglega í 8 liða
úrslitum bikarsins. Hinir þrír leik-
irnir hafa verið settir á en þeir verða
spilaðir í þremur landsfjórðungum.
Sveit Kristjáns Kristjánssonar
sækir sveit Þórólfs Jónassonar heim
og fer sá leikur fram 14. september.
Leikir Orkuveitu Rvíkur og Spari-
sjóðsins í Keflavík annars vegar og
Ragnheiðar Nielsen og Subaru hins
vegar hafa verið settir á síðasta leyfi-
legan spiladag eða 15. sept.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag Akureyrar
Síðastliðinn þriðjudag 3. septem-
ber mættu 14 pör í sumarbridge BA
líkt og undanfarin kvöld. Þetta
reyndist vera eitt jafnasta kvöld
sumarsins. Sigurvegararnir voru
Reynir Helgason og Steinarr B.
Guðmundsson sem báðir höfðu mætt
stakir og sameinað svo krafta sína.
Þess má geta að Steinarr er hinn nýi
keppnistjóri BA og tekur hann til
starfa 17. september þegar vetrar-
starf hefst.
1. Reynir H. – Steinarr G. 58,3%
2. Ólína S. – Brynja F. 56,7%
3. Frímann S. – Páll Þ. 56,4%
4. Sveinn P. – Jón B. 55,8%
5. Hákon – Kristján 54,2%
Spilað er á þriðjudögum í sumar í
Hamri, félagsheimili Þórs, kl. 19:30.
Allir velkomnir og ekkert mál er að
mæta stakur.
Til að auglýsa á þessari síðu hafðu
samband við okkur í
síma 569 1111 eða sendu okkur
tölvupóst á augl@mbl.is
Moggabúðin
Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr.
Moggabúðin
Derhúfa, aðeins 800 kr.