Morgunblaðið - 08.09.2002, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.09.2002, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Leikfélag framhalds- skólanna kynnir: Frums. lau. 7/9 uppselt þri. 10/9 örfá sæti laus mið. 11/9 örfá sæti laus fim. 12/9 örfá sæti laus fös. 13/9 örfá sæti laus fim. 19/9 laus sæti Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000                                   !   "# "$    %"$   &    '      (  (   "     ( )   !  (                                                                       Uppselt! Oftar en ekki er uppselt þegar kemur að tónleikadögum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Fáðu þér áskrift í vetur og tryggðu þér öruggt sæti á einstaka skemmtun. Áskrift að grænu röðinni kostar frá 9.265 krónum sem er ekki mikið verð fyrir fimm framúrskarandi tónleika. Með Regnbogaskírteini getur þú valið ferna, sex eða átta tónleika sem falla best að þínum smekk. Verð frá 8.950 krónum. Hringdu núna í 545 2500 eða skoðaðu sinfonia.is og tryggðu þér sæti í vetur. Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 14. sept kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl 20 Ath: örfáar sýningar í haust GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 13. sept kl 20 Lau 14. sept kl 20 HENRIETTE HORN Su 22.sept kl 20:00 MERCE CUNNINGHAM DANCE COMPANY Þri 24 sept kl 20:00 Forsala aðgöngumiða er hafin Áskriftargestir munið afsláttinn AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 13. sept kl 20 Lau 14. sept kl 20 Nýja sviðið Litla svið Hausthátíð Borgarleikhússins Sun. 8. sept. - 2. sýn. - UPPSELT Mið. 11. sept. - 3. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fim. 12. sept. - 4. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fös. 13. sept. - 5. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fim. 19. sept. - 6. sýn. - NOKKUR SÆTI Fös. 20. sept. - 7. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fös. 27. sept. - 8. sýn. - NOKKUR SÆTI Lau. 28. sept. - 9. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Sun. 29. sept. - 10. sýn. -aukasýn. laus sæti Sýningar hefjast kl. 21 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Vesturgötu 2, sími 551 8900Vesturgötu 2, sími 551 8900 Boltinn í beinni á breiðtjaldi                                    ! "  #    $%     &%  % ' ( ' )   )  *        %"   +  '         !"   !#  "    , -    +    &.  /     0  %     % . " ,   "''/ +,      +   +  '122  $   3 $   %  &    4  " 55  "3 /$  6    " 7$    %  "' 0     6    6 /$ ' 8 '  $ ' Í KVÖLD kl. 20.20 hefjast að nýju á Stöð 2 þættirnir Sjálfstætt fólk í umsjón Jóns Ársæls og Steingríms Jóns Þórðarsonar þáttarstjórn- anda. Í tveimur fyrstu þáttunum verður sýnt það besta af konunum sem teknar voru tali í fyrra og síðan hvað karlarnir höfðu til málanna að leggja. „Það rekur hver einstaklingurinn annan í vetur og vonandi með þeim árangri að geta stytt stundir land- ans á dimmum vetrarkvöldum,“ segir Jón Ársæll, og bætti við áður en hann dembdi sér í að svara spurningunum góðu að viðmæl- endur hans í vetur yrðu „þetta sjálf- stæða fólk sem er á hverju götu- horni og túni, allt frá annesjum og inn til dala. Og við þiggjum ábend- ingar um góðar hversdagshetjur sem eru fyrst og fremst sjálfstætt fólk“. Hvernig hefurðu það í dag? Ég hef það mjög gott, enda engin þörf að kvarta þegar blessuð sólin skín. Sem sagt: Gott. Hvað ertu með í vösunum? Ég er einn þeirra sem ganga aldrei með neitt í vösunum. Þarf ekki á slíku að halda. Tel mig hafa komist af safnarastiginu fyrir nokkrum milljónum ára. Er mjólkurglasið hálftómt eða hálffullt? Ég mundi tippa á hálffullt. Það er þessi jákvæða nálgun. Þið þekkið þessa sögu um sölu- mennina tvo sem sendir voru til Afríku að selja sandala. Annar þeirra sendi skeyti strax daginn eftir til höfuð- stöðvanna þar sem sagði: Enginn á sön- dulum. Stopp. Sendið enga sandala. Skeyt- ið frá hinum var hins vegar: Eng- inn á sandölum. Stopp. Sendið mikið af sandölum. Ef þú værir ekki sjónvarpsstjarna hvað vildirðu þá helst vera? Sjómaður dáðadrengur og drabbari já eins og gengur. Það er ekkert sem jafnast á við það að finna öld- una vagga sér inn í minninguna um móðurlífsdvölina forðum daga. Hefurðu tárast í bíói? Já, ég er viðkvæmur maður og tel það kost en ekki löst. Ég er eins og trúðurinn sem tekur niður grímuna fyrir framan spegilinn og þá blikar tár á hvarmi. Tár okkar eru líka fög- ur sönnun þess að endur fyrir löngu skriðum við á land. Þau eru hafið. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Louis Armstrong, Satchmo, í Há- skólabíói á öldinni sem leið. Ég var tólf og tók í hönd meistarans eftir tónleikana. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Margrét Vilhjálmsdóttir og Edda Heiðrún eru mínar konur en versti leikarinn held ég að verði að teljast undirritaður. Hver er þinn helsti veikleiki? Gigtin og helvítis sjálfslygin. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Svona er Ísland í dag. Bítlarnir eða Rolling Stones? Þú meinar hvort ég vil appelsínu eða epli? Ég vel hvárt tveggja. Hver var síðasta bók sem þú last tvisvar? Sjálfstætt fólk. Hvaða lag kveikir blossann? „Hæ og hó Steini Stormur, nú er stinnings morgungola og strokin burtu nóttin, ertu til að leggja á sjó? Ertu búinn að kyssa mömmu? Er þín Kata hætt að vola? Þá kneyfa þú þitt brennivín og syngdu hæ og hó.“ Hvaða plötu keyptirðu síðast? Það var nýjasta platan hans Ingólfs Steinssonar vinar míns frá Seyðis- firði sem heitir Kóngsríki fjallanna. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Það var þegar ég læddist seint um nótt og málaði svefnherbergis- gluggana hjá vini mínum svarta til að rugla hann í ríminu. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Ég held að súrsuðu úlfalda- pungarnir hjá vini mínum Fa Fa Saniang í Backau í Gambíu séu með því ein- kennilegasta sem mér hefur verið boðið upp á. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Að hafa ekki náð að feta hinn þrönga stíg í stað breiðgötunnar. Trúir þú á líf eftir dauð- ann? Já. Súrsaðir úlfaldapung- ar handa Íslandi í dag SOS SPURT & SVARAÐ Jón Ársæll Þórðarson alltaf á föstudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.