Morgunblaðið - 08.09.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.09.2002, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2002 19 Nú, þegar hillir undir lok aðildarvið- ræðnanna, virðist aftur á móti sem auknar vöflur séu að koma á suma. Stuðningur hefur tekið dýfur í skoð- anakönnunum; lýðskrumarar and- snúnir aðildinni – svo sem Andrzej Lepper, sem sækir fylgi sitt fyrst og fremst til óánægðra dreifbýlisbúa – njóta að því er virðist vaxandi stuðn- ings. Hátt í 20% þeirra sem kjörnir voru á pólska þingið í síðustu þing- kosningum eru andsnúnir ESB-að- ildinni. Þjóðaratkvæðagreiðsla verð- ur haldin um aðildarsamninginn á næsta ári og því von á hörðum áróð- ursslag með og á móti. Kallað á betri kynningu Í eitt hundrað pólskum borgum var fyrr í sumar efnt til táknrænnar almenningsatkvæðagreiðslu um að- ild Póllands að ESB. Að uppátækinu stóð einn pólsku stjórnmálaflokk- anna – hið frjálslynda Frelsisbanda- lag, sem átti aðild að samsteypu- stjórn Jerzys Buzeks sem fór frá eftir kosningar í september í fyrra. Þrátt fyrir að hafa misst alla fulltrúa sína á þingi í kosningunum – sem arftakar pólska kommúnistaflokks- ins unnu – beitir Frelsisbandalagið sér eftir sem áður eftir megni fyrir því að innganga Póllands í ESB tak- ist hratt og vel. Það gefur að skilja að niðurstaða þessarar táknrænu atkvæðagreiðslu endurspeglaði ekki raunverulegan þjóðarhug Pólverja í garð ESB. Markmiðið með henni var enda fyrst og fremst að vekja athygli pólsks al- mennings á því hvað væri í húfi með hinni væntanlegu ESB-aðild. Skoð- anakannanir hafa sýnt að mikið skortir á að Pólverjar séu sæmilega vel upplýstir um hvað bíður þeirra við inngönguna í Evrópusambandið. Því gagnrýna pólskir Evrópusinnar ríkisstjórnina fyrir að reka ekki nægilega öflugt kynningarstarf. Gott dæmi um slíka gagnrýni á hendur pólskum stjórnvöldum eru skoðanir Marek Sarjusz-Wolskis, ritstjóra vikuritsins Unia & Polska, sem gefið er út í Varsjá og helgar sig að mestu málefnum sem tengjast ESB-aðildarundirbúningi Póllands. Í samtali við Morgunblaðið bendir hann á, að á hinn ESB-fjandsamlega áróður útvarpsstöðvarinnar Radio Maria hlustuðu reglulega um fimm milljónir Pólverja, flestir í sveitum landsins. Þetta ylli því að bændur og búalið – sem er að hans sögn einmitt sá hluti þjóðarinnar sem hvað mest þyrfti að taka sig á og kynna sér hvað innganga Póllands í ESB muni í raun hafa í för með sér fyrir per- sónulega hagi fólks – gerði ekkert í því að kynna sér þetta, heldur léti viljugt mata sig á vafasamri súpu strang-kaþólsks, þjóðernis-einangr- unarsinnaðs áróðurs. Dæmigert fyr- ir þennan áróður segir Sarjusz- Wolski vera fullyrðingar um að með því að fylgja ótrauð stefnunni inn í ESB væri pólska ríkisstjórnin að svíkja landið í hendur ríkra spekúl- anta að vestan (einkum þýzkra!). „Áróður einangrunarsinna er hættu- legur – hann vinnur gegn möguleik- um margra Pólverja á að njóta góðs af því sem Evrópusambandsaðildin mun bjóða upp á,“ segir ritstjórinn. Aðildin efst á stefnuskrá stjórnarinnar En Danuta Hübner leggur á það áherzlu að markmiðið um að koma Póllandi sem fyrst inn í ESB sé efst á stefnuskrá ríkisstjórnarinnar. Í samtali sem Morgunblaðið átti við hana í Berlín sagði hún ríkisstjórn- ina gera sér góða grein fyrir mik- ilvægi þess að sjá til þess að pólskir borgarar verði nægilega vel upplýst- ir um það sem í vændum sé. „Við verðum að sannfæra okkar eigin borgara um að rétt sé að greiða því atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslu að                        * #+,  &# ,- .+-/ 01 $#& +!+-/ &!#2! -/ ,-/&2! 3-#! 4-2#/ -+-/ 4&!#-3-#& .-+ +2+!2&  *5-+2+   !  ! "# ! ""!"#             !    !  $! " %%!  %!%#        &'()*+ &      , -- . /'0 '   -- 1# 1 #  2 1# %2     !  !"# $$$#! %&! &' () SJÁ SÍÐU 20 BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 • FAX: 562 3025 E-MAIL: holt@holt.is • http://www.holt.is Ragnar Ómarsson, 6 rétta matseðill. Villiandar-, dúfu og „foie gras“ terrína með sætvínsferskjumauki og fimm krydda brauði. Villt vatnableikju- og humar„ballontine“ með tómat- og ætiþistlatarti, sevruga kavíar og humar-eggjasósu. Sykursöltuð og reykt gæsabringa „pastrami“ með rabarbarasósu. Villbráðar- og villisveppaseyði með hörpuskelstartar og gráðostakexi. Steiktur hreindýravöðvi með trufflu- krókettum, kremuðum sveppum og sósu Poivrade. Volgur súkkulaði-núgattart með hrútaberja „panna cotta“ og villiberja-timian sorbet. Pantið borð tímanlega. Takmarkaður gestafjöldi. Upplýsingar og borðapantanir í síma 552 5700. Ath. aðeins þessa einu helgi. matreiðslumaður ársins 2002 og Sigmar Örn Ingólfsson, framreiðslumaður ársins 2002 ásamt fagfólki Listasafnsins standa fyrir villbráðarhelgi 13. og 14. september. Verð: 7.900 kr. FRÁ 40 MANNA HÓPI UM BORÐ Í GOLDEN PRINCESS: „Kæri Ingólfur! Innileg kveðja og þakkir okkar allra fyrir stórkostlega ferð og vel skipulagða um. Miðjarðarhaf 17.-31. ágúst 2002.“ Kristín og ÍSLENDINGARNIR Á GOLDEN PRINCESS. Með sérsamningum okkar við flugfélög, farartæki og hótel kosta þær ótrúlega lítið, eða aðeins um helming raunvirðis. Þær ferðir, sem nefndar eru í ofangreindum kveðjum farþega, verða endurteknar næsta ár. NB! Enn eru 4 sæti laus í Baliferð 8. nóv. FERÐALÖG ERU LÍFSFYLLING ÓMETANLEGT KRYDD Í TILVERUNA! Listatöfrar Ítalíu í júlí: „Ferðin var unaður frá upphafi til enda! Allt stuðlaði að ánægju okkar og lífsnautn, hvílík- ur auður fegurðar í formum, litum og línum göfugrar listar, sem Ingólfur lauk upp fyrir okkur af einstöku innsæi og snilld. Nær upp- hafinni fullkomnun höfum við ekki áður kom- ist á ferðalagi.“ (Úr ávarpi farþega í ferðalok) Singapore, Malasíu, Bali: „Ævintýraferðin til Bali með viðkomu í Singa- pore og Malasíu verður okkur öllum ógleym- anleg. Ég hef víða ferðast og með ýmsum ferðaskrifstofum, bæði innlendum og erlend- um, en þessi fyrsta ferð mín með Heimsklúbbi Ingólfs toppar allt, sem ég hef áður upplifað.“ Jón Kjartansson, Vestm. Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564, netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: http://www.heimsklubbur.is Þakka frábærar undirtektir og ógleymanlegar samverustundir í ferðum sumarsins. Kveðjur ykkar og góðar óskir eru dýrmætar, þær bera vott um að tilgangurinn hafi náðst. Ferðaþjónusta er vandasamt, sérhæft fag, einkum á fjarlægum slóðum. Það skilar árangri að vanda til verks. Við reynum okkar besta til að láta ferðirnar heppn- ast, og þær seljast flestar upp. Árangur okkar byggir á reynslu, þekkingu og vandvirkni, sem tryggir farþegunum bestu kjör, miðað við lengd, gæði og þjónustu, fyrst og fremst ómetanlega reynslu og ánægju. VIÐ KEPPUM AÐ ÞVÍ AÐ GERA FERÐIR HEIMSKLÚBBSINS AÐ LÍFSKÚNST FYRIR ÞIG!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.