Morgunblaðið - 13.12.2002, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 13.12.2002, Blaðsíða 67
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 2002 67 Í TILEFNI 10 ára afmælis Rann- sóknastofnunar Háskólans á Akur- eyri hefur stofnunin gefið út bókina Sameining sveitarfélaga. Áhrif og afleiðingar. Bókin byggist á rann- sókn sem fyrr á árinu var kynnt op- inberlega í skýrsluformi. Í rannsókninni eru skoðaðar af- leiðingar sjö sameininga sveitarfé- laga á árunum 1994 og 1998. Er málið skoðað með hliðsjón af 5 meg- inatriðum; lýðræði, þjónustu, stjórn- sýslu, fjárhag og byggðaþróun. Sveitarfélögin sem um ræðir eru: Árborg, Borgarfjarðarsveit, Dala- byggð, Snæfellsbær, Vesturbyggð, Skagafjörður og Fjarðabyggð. Bókin er alls 267 síður, útgefandi er Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri. Höfundar eru dr. Grétar Þór Eyþórsson stjórnmálafræðing- ur og forstöðumaður RHA og Hjalti Jóhannesson MA í landafræði og sérfræðingur hjá RHA. Bókin er til sölu hjá Rannsóknastofnun Háskól- ans. Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri Bók um samein- ingu sveitarfélaga Hlýjar peysur til Kasmír Í TILEFNI 20 ára afmælis versl- unarinnar Englabarnanna fyrr á þessu ári var ákveðið að leggja góðu verkefni lið. Árlega deyr fjöldi barna úr kulda í fjallahér- uðum Kasmír, vegna þess að þau eiga ekki hlý föt og þar er mjög kalt á veturna. Verslunin Englabörnin hefur nú hafið söfnun á hlýjum og góðum peysum til að senda til Kasmír, þar sem samstarfsfólk verslunarinnar mun sjá um að dreifa þeim. Hægt er að koma með peysur og setja í jóla- kassann í versluninni, á Laugavegi 56, Reykjavík fyrir 20. desember. Starfsfólk verslunarinnar mun síð- an sjá um að pakka peysunum og senda til Kasmír, þar sem þær munu koma í góðar þarfir. Margt smátt gerir eitt stórt og það er í anda jólanna að hjálpa þeim sem minna mega sín, segir í frétta- tilkynningu. Alltaf á þriðjudögum Hlaupahjól - um jólin Smáralind - Glæsibæ Simi 545 1550 og 545 1500 Jólatilbo›: 4.990 kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TS 1 94 42 11 /2 00 2 Stö›ugt og au›velt a› leggja saman. Úr stáli. Litir: svart, rautt og blátt. Fullt ver›: 5.990 kr. ...og farið til London einu sinni í mánuði næstu 10 árin ef þú vilt. - gæti breytt lífi þínu IS200 LEXUS STYRKIR SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S TO Y 19 62 0 12 /2 00 2 LEXUS N†B†LAVEGI 6 SÍMI 570 5400 WWW.LEXUS.IS JÓLATÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS J Ó L A T Ó N L E I K A R Í H Á S K Ó L A B Í Ó I , L A U G A R D A G I N N 1 4 . D E S E M B E R K L . 1 5 . 0 0 M I ‹ A P A N T A N I R O G S Í M A S A L A Í S Í M A 5 4 5 2 5 0 0 Í ÁR mun Prentsmiðjan Guðjón Ó. ekki senda út hin hefðbundnu jóla- kort eins og undanfarin ár heldur var ákveðið að láta Mæðrastyrks- nefnd njóta góðs af ákveðinni upp- hæð sem væntanlega kemur í góð- ar þarfir. Keypt var hangikjöt frá Kaupfélaginu á Hvammstanga. Prentsmiðjan á tíu ára starfs- afmæli um þessar mundir og þótti þetta kjörið tækifæri og tímamót til að létta undir með þeim er þurfa á að halda, segir í fréttatilkynn- ingu. Styrkir Mæðra- styrksnefnd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.