Morgunblaðið - 13.12.2002, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 13.12.2002, Blaðsíða 68
FRÉTTIR 68 FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ALÞJÓÐADAGUR fatlaðra var haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 3. desember sl. Við athöfn í fé- lagsheimili Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfðuborgarsvæðinu, voru Bókasafni Hafnarfjarðar og Borgarbókasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu veittar viðurkenn- ingar fyrir gott aðgengi. Við viðurkenningunum tóku Anna Sigríður Einarsdóttir fyrir bókasafnið í Hafnarfirði og Anna Torfadóttir borgarbókavörður. Með þeim á myndinni eru Arnór Pétursson, formaður Sjálfs- bjargar LSF, og Þórir Karl Jón- asson, formaður Sjálfsbjargar í Reykjavík. Morgunblaðið/Kristinn Anna Sigríður Einarsdóttir frá bókasafninu í Hafnarfirði, Arnór Péturs- son, formaður Sjálfsbjargar LSF, Þórir Karl Jónasson, formaður Sjálfs- bjargar í Reykjavík, og Anna Torfadóttir borgarbókavörður. Viðurkenningar fyrir gott aðgengi „SAMTÖK herstöðvaandstæðinga taka undir með þúsundum sam- taka og milljónum manna í Evr- ópu, Bandaríkjunum og víðsvegar um heim sem hafa mótmælt áformum Bandaríkjastjórnar og bandamanna hennar um innrás í Írak. Samtökin fordæma hernað- arstefnu Bandaríkjanna og ann- arra ríkja Atlantshafsbandalagsins og lýsa áhyggjum sínum af þeirri ófriðarhættu sem þessi ríki valda. Hér er Ísland ekki undanskilið,“ segir í ákyktun frá samtökunum. „Íslenska ríkisstjórnin hefur kosið að elta hina bandarísku fram ófriðarbrautina, án teljandi um- ræðu eða umboðs frá almenningi í landinu. Vorið 1999 tók hún þátt í stríðsaðgerðum sem kostuðu fjölda mannslífa, ollu örkumlun og mann- legri þjáningu, eyðileggingu mann- virkja og menningarverðmæta og sóun fjármuna. Aftur stefnir hún að þátttöku í stríðsaðgerðum með tilheyrandi afleiðingum. Og að auki hefur hún hafið uppbyggingu íslensks herliðs sem hún kallar „friðargæslulið“. Hin svokallaða friðargæsla fer fram á vegum Atl- antshafsbandalagsins og er fólgin í að halda uppi lögum og reglu á svæðum þar sem hernaðarbanda- lagið hefur haft sigur í stríði. Fram til þessa hefur slíkt lið verið kallað hernámslið. Fyrr í haust skoruðu Samtök herstöðvaandstæðinga á ríkis- stjórn Íslands að sýna þann mann- dóm að beita sér af alefli gegn nú- verandi stríðsundirsbúningi gagnvart Írak. Enn skorum við á hana að taka sér nú tak og snúa af þessari braut hernaðarhyggju og ófriðar. Jafnframt heita samtökin á þingmenn og allan almenning að taka höndum saman við almenning víða um heim og andæfa þessum stríðsundirbúningi,“ segir í álykt- uninni. Segja friðargæslu- sveitir dulbúið herlið SMS FRÉTTIR mbl.is Kokkabókastatíf Verð 3.990 kr. Klapparstíg 44 Sími 562 3614 Litir: Svart, blátt, grænt, grátt Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 á mánudögum! Sérrit um bækur fylgir Morgunblaðinu hvern miðvikudag fram að jólum. Allir nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 1111 eða augl@mbl.is Meðal efnis eru viðtöl við höfunda, fréttir og gagnrýni um nýjar bækur. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, Garðastræti 8, Reykjavík Fyrirlestur á morgun, laugar- daginn 14. desember kl. 14 í Garðastræti 8. Friðbjörg Óskarsdóttir flytur fyrirlestur sem hún kallar „Hamingjan í eigin hendi“. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húsið opnað kl. 13.30. Aðgangseyrir kr. 800 fyrir félags- menn og kr. 1.000 fyrir aðra. Í FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  18312138  Jv. FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.